Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Aron Guðmundsson skrifar 12. nóvember 2024 12:02 Angulo í leik með FC Cincinnati Vísir/Getty Marco Angulo, leikmaður MLS liðsins FC Cincinnati og landsliðsmaður Ekvador, er látinn aðeins 22 ára að aldri. Frá þessu er greint á vef The Athletic en Angulo hafði verið á láni hjá liði LDU Quito í höfuðborginni í heimalandi sínu Ekvador þar sem að hann lenti í bílslysi í þann 7.október síðastliðinn þar sem að hann hlaut lífshættulega áverka og lést svo á sjúkrahúsi í gær eftir langa baráttu fyrir lífi sínu á gjörgæslu. Angulo var einn þeirra fimm einstaklinga sem voru í bílnum og er hann sá þriðji af þeim fimm til að láta lífið. Roberto Cabezas Simisterra, bakvörður Independiente Juniors og Victor Charcopa Nazareno eru einnig á meðal þeirra látnu. Ekki er vitað um líðan hinna tveggja sem voru í bílnum. Angulo átti að baki þrjá A-landsleiki fyrir landslið Ekvador og segir í yfirlýsingu knattspyrnusambandsins þar í landi að Angulo hafi ekki aðeins verið frábær leikmaður, heldur einnig frábær liðsfélagi. Hann hóf feril sinn hjá Independiente Juniors í heimalandi sínu áður en hann gekk til liðs við Independiente del Valle og svo FC Cincinnati. Hann spilaði 30 leiki fyrir MLS liðið áður en hann fór á láni til LDU Quito á yfirstandandi tímabili og spilaði sinn síðasta leik degi fyrir bílslysið. Estarás siempre en nuestros corazones querido amigo. 🕊️ pic.twitter.com/vWmAAKehpl— LDU Oficial (@LDU_Oficial) November 12, 2024 Fótbolti Ekvador Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Handbolti Umfjöllun: Ísland - Grænhöfðaeyjar 34-21 | Strákarnir okkar stungu strax af Handbolti Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Fleiri fréttir Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Úrslit breyta öllu: „Arnar gerir sér grein fyrir því“ Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Frá þessu er greint á vef The Athletic en Angulo hafði verið á láni hjá liði LDU Quito í höfuðborginni í heimalandi sínu Ekvador þar sem að hann lenti í bílslysi í þann 7.október síðastliðinn þar sem að hann hlaut lífshættulega áverka og lést svo á sjúkrahúsi í gær eftir langa baráttu fyrir lífi sínu á gjörgæslu. Angulo var einn þeirra fimm einstaklinga sem voru í bílnum og er hann sá þriðji af þeim fimm til að láta lífið. Roberto Cabezas Simisterra, bakvörður Independiente Juniors og Victor Charcopa Nazareno eru einnig á meðal þeirra látnu. Ekki er vitað um líðan hinna tveggja sem voru í bílnum. Angulo átti að baki þrjá A-landsleiki fyrir landslið Ekvador og segir í yfirlýsingu knattspyrnusambandsins þar í landi að Angulo hafi ekki aðeins verið frábær leikmaður, heldur einnig frábær liðsfélagi. Hann hóf feril sinn hjá Independiente Juniors í heimalandi sínu áður en hann gekk til liðs við Independiente del Valle og svo FC Cincinnati. Hann spilaði 30 leiki fyrir MLS liðið áður en hann fór á láni til LDU Quito á yfirstandandi tímabili og spilaði sinn síðasta leik degi fyrir bílslysið. Estarás siempre en nuestros corazones querido amigo. 🕊️ pic.twitter.com/vWmAAKehpl— LDU Oficial (@LDU_Oficial) November 12, 2024
Fótbolti Ekvador Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Handbolti Umfjöllun: Ísland - Grænhöfðaeyjar 34-21 | Strákarnir okkar stungu strax af Handbolti Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Fleiri fréttir Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Úrslit breyta öllu: „Arnar gerir sér grein fyrir því“ Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti