Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Vésteinn Örn Pétursson skrifar 7. nóvember 2024 13:29 Úlfar Lúðvíksson er lögreglustjórinn á Suðurnesjum. Vísir/Einar Lögreglustjórinn á Suðurnesjum var ekki vanhæfur til þess að fara með rannsókn banaslyss sem varð í Grindavík í janúar á þessu ári. Þetta er niðurstaða Ríkissaksóknara. Ríkissaksóknari tók fyrir erindi tveggja lögmanna vegna meints vanhæfis Úlfars Lúðvíkssonar til að rannsaka andlát Lúðvíks Péturssonar, sem lést þann 10. janúar síðastliðinn í vinnuslysi, þegar hann var við sprungufyllingar í Grindavík. Mbl greindi fyrst frá niðurstöðu Ríkissaksóknara, en í skriflegu svari við fyrirspurn Vísis segir Sigríður J. Friðjónsdóttir Ríkissaksóknari: „Eftir að hafa kynnt sér atvik málsins, einkum út frá þeim rannsóknargögnum sem þegar liggja fyrir, og með hliðsjón af hlutverki lögreglustjórans og ríkislögreglustjóra samkvæmt almannavarnarlögum, telur ríkissaksóknari lögreglustjórann á Suðurnesjum ekki skorta hæfi til rannsóknar máls.“ Grindavík Féll í sprungu í Grindavík Vinnuslys Lögreglan Lögreglumál Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Vaktin: Hraunið að ná bílastæði Bláa lónsins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Innlent Hraun náð Njarðvíkuræð Innlent Hafnar því að honum hafi verið vísað út Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Innlent Fleiri fréttir Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Hraun náð Njarðvíkuræð Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Hraun rann yfir Grindavíkurveg Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Kort af staðsetningu gossprungunnar Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Rýming í Bláa lóninu og Grindavík gengur vel Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Vaktin: Hraunið að ná bílastæði Bláa lónsins Tæp tíu þúsund hafa kosið utan kjörfundar Vilja samræmdar reglur um símafrí í skólum Um 150 manns munu fá vinnu við smíði nýrrar Ölfusárbrúar Fyrrverandi forseti furðar sig á taktík kennara Hafnar því að honum hafi verið vísað út Bankinn steli til baka hluta af ávinningi af vaxtalækkuninni Ríkið þarf ekki að greiða borginni milljarðana Funda þriðja daginn í röð á morgun Fyrsta flug þotu sem markar þáttaskil í sögu Icelandair Stefna á að verk hefjist við Fossvogsbrú snemma á næsta ári Sigmundi vísað úr VMA eftir að hann krotaði á varning annarra flokka Ný gögn í Geirfinnsmáli eigi að fara til lögreglu á Suðurnesjum Varar við launahækkunum umfram núverandi kjarasamninga Sjá meira
Ríkissaksóknari tók fyrir erindi tveggja lögmanna vegna meints vanhæfis Úlfars Lúðvíkssonar til að rannsaka andlát Lúðvíks Péturssonar, sem lést þann 10. janúar síðastliðinn í vinnuslysi, þegar hann var við sprungufyllingar í Grindavík. Mbl greindi fyrst frá niðurstöðu Ríkissaksóknara, en í skriflegu svari við fyrirspurn Vísis segir Sigríður J. Friðjónsdóttir Ríkissaksóknari: „Eftir að hafa kynnt sér atvik málsins, einkum út frá þeim rannsóknargögnum sem þegar liggja fyrir, og með hliðsjón af hlutverki lögreglustjórans og ríkislögreglustjóra samkvæmt almannavarnarlögum, telur ríkissaksóknari lögreglustjórann á Suðurnesjum ekki skorta hæfi til rannsóknar máls.“
Grindavík Féll í sprungu í Grindavík Vinnuslys Lögreglan Lögreglumál Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Vaktin: Hraunið að ná bílastæði Bláa lónsins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Innlent Hraun náð Njarðvíkuræð Innlent Hafnar því að honum hafi verið vísað út Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Innlent Fleiri fréttir Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Hraun náð Njarðvíkuræð Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Hraun rann yfir Grindavíkurveg Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Kort af staðsetningu gossprungunnar Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Rýming í Bláa lóninu og Grindavík gengur vel Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Vaktin: Hraunið að ná bílastæði Bláa lónsins Tæp tíu þúsund hafa kosið utan kjörfundar Vilja samræmdar reglur um símafrí í skólum Um 150 manns munu fá vinnu við smíði nýrrar Ölfusárbrúar Fyrrverandi forseti furðar sig á taktík kennara Hafnar því að honum hafi verið vísað út Bankinn steli til baka hluta af ávinningi af vaxtalækkuninni Ríkið þarf ekki að greiða borginni milljarðana Funda þriðja daginn í röð á morgun Fyrsta flug þotu sem markar þáttaskil í sögu Icelandair Stefna á að verk hefjist við Fossvogsbrú snemma á næsta ári Sigmundi vísað úr VMA eftir að hann krotaði á varning annarra flokka Ný gögn í Geirfinnsmáli eigi að fara til lögreglu á Suðurnesjum Varar við launahækkunum umfram núverandi kjarasamninga Sjá meira