Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. nóvember 2024 19:49 Einar Bragi Aðalsteinsson var allt í öllu hjá Kristianstad í flottum útisigri í kvöld. Vísir/Anton Brink Einar Bragi Aðalsteinsson var í stuði í kvöld þegar Kristianstad vann flottan tíu marka útisigur í sænsku deildinni. Einar Bragi var með fimm mörk og þrjár stoðsendingar en hann ýtti öll skot sín nema eitt. Einar var næstmarkahæstur í sínu liði á eftir Andreas Cederholm sem skoraði níu mörk. Ólafur Guðmundsson og félagar í Karlskrona unnu á sama tíma þriggja marka heimasigur í Íslendingaslag á móti Sävehof, 34-31. Ólafur hjá Karlskrona og Tryggvi Þórisson hjá Sävehof spiluðu báðir í vörninni og komust ekki á blað. Dagur Sverrir Kristjánsson, sem spilar með Karlskrona, nýtti öll þrjú vítin sín í leiknum. Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði sex mörk fyrir Amo en það dugði ekki til í eins marks heimatapi á móti Helsingborg, 29-30. Arnar Birkir átti einnig fimm stoðsendingar en hann klikkaði á lokaskoti Amo sem gaf gestunum tækifæri til að tryggja sér sigurinn. Sænski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti Fleiri fréttir „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Ómar segist eiga meira inni Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ „Virkar eins og maður sé að væla“ Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Sjá meira
Einar Bragi var með fimm mörk og þrjár stoðsendingar en hann ýtti öll skot sín nema eitt. Einar var næstmarkahæstur í sínu liði á eftir Andreas Cederholm sem skoraði níu mörk. Ólafur Guðmundsson og félagar í Karlskrona unnu á sama tíma þriggja marka heimasigur í Íslendingaslag á móti Sävehof, 34-31. Ólafur hjá Karlskrona og Tryggvi Þórisson hjá Sävehof spiluðu báðir í vörninni og komust ekki á blað. Dagur Sverrir Kristjánsson, sem spilar með Karlskrona, nýtti öll þrjú vítin sín í leiknum. Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði sex mörk fyrir Amo en það dugði ekki til í eins marks heimatapi á móti Helsingborg, 29-30. Arnar Birkir átti einnig fimm stoðsendingar en hann klikkaði á lokaskoti Amo sem gaf gestunum tækifæri til að tryggja sér sigurinn.
Sænski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti Fleiri fréttir „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Ómar segist eiga meira inni Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ „Virkar eins og maður sé að væla“ Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Sjá meira