Skipuleggjandi tónleika sem fara áttu fram á Hvalasafninu í gær en var frestað segir málið hið leiðinlegasta og harmar atvikið. Allt kapp sé lagt á að hægt verði að halda tónleikana í kvöld.
Gular viðvaranir gilda á Suðausturlandi og Austfjörðum vegna hvassviðris eða storms til klukkan tvö í dag. Þar er spáð norðvestan fimmtán til tuttugu og þremur metrum á sekúndu og vindhviðum yfir þrjátíu metrum á sekúndu.
Þetta og fleira í Hádegisfréttum Bylgjunnar klukkan 12:00.