Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 14. nóvember 2024 12:15 Ragna þekkti sinn mann og fékk mynd af sér með honum. Einn heitasti plötusnúður í heimi um þessar mundir Fred again er staddur á landinu. Hann spókaði sig um í Melabúðinni í vesturbæ Reykjavíkur í gær þar sem hann hitti engan annan en Rögnu Sigurðardóttur frambjóðanda Samfylkingarinnar. Ragna tók mynd af sér með kappanum og birti á samfélagsmiðlinum Instagram. Fred again heitir réttu nafni Frederick John Phillip Gibson er 31 árs og frá Bretlandi. Undanfarna mánuði hefur hann verið á tónleikaferðalagi um Evrópu og meðal annars komið fram í Kaupmannahöfn og Berlín. Eitt af hans vinsælustu lögum er lagið Marea (we've lost dancing) sem kom út árið 2020. Lagið öðlaðist miklar vinsældir eftir að því brá fyrir í verðlaunamyndinni Triangle of Sadness. Bestu vinirnir með tónleika annað kvöld Athygli vekur að bestu vinir hans í DJ-tvíeykinu Joy anonymous spila annað kvöld á tónleikum í Hvalasafninu. Skipuleggjendur segja að meðal þeirra muni koma fram sérlegir vinir þeirra. Alls ekki er staðfest að þar sé um að ræða Fred again þó ýmsir hafi spurt sig að því. Joy Anonymous og Fred again hafa oft sameinað krafta sína og gefið út nokkra danssmelli á borð við lagið peace u need svo eitthvað sé nefnt. Samkvæmt upplýsingum frá skipuleggjendum eru þeir félagar í Joy anonymous miklir hvalavinir og var því ákveðið að halda tónleikana þar. Þá mun allur ágóði af tónleikunum renna til góðgerðarmála, nánar tiltekið til hvalavinasamtakanna Icelandic Orca Project. Miðar fóru á sölu í morgun og seldist upp á skotstundu. Fari svo að Fred again komi fram á Hvalasafninu annað kvöld teldist það til mikilla tíðinda en hann hefur aldrei áður troðið upp á Íslandi. Hann virðist hrifinn af íslenskri hönnun en kappinn hefur oft sést klæddur í 66 norður. View this post on Instagram A post shared by LP (@liveproject.is) Tónlist Tónleikar á Íslandi Íslandsvinir Reykjavík Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Sjá meira
Ragna tók mynd af sér með kappanum og birti á samfélagsmiðlinum Instagram. Fred again heitir réttu nafni Frederick John Phillip Gibson er 31 árs og frá Bretlandi. Undanfarna mánuði hefur hann verið á tónleikaferðalagi um Evrópu og meðal annars komið fram í Kaupmannahöfn og Berlín. Eitt af hans vinsælustu lögum er lagið Marea (we've lost dancing) sem kom út árið 2020. Lagið öðlaðist miklar vinsældir eftir að því brá fyrir í verðlaunamyndinni Triangle of Sadness. Bestu vinirnir með tónleika annað kvöld Athygli vekur að bestu vinir hans í DJ-tvíeykinu Joy anonymous spila annað kvöld á tónleikum í Hvalasafninu. Skipuleggjendur segja að meðal þeirra muni koma fram sérlegir vinir þeirra. Alls ekki er staðfest að þar sé um að ræða Fred again þó ýmsir hafi spurt sig að því. Joy Anonymous og Fred again hafa oft sameinað krafta sína og gefið út nokkra danssmelli á borð við lagið peace u need svo eitthvað sé nefnt. Samkvæmt upplýsingum frá skipuleggjendum eru þeir félagar í Joy anonymous miklir hvalavinir og var því ákveðið að halda tónleikana þar. Þá mun allur ágóði af tónleikunum renna til góðgerðarmála, nánar tiltekið til hvalavinasamtakanna Icelandic Orca Project. Miðar fóru á sölu í morgun og seldist upp á skotstundu. Fari svo að Fred again komi fram á Hvalasafninu annað kvöld teldist það til mikilla tíðinda en hann hefur aldrei áður troðið upp á Íslandi. Hann virðist hrifinn af íslenskri hönnun en kappinn hefur oft sést klæddur í 66 norður. View this post on Instagram A post shared by LP (@liveproject.is)
Tónlist Tónleikar á Íslandi Íslandsvinir Reykjavík Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Sjá meira