Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. nóvember 2024 19:51 Alessia Russo og stöllur unnu frábæran sigur í kvöld. Alex Burstow/Getty Images Arsenal vann öruggan 4-0 sigur á Juventus í Meistaradeild Evrópu kvenna. Þá skoraði Barcelona sex mörk gegn St. Pölten frá Austurríki. Skytturnar hafa verið að snúa við blaðinu undanfarnar vikur eftir slaka byrjun á tímabilinu. Í kvöld fór liðið til Ítalíu og vann gríðarlega mikilvægan sigur á Juventus sem kemur liðinu í góða stöðu þegar riðlakeppnin er hálfnuð. Hin norska Frida Leonhardsen-Maanum kom Arsenal yfir seint í fyrri hálfleik eftir undirbúning Caitlin Foord, staðan 0-1 í hálfleik. 😍 Arsenal with passing that soothes the soul to get the opener away at Juventus!Watch live for free on DAZN ▶️ https://t.co/dIfKpURNP3 #UWCLonDAZN #UWCL pic.twitter.com/dxPcuaJs33— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) November 12, 2024 Þegar stundarfjórðungur var til leiksloka tóku Skytturnar frá Lundúnum yfir leikinn og kláruðu leikinn. Stina Blackstenius tvöfaldaði forystuna eftir sendingu Mariona Caldentey sem skoraði svo sjálf þriðja markið . 😍 MA-RI-O-NA ❗Watch live for free on DAZN ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv #UWCLonDAZN #UWCL pic.twitter.com/4Hy8a6lpqQ— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) November 12, 2024 Foord, sem hafði lagt upp fyrsta markið, var svo sjálf á skotskónum þegar þrjár mínútur voru til loka venjulegs lektíma. Staðan orðin 0-4 og reyndust það lokatölur leiksins. 4️⃣ FOORD FOR ARSENAL ❗Watch live for free on DAZN ▶️ https://t.co/dIfKpURNP3 #UWCLonDAZN #UWCL pic.twitter.com/zFPKd1gWLp— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) November 12, 2024 Arsenal nú með sex stig í C-riðli líkt og Bayern München sem mætir Vålerenga síðar í kvöld. Juventus er með þrjú stig eftir þrjá leiki. Eftir óvænt 2-0 tap gegn Manchester City í fyrstu umferð hefur Barcelona nú unnið tvo leiki í röð og skorað 15 mörk í leikjunum. Í síðustu umferð unnu Evrópumeistararnir 9-0 sigur á Hammarby og í kvöld unnu Börsungar 7-0 sigur á St. Pölten. Claudia Pina skoraði tvívegis á meðan Ewa Pajor, Kika Nazareth, Aitana Bonmatí, Keira Walsh og Graham skoruðu eitt mark hver. 👌 The combo between Patri and Graham...Watch live for free on DAZN ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv #UWCLonDAZN #UWCL pic.twitter.com/AXHPkusVvK— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) November 12, 2024 Barcelona er með sex stig í D-riðli líkt og Man City sem Hammarby síðar í kvöld. St. Pölten er án stiga í botnsætinu. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Sjá meira
Skytturnar hafa verið að snúa við blaðinu undanfarnar vikur eftir slaka byrjun á tímabilinu. Í kvöld fór liðið til Ítalíu og vann gríðarlega mikilvægan sigur á Juventus sem kemur liðinu í góða stöðu þegar riðlakeppnin er hálfnuð. Hin norska Frida Leonhardsen-Maanum kom Arsenal yfir seint í fyrri hálfleik eftir undirbúning Caitlin Foord, staðan 0-1 í hálfleik. 😍 Arsenal with passing that soothes the soul to get the opener away at Juventus!Watch live for free on DAZN ▶️ https://t.co/dIfKpURNP3 #UWCLonDAZN #UWCL pic.twitter.com/dxPcuaJs33— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) November 12, 2024 Þegar stundarfjórðungur var til leiksloka tóku Skytturnar frá Lundúnum yfir leikinn og kláruðu leikinn. Stina Blackstenius tvöfaldaði forystuna eftir sendingu Mariona Caldentey sem skoraði svo sjálf þriðja markið . 😍 MA-RI-O-NA ❗Watch live for free on DAZN ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv #UWCLonDAZN #UWCL pic.twitter.com/4Hy8a6lpqQ— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) November 12, 2024 Foord, sem hafði lagt upp fyrsta markið, var svo sjálf á skotskónum þegar þrjár mínútur voru til loka venjulegs lektíma. Staðan orðin 0-4 og reyndust það lokatölur leiksins. 4️⃣ FOORD FOR ARSENAL ❗Watch live for free on DAZN ▶️ https://t.co/dIfKpURNP3 #UWCLonDAZN #UWCL pic.twitter.com/zFPKd1gWLp— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) November 12, 2024 Arsenal nú með sex stig í C-riðli líkt og Bayern München sem mætir Vålerenga síðar í kvöld. Juventus er með þrjú stig eftir þrjá leiki. Eftir óvænt 2-0 tap gegn Manchester City í fyrstu umferð hefur Barcelona nú unnið tvo leiki í röð og skorað 15 mörk í leikjunum. Í síðustu umferð unnu Evrópumeistararnir 9-0 sigur á Hammarby og í kvöld unnu Börsungar 7-0 sigur á St. Pölten. Claudia Pina skoraði tvívegis á meðan Ewa Pajor, Kika Nazareth, Aitana Bonmatí, Keira Walsh og Graham skoruðu eitt mark hver. 👌 The combo between Patri and Graham...Watch live for free on DAZN ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv #UWCLonDAZN #UWCL pic.twitter.com/AXHPkusVvK— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) November 12, 2024 Barcelona er með sex stig í D-riðli líkt og Man City sem Hammarby síðar í kvöld. St. Pölten er án stiga í botnsætinu.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Sjá meira