Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Jón Þór Stefánsson skrifar 7. nóvember 2024 14:02 Málið verður tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur. Vísir/Vilhelm Karlmaður hefur verið ákærður fyrir nauðgun og kynferðisbrot gegn barni. Honum er gefið að sök að hafa brotið á stúlku í fjölda skipta haft samræði og önnur kynferðismök við stúlkuna. Í ákærunni sem fréttastofa hefur undir höndum hafa einhverjar upplýsingar verið teknar út. Til að mynda liggur ekki fyrir hvernig maðurinn og stúlkan tengjast. Hann er ekki ákærður fyrir brot í nánu sambandi, en í ákærunni segir að hann hafi notfært sér yfirburði sína gagnvart stúlkunni vegna trausts hennar og trúnað til hans. Meint brot eru sögð hafa verið framin á heimili stúlkunnar og á heimili hans. Ekki kemur fram hvenær umrædd brot voru framin, en svo virðist sem brotin hafi verið framin á einhverju tímabili, en ekki liggur fyrir hversu langt það tímabil er. Þó virðist sem um margra mánaða skeið sé að ræða, jafnvel nokkurra ára. Jafnframt kemur ekki fram hversu gömul stúlkan var á þessu tímabili. Manninum er gefið að sök að hafa í fjölda skipta sett fingur í leggöng stúlkunnar. Þá eru þrjú atvik reifuð sérstaklega í ákærunni, en öll þau brot eru sögð hafa átt sér stað í herbergi hans í heimili hans. Í fyrsta lagi er maðurinn sagður hafa sett fingur í leggöng stúlkunnar, síðan getnaðarlim sinn. Þar á eftir er hann sagður hafa „haft lim sinn um stund á milli læra stúlkunnar og nuddað sér upp við hana.“ Í öðru lagi er hann sagður hafa haft samræði við hana. Og í þriðja lagi sett fingur í leggöng hennar og svo haft samræði við hana. Það er héraðssaksóknari sem höfðar málið, en þess er krafist að maðurinn verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar. Fyrir hönd stúlkunnar er þess krafist að maðurinn greiði henni fjórar milljónir króna í miskabætur. Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt Innlent „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Innlent Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Innlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Erlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Innlent Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Innlent Fleiri fréttir Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Sjá meira
Í ákærunni sem fréttastofa hefur undir höndum hafa einhverjar upplýsingar verið teknar út. Til að mynda liggur ekki fyrir hvernig maðurinn og stúlkan tengjast. Hann er ekki ákærður fyrir brot í nánu sambandi, en í ákærunni segir að hann hafi notfært sér yfirburði sína gagnvart stúlkunni vegna trausts hennar og trúnað til hans. Meint brot eru sögð hafa verið framin á heimili stúlkunnar og á heimili hans. Ekki kemur fram hvenær umrædd brot voru framin, en svo virðist sem brotin hafi verið framin á einhverju tímabili, en ekki liggur fyrir hversu langt það tímabil er. Þó virðist sem um margra mánaða skeið sé að ræða, jafnvel nokkurra ára. Jafnframt kemur ekki fram hversu gömul stúlkan var á þessu tímabili. Manninum er gefið að sök að hafa í fjölda skipta sett fingur í leggöng stúlkunnar. Þá eru þrjú atvik reifuð sérstaklega í ákærunni, en öll þau brot eru sögð hafa átt sér stað í herbergi hans í heimili hans. Í fyrsta lagi er maðurinn sagður hafa sett fingur í leggöng stúlkunnar, síðan getnaðarlim sinn. Þar á eftir er hann sagður hafa „haft lim sinn um stund á milli læra stúlkunnar og nuddað sér upp við hana.“ Í öðru lagi er hann sagður hafa haft samræði við hana. Og í þriðja lagi sett fingur í leggöng hennar og svo haft samræði við hana. Það er héraðssaksóknari sem höfðar málið, en þess er krafist að maðurinn verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar. Fyrir hönd stúlkunnar er þess krafist að maðurinn greiði henni fjórar milljónir króna í miskabætur.
Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt Innlent „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Innlent Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Innlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Erlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Innlent Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Innlent Fleiri fréttir Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Sjá meira