Þar munu fulltrúar stjórnmálaflokka í Norðausturkjördæmi fara yfir sín málefni og ræða við nemendur og aðra.
Umræðurnar hefjast klukkan tólf og eiga að standa yfir í um einn og hálfan tíma. Fylgjast með með umræðunum í spilaranum hér að neðan.
Stúdentafélag Háskólans á Akureyri heldur í dag, með aðstoð Landssamtaka íslenskra stúdenta, pallborðsumræður með fulltrúum íslenskra stjórnmálaflokka. Umræðurnar bera nafnið „Hvað á ég að kjósa?“
Þar munu fulltrúar stjórnmálaflokka í Norðausturkjördæmi fara yfir sín málefni og ræða við nemendur og aðra.
Umræðurnar hefjast klukkan tólf og eiga að standa yfir í um einn og hálfan tíma. Fylgjast með með umræðunum í spilaranum hér að neðan.