Víðast hvar rólegt en viðvörun á Vesturlandi Árni Sæberg skrifar 9. nóvember 2024 09:13 Hvasst verður á Breiðafirði við norðanvert Snæfellsnes. Vísir/Vilhelm Veðurstofa Íslands hefur gefið út gula veðurviðvörun vegna sunnan storms á norðanverðu Snæfellsnesi. Viðvörunin gildir til klukkan 11. Á vef Veðurstofunnar segir að búast megi við sunnan 18 til 25 metrum á sekúndu á norðanverðu Snæfellsnesi með snörpum vindhviðum. Varasamt verði að aka um svæðið á ökutækjum sem taka á sig mikinn vind. Annars staðar á Breiðafirði verði mun hægari vindur. Í hugleiðingum veðurfræðings segir að í nótt hafi lægð komið inn á Grænlandshaf og bætt hafi í vind Suðvestur- og Vesturlandi, allvíða hafi verið og verði suðaustan tíu til átján metrar á sekúndu þar og rigning eða súld með köflum, en hvassviðri eða stormur um tíma á norðanverðu Snæfellsnesi. Svo lægi á þessum slóðum þegar nær dregur hádegi. Í öðrum landshlutum verði fremur rólegt veður í dag, rigning eða súld á Suðausturlandi og Austfjörðum, annars úrkomulítið. Hiti fimm til þrettán stig. Í kringum hádegi á morgun gangi svo í vestan og síðar suðvestan tíu til átján metra með skúrum, en þá stytti smám saman upp á Austurlandi. Heldur fari kólnandi. Veður Mest lesið Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Innlent Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt Innlent Kannast ekki við að vera látinn Innlent Fleiri fréttir Hvessir sunnan- og austantil í kvöld Kólnar í veðri Vindur nær stormstyrk á norðvestanverðu landinu Gular viðvaranir fyrir norðan og vestan Auknar líkur á skriðum á Vestfjörðum, Vestur- og Suðurlandi Bætir í úrkomu og hiti nær tíu stigum Suðlægur vindur og væta sunnan- og vestantil Veðurviðvaranir um allt land vegna hvassviðris og hláku Úrkomusvæði vaxandi lægðar nálgast óðum Víða skúrir og hlýnandi veður Bjart, kalt og hægur vindur Yfirleitt þurrt og bjart veður sunnan- og vestantil Má reikna með snjókomu eða éljum síðdegis Norðanáttin getur náð stormstyrk Vindstrengir ná mögulega stormstyrk í kvöld Slydda eða snjókoma sunnan- og vestantil Dálítil él og frost að tíu stigum Kalt og rólegt veður á fyrsta degi ársins Talsvert frost en rólegt veður þegar nýtt ár gengur í garð Segir umferðarmenninguna oft erfiða á Hellisheiðinni Snjómokstur hófst klukkan fjögur í nótt „Það versta stendur yfir áramótin“ Útlit fyrir snjókomu vestast Smálægðir keppast við að stýra veðrinu í dag Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Stíf suðvestanátt áfram ríkjandi Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Sjá meira
Á vef Veðurstofunnar segir að búast megi við sunnan 18 til 25 metrum á sekúndu á norðanverðu Snæfellsnesi með snörpum vindhviðum. Varasamt verði að aka um svæðið á ökutækjum sem taka á sig mikinn vind. Annars staðar á Breiðafirði verði mun hægari vindur. Í hugleiðingum veðurfræðings segir að í nótt hafi lægð komið inn á Grænlandshaf og bætt hafi í vind Suðvestur- og Vesturlandi, allvíða hafi verið og verði suðaustan tíu til átján metrar á sekúndu þar og rigning eða súld með köflum, en hvassviðri eða stormur um tíma á norðanverðu Snæfellsnesi. Svo lægi á þessum slóðum þegar nær dregur hádegi. Í öðrum landshlutum verði fremur rólegt veður í dag, rigning eða súld á Suðausturlandi og Austfjörðum, annars úrkomulítið. Hiti fimm til þrettán stig. Í kringum hádegi á morgun gangi svo í vestan og síðar suðvestan tíu til átján metra með skúrum, en þá stytti smám saman upp á Austurlandi. Heldur fari kólnandi.
Veður Mest lesið Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Innlent Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt Innlent Kannast ekki við að vera látinn Innlent Fleiri fréttir Hvessir sunnan- og austantil í kvöld Kólnar í veðri Vindur nær stormstyrk á norðvestanverðu landinu Gular viðvaranir fyrir norðan og vestan Auknar líkur á skriðum á Vestfjörðum, Vestur- og Suðurlandi Bætir í úrkomu og hiti nær tíu stigum Suðlægur vindur og væta sunnan- og vestantil Veðurviðvaranir um allt land vegna hvassviðris og hláku Úrkomusvæði vaxandi lægðar nálgast óðum Víða skúrir og hlýnandi veður Bjart, kalt og hægur vindur Yfirleitt þurrt og bjart veður sunnan- og vestantil Má reikna með snjókomu eða éljum síðdegis Norðanáttin getur náð stormstyrk Vindstrengir ná mögulega stormstyrk í kvöld Slydda eða snjókoma sunnan- og vestantil Dálítil él og frost að tíu stigum Kalt og rólegt veður á fyrsta degi ársins Talsvert frost en rólegt veður þegar nýtt ár gengur í garð Segir umferðarmenninguna oft erfiða á Hellisheiðinni Snjómokstur hófst klukkan fjögur í nótt „Það versta stendur yfir áramótin“ Útlit fyrir snjókomu vestast Smálægðir keppast við að stýra veðrinu í dag Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Stíf suðvestanátt áfram ríkjandi Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Sjá meira