Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 16. nóvember 2024 17:33 Fylgi Samfylkingar hefur dalað undanfarið. Vísir/Samsett Enn dalar fylgi Samfylkingarinnar samkvæmt niðurstöðum nýrrar kosningaspár úr smiðju Metils. Þær benda einnig til þess að hvorki Píratar, Sósíalistar né Vinstri græn nái manni inn á þing í komandi kosningum. Kosningalíkan Metils er nýjung og byggir á gögnum úr skoðanakönnunum en einnig kosningaúrslitum fyrri ára og sögulegum gögnum um áhrif efnahagsmála og árangur ríkisstjórnarflokka í kosningum auk fleiri þátta. Hér má sjá niðurstöður kosningaspár Metils frá því í dag.Skjáskot „Í vikunni birtust fylgiskannanir frá Gallup, Maskínu og Prósent sem höfðu sameiginlega nokkur áhrif á fylgisspánna okkar. Samfylkingin dalar lítillega í nýjustu uppfærslu líkansins og er spáð fylgi nú 17%, eins og spáð fylgi Sjálfstæðisflokksins. Enn er þó langt til kosninga og margt getur gerst sem endurspeglast í breiðu öryggisbili fyrir fylgi flokkanna,“ segja aðstandendur líkansins um niðurstöðurnar. Viðreisn bætir við sig og er spáð fylgi flokksins 16 prósent. Þrátt fyrir að líkanið spái Sósíalistaflokknum ekki þingmanni hækka efri öryggismörk fylgisins í sjö prósent vegna góðs gengis í öðrum skoðanakönnunum sem komið hafa út í vikunni. Á heimasíðu Metils kemur einnig fram að í næstu uppfærslu líkansins sé gert ráð fyrir því að bæta við þingsætaspá fyrir flokkana. Alþingiskosningar 2024 Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Skoðanakannanir Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Sandra tekin við af Guðbrandi Innlent Fleiri fréttir Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Sjá meira
Kosningalíkan Metils er nýjung og byggir á gögnum úr skoðanakönnunum en einnig kosningaúrslitum fyrri ára og sögulegum gögnum um áhrif efnahagsmála og árangur ríkisstjórnarflokka í kosningum auk fleiri þátta. Hér má sjá niðurstöður kosningaspár Metils frá því í dag.Skjáskot „Í vikunni birtust fylgiskannanir frá Gallup, Maskínu og Prósent sem höfðu sameiginlega nokkur áhrif á fylgisspánna okkar. Samfylkingin dalar lítillega í nýjustu uppfærslu líkansins og er spáð fylgi nú 17%, eins og spáð fylgi Sjálfstæðisflokksins. Enn er þó langt til kosninga og margt getur gerst sem endurspeglast í breiðu öryggisbili fyrir fylgi flokkanna,“ segja aðstandendur líkansins um niðurstöðurnar. Viðreisn bætir við sig og er spáð fylgi flokksins 16 prósent. Þrátt fyrir að líkanið spái Sósíalistaflokknum ekki þingmanni hækka efri öryggismörk fylgisins í sjö prósent vegna góðs gengis í öðrum skoðanakönnunum sem komið hafa út í vikunni. Á heimasíðu Metils kemur einnig fram að í næstu uppfærslu líkansins sé gert ráð fyrir því að bæta við þingsætaspá fyrir flokkana.
Alþingiskosningar 2024 Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Skoðanakannanir Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Sandra tekin við af Guðbrandi Innlent Fleiri fréttir Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Sjá meira