Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Tómas Arnar Þorláksson skrifar 10. nóvember 2024 10:53 Hrafnhildur Haraldsdóttir hafnaði í öðru sæti í keppninni Miss Earth. Facebook Hrafnhildur Haraldsdóttir var valin sem ungfrú jarðloft (e. Miss Earth - Air) í gær og hafnaði í öðru sæti í aðalkeppni Miss Earth 2024 sem fór fram í Manila í Filippseyjum. Hrafnhildur stóð uppi sem sigurvegari í Ungfrú Ísland árið 2022, aðeins átján ára gömul, og keppti fyrir Íslands hönd í gærkvöldi. Þessu greinir Miss Earth keppnin frá á Facebook en Hrafnhildur er fyrsti fulltrúi Íslands í fegurðarsamkeppninni Miss Earth. „Þokkafull sem vindurinn. Hrafnhildur Haraldsdóttir tekur við titlinum ungfrú jarðloft 2024. Hún er fulltrúi Íslands með glæsibrag og ástríðu fyrir umhverfismálum. Hrafnhildur er reiðubúin til að vekja fólk til umhugsunar um vandamál sem hafa áhrif á loftið sem við öndum að okkur,“ segir í tilkynningu Miss Earth. Keppnin er ein af stærri fegurðarsamkeppnum heims, þar sem sérstök áhersla er lögð á umhverfisvernd og umhverfisvitund. Í gær voru krýndar Miss Earth, Miss Earth – Air, Miss Earth – Water og Miss Earth – Fire, titlar sem tengjast umhverfinu og náttúrunni. Hin ástralska Jessica Lane var krýnd ungfrú jörð (e. Miss Earth) í gær og má því segja að Hrafnhildur hafi hafnað í öðru sæti í keppninni. „Ég er yfi mig þakklát og auðmjúk fyrir að vera fyrst til að hafna í öðru sæti í Miss Earth 2024. [...] Þessi vegferð hefur verið ekkert minna en ótrúleg, full af erfiðisvinnu, seiglu og þroska. Ég er gríðarlega þakklát fjölskyldu minni, vinum og teyminu mínu og öllum þeim sem studdu mig í gegnum hvert skref á leiðinni. Stuðningur ykkar og ást hefur styrkt drauma mína og tilgang,“ skrifaði Hrafnhildur í færslu á Instagram-síðu sinni. View this post on Instagram A post shared by Miss Earth - Air 2024 (@hrafnhildurharalds) Ungfrú Ísland Tengdar fréttir Miss Universe Iceland: Eltir drauma sína sama hvað öðrum finnst Hrafnhildur Haraldsdóttir er meðal keppenda í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss East Reykjavík. Hrafnhildur elskar sushi og pizzu, lítur mikið upp til afa sinna og stefnir á læknisfræði í framtíðinni. Hún segir keppnina meðal annars hafa aukið sjálfstraustið og er stolt af því að elta drauma sína óháð áliti annarra. 27. júlí 2022 08:30 Mest lesið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Inga Elín hannar fyrir Saga Class Lífið Fleiri fréttir Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Sjá meira
Þessu greinir Miss Earth keppnin frá á Facebook en Hrafnhildur er fyrsti fulltrúi Íslands í fegurðarsamkeppninni Miss Earth. „Þokkafull sem vindurinn. Hrafnhildur Haraldsdóttir tekur við titlinum ungfrú jarðloft 2024. Hún er fulltrúi Íslands með glæsibrag og ástríðu fyrir umhverfismálum. Hrafnhildur er reiðubúin til að vekja fólk til umhugsunar um vandamál sem hafa áhrif á loftið sem við öndum að okkur,“ segir í tilkynningu Miss Earth. Keppnin er ein af stærri fegurðarsamkeppnum heims, þar sem sérstök áhersla er lögð á umhverfisvernd og umhverfisvitund. Í gær voru krýndar Miss Earth, Miss Earth – Air, Miss Earth – Water og Miss Earth – Fire, titlar sem tengjast umhverfinu og náttúrunni. Hin ástralska Jessica Lane var krýnd ungfrú jörð (e. Miss Earth) í gær og má því segja að Hrafnhildur hafi hafnað í öðru sæti í keppninni. „Ég er yfi mig þakklát og auðmjúk fyrir að vera fyrst til að hafna í öðru sæti í Miss Earth 2024. [...] Þessi vegferð hefur verið ekkert minna en ótrúleg, full af erfiðisvinnu, seiglu og þroska. Ég er gríðarlega þakklát fjölskyldu minni, vinum og teyminu mínu og öllum þeim sem studdu mig í gegnum hvert skref á leiðinni. Stuðningur ykkar og ást hefur styrkt drauma mína og tilgang,“ skrifaði Hrafnhildur í færslu á Instagram-síðu sinni. View this post on Instagram A post shared by Miss Earth - Air 2024 (@hrafnhildurharalds)
Ungfrú Ísland Tengdar fréttir Miss Universe Iceland: Eltir drauma sína sama hvað öðrum finnst Hrafnhildur Haraldsdóttir er meðal keppenda í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss East Reykjavík. Hrafnhildur elskar sushi og pizzu, lítur mikið upp til afa sinna og stefnir á læknisfræði í framtíðinni. Hún segir keppnina meðal annars hafa aukið sjálfstraustið og er stolt af því að elta drauma sína óháð áliti annarra. 27. júlí 2022 08:30 Mest lesið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Inga Elín hannar fyrir Saga Class Lífið Fleiri fréttir Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Sjá meira
Miss Universe Iceland: Eltir drauma sína sama hvað öðrum finnst Hrafnhildur Haraldsdóttir er meðal keppenda í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss East Reykjavík. Hrafnhildur elskar sushi og pizzu, lítur mikið upp til afa sinna og stefnir á læknisfræði í framtíðinni. Hún segir keppnina meðal annars hafa aukið sjálfstraustið og er stolt af því að elta drauma sína óháð áliti annarra. 27. júlí 2022 08:30