Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2024 09:42 Donovan Mitchell og félagar í Cleveland Cavaliers hafa verið óstöðvandi í upphafi NBA tímabilsins. Getty/Jason Miller Það virðist enginn geta stoppað lið Cleveland Cavaliers í byrjun NBA tímabilsins í körfubolta. Cleveland hefur unnið tíu fyrstu leiki sína og það hefur engu liði tekist í níu ár. Cavaliers menn unnu nítján stiga stórsigur á Golden State Warriors í nótt, 136-117. Síðasta liðið til að vinna tíu fyrstu leiki sína í NBA var einmitt lið Golden State Warriors frá 2015-16. Það lið endaði á því að vinna 73 af 82 leikjum sínum og setja met yfir besta árangur sögunnar. „10-0 er eitthvað. Þetta er eins konar töfratala. Ég hafði smá áhyggjur í kvöld af því Warriors er meistaralið. Það kom mér á óvart hvernig þeir komu til leiks og hversu hungraðir við vorum. 10-0 er mjög sérstakt fyrir okkar lið,“ sagði Kenny Atkinson, þjálfari Cleveland Cavaliers. Darius Garland skoraði 27 stig fyrir Cleveland og Evan Mobley var með 23 stig. Cleveland er að skora mikið í sínum leikjum og setti met með því að vera fyrsta liðið til að bæði vinna fyrstu tíu leiki sína og skora í þeim öllum 110 stig eða meira. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports (@cbssports) NBA Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Sjá meira
Cleveland hefur unnið tíu fyrstu leiki sína og það hefur engu liði tekist í níu ár. Cavaliers menn unnu nítján stiga stórsigur á Golden State Warriors í nótt, 136-117. Síðasta liðið til að vinna tíu fyrstu leiki sína í NBA var einmitt lið Golden State Warriors frá 2015-16. Það lið endaði á því að vinna 73 af 82 leikjum sínum og setja met yfir besta árangur sögunnar. „10-0 er eitthvað. Þetta er eins konar töfratala. Ég hafði smá áhyggjur í kvöld af því Warriors er meistaralið. Það kom mér á óvart hvernig þeir komu til leiks og hversu hungraðir við vorum. 10-0 er mjög sérstakt fyrir okkar lið,“ sagði Kenny Atkinson, þjálfari Cleveland Cavaliers. Darius Garland skoraði 27 stig fyrir Cleveland og Evan Mobley var með 23 stig. Cleveland er að skora mikið í sínum leikjum og setti met með því að vera fyrsta liðið til að bæði vinna fyrstu tíu leiki sína og skora í þeim öllum 110 stig eða meira. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports (@cbssports)
NBA Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Sjá meira