Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 16. nóvember 2024 17:33 Fylgi Samfylkingar hefur dalað undanfarið. Vísir/Samsett Enn dalar fylgi Samfylkingarinnar samkvæmt niðurstöðum nýrrar kosningaspár úr smiðju Metils. Þær benda einnig til þess að hvorki Píratar, Sósíalistar né Vinstri græn nái manni inn á þing í komandi kosningum. Kosningalíkan Metils er nýjung og byggir á gögnum úr skoðanakönnunum en einnig kosningaúrslitum fyrri ára og sögulegum gögnum um áhrif efnahagsmála og árangur ríkisstjórnarflokka í kosningum auk fleiri þátta. Hér má sjá niðurstöður kosningaspár Metils frá því í dag.Skjáskot „Í vikunni birtust fylgiskannanir frá Gallup, Maskínu og Prósent sem höfðu sameiginlega nokkur áhrif á fylgisspánna okkar. Samfylkingin dalar lítillega í nýjustu uppfærslu líkansins og er spáð fylgi nú 17%, eins og spáð fylgi Sjálfstæðisflokksins. Enn er þó langt til kosninga og margt getur gerst sem endurspeglast í breiðu öryggisbili fyrir fylgi flokkanna,“ segja aðstandendur líkansins um niðurstöðurnar. Viðreisn bætir við sig og er spáð fylgi flokksins 16 prósent. Þrátt fyrir að líkanið spái Sósíalistaflokknum ekki þingmanni hækka efri öryggismörk fylgisins í sjö prósent vegna góðs gengis í öðrum skoðanakönnunum sem komið hafa út í vikunni. Á heimasíðu Metils kemur einnig fram að í næstu uppfærslu líkansins sé gert ráð fyrir því að bæta við þingsætaspá fyrir flokkana. Alþingiskosningar 2024 Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Skoðanakannanir Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Fleiri fréttir Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Sjá meira
Kosningalíkan Metils er nýjung og byggir á gögnum úr skoðanakönnunum en einnig kosningaúrslitum fyrri ára og sögulegum gögnum um áhrif efnahagsmála og árangur ríkisstjórnarflokka í kosningum auk fleiri þátta. Hér má sjá niðurstöður kosningaspár Metils frá því í dag.Skjáskot „Í vikunni birtust fylgiskannanir frá Gallup, Maskínu og Prósent sem höfðu sameiginlega nokkur áhrif á fylgisspánna okkar. Samfylkingin dalar lítillega í nýjustu uppfærslu líkansins og er spáð fylgi nú 17%, eins og spáð fylgi Sjálfstæðisflokksins. Enn er þó langt til kosninga og margt getur gerst sem endurspeglast í breiðu öryggisbili fyrir fylgi flokkanna,“ segja aðstandendur líkansins um niðurstöðurnar. Viðreisn bætir við sig og er spáð fylgi flokksins 16 prósent. Þrátt fyrir að líkanið spái Sósíalistaflokknum ekki þingmanni hækka efri öryggismörk fylgisins í sjö prósent vegna góðs gengis í öðrum skoðanakönnunum sem komið hafa út í vikunni. Á heimasíðu Metils kemur einnig fram að í næstu uppfærslu líkansins sé gert ráð fyrir því að bæta við þingsætaspá fyrir flokkana.
Alþingiskosningar 2024 Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Skoðanakannanir Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Fleiri fréttir Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Sjá meira