Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 12. nóvember 2024 15:02 Húsið var byggt árið 2011. Við Gunnarssund í Hafnarfirði er að finna sjarmerandi 134 fermetra einbýlishús. Húsið var byggt árið 2011 og er á tveimur hæðum. Ásett verð 119,9 milljónir. Eigendur hússins eru hjónin Elín Lovísa Elíasdóttir og Pétur Viðarsson. Elín Lovísa er þekkt fyrir hið epíska lag Það birtir alltaf til sem hún syngur með tónlistarmanninum Kristmundi Axel Kristmundssyni. Hún á ekki langt að sækja hæfileikana en hún er litla systir tónlistarkonunnar Klöru Elías. Pétur er fyrrverandi knattspyrnumaður en hann lagði skóna á hilluna árið 2022, eftir að hafa orðið fimmti leikmaður í sögu FH til að spila 200 leiki í efstu deild. Í hjarta Hafnarfjarðar Hús hjónanna er smekklega innréttað á mínímalískan máta, umvafið fallegri hönnun, listaverkum og ljósum litatónum. Í stofunni má meðal annars sjá hinn formfagra Mammoth-stól í koníaksbrúrnu leðri sem setur sterkan svip á rýmið, en það voru dönsku hönnuðurnir Rune Krøjgaard og Knut Bendik Humlevik sem hönnuðu hann árið 2011, ljós eftir danska hönnuðinn Louis Poulsen og CH24 stólana við borðstofuborðið eftir Hans. J. Wegner. Eldhús, stofa og borðstofa er samliggjandi í opnu og björtu rými með gólfsíðum gluggum. Í eldhúsinu er hvít sérsmíðuð innrétting með góðu vinnuplássi og eldhúseyju með með innbyggðum vínkæli. Úr stofurýminu er útgengt í lítinn suðurgarð með viðarpalli. Loftin í húsinu eru viðarklædd sem gefur eigninni hlýlega ásýnd. Í húsinu eru samtals tvö svefnherbergi og tvö baðherbergi. Nánari upplýsingar á fasteignvef Vísis. Hús og heimili Fasteignamarkaður Hafnarfjörður Mest lesið Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Bullandi stemning hjá Blikum Lífið Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Lífið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Líf og fjör í loðnu málverkunum Menning Fleiri fréttir „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Sjá meira
Eigendur hússins eru hjónin Elín Lovísa Elíasdóttir og Pétur Viðarsson. Elín Lovísa er þekkt fyrir hið epíska lag Það birtir alltaf til sem hún syngur með tónlistarmanninum Kristmundi Axel Kristmundssyni. Hún á ekki langt að sækja hæfileikana en hún er litla systir tónlistarkonunnar Klöru Elías. Pétur er fyrrverandi knattspyrnumaður en hann lagði skóna á hilluna árið 2022, eftir að hafa orðið fimmti leikmaður í sögu FH til að spila 200 leiki í efstu deild. Í hjarta Hafnarfjarðar Hús hjónanna er smekklega innréttað á mínímalískan máta, umvafið fallegri hönnun, listaverkum og ljósum litatónum. Í stofunni má meðal annars sjá hinn formfagra Mammoth-stól í koníaksbrúrnu leðri sem setur sterkan svip á rýmið, en það voru dönsku hönnuðurnir Rune Krøjgaard og Knut Bendik Humlevik sem hönnuðu hann árið 2011, ljós eftir danska hönnuðinn Louis Poulsen og CH24 stólana við borðstofuborðið eftir Hans. J. Wegner. Eldhús, stofa og borðstofa er samliggjandi í opnu og björtu rými með gólfsíðum gluggum. Í eldhúsinu er hvít sérsmíðuð innrétting með góðu vinnuplássi og eldhúseyju með með innbyggðum vínkæli. Úr stofurýminu er útgengt í lítinn suðurgarð með viðarpalli. Loftin í húsinu eru viðarklædd sem gefur eigninni hlýlega ásýnd. Í húsinu eru samtals tvö svefnherbergi og tvö baðherbergi. Nánari upplýsingar á fasteignvef Vísis.
Hús og heimili Fasteignamarkaður Hafnarfjörður Mest lesið Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Bullandi stemning hjá Blikum Lífið Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Lífið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Líf og fjör í loðnu málverkunum Menning Fleiri fréttir „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“