Ísland náði jafntefli gegn Spáni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. nóvember 2024 20:31 Byrjunarlið Íslands í kvöld. Knattspyrnusamband Íslands Íslenska U-17 ára lið drengja í knattspyrnu gerði í kvöld 2-2 jafntefli við Spán í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer næsta sumar. Báðar þjóðirnar höfðu þegar tryggt sér sæti í næsta stigi undankeppninnar fyrir leik kvöldsins en fyrsta sætið var engu að síður undir. Riðillinn var leikinn á Íslandi og fór fram á heimavelli Þróttar Reykjavíkur í Laugardalnum. Íslensku strákarnir höfðu unnið Norður-Makedóníu og Eistland nokkuð örugglega áður en þeir mættu Spánverjum í kvöld. Það má færa rök fyrir því að Spánverjarnir hafi verið öflugri í kvöld en íslenska liðið sýndi dugnað, elju og baráttu frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu. Var það sú vinnusemi skilaði liðinu marki á 33. mínútu þegar Alexander Máni Guðjónsson, leikmaður Stjörnunnar kom Íslandi 1-0 yfir. Þeir spænsku jöfnuðu metin hins vegar ekki löngu síðar og staðan 1-1 í hálfleik. Spánverjar komust svo yfir eftir rúmlega klukkustund en íslenska liðið neitaði að gefast upp og tókst á endanum að jafna metin. Gunnar Orri Olsen, leikmaður FC Kaupmannahafnar, kom inn af bekknum og var það hann sem jafnaði metin á 84. mínútu leiksins. Staðan orðin 2-2 og reyndust það lokatölur leiksins. Spánn vinnur því riðilinn þar sem það er með betri markatölu en íslenska liðið. Fótbolti Landslið karla í fótbolta Mest lesið Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Handbolti Ásgeir Örn: „Eigum okkur eiginlega engar málsbætur með þetta“ Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Myndasyrpa frá svekkelsinu í Zagreb Handbolti Bjarni var kominn á lista hjá Icelandair: „Rotaðir frá fyrstu mínútu“ Handbolti Joey Barton sparkaði í höfuð eiginkonu sinnar Enski boltinn „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun Handbolti Fleiri fréttir Joey Barton sparkaði í höfuð eiginkonu sinnar Tveggja marka tap í toppslagnum ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Lífið leikur við Kessler Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Loks vann Tottenham Bruno til bjargar Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Sjá meira
Riðillinn var leikinn á Íslandi og fór fram á heimavelli Þróttar Reykjavíkur í Laugardalnum. Íslensku strákarnir höfðu unnið Norður-Makedóníu og Eistland nokkuð örugglega áður en þeir mættu Spánverjum í kvöld. Það má færa rök fyrir því að Spánverjarnir hafi verið öflugri í kvöld en íslenska liðið sýndi dugnað, elju og baráttu frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu. Var það sú vinnusemi skilaði liðinu marki á 33. mínútu þegar Alexander Máni Guðjónsson, leikmaður Stjörnunnar kom Íslandi 1-0 yfir. Þeir spænsku jöfnuðu metin hins vegar ekki löngu síðar og staðan 1-1 í hálfleik. Spánverjar komust svo yfir eftir rúmlega klukkustund en íslenska liðið neitaði að gefast upp og tókst á endanum að jafna metin. Gunnar Orri Olsen, leikmaður FC Kaupmannahafnar, kom inn af bekknum og var það hann sem jafnaði metin á 84. mínútu leiksins. Staðan orðin 2-2 og reyndust það lokatölur leiksins. Spánn vinnur því riðilinn þar sem það er með betri markatölu en íslenska liðið.
Fótbolti Landslið karla í fótbolta Mest lesið Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Handbolti Ásgeir Örn: „Eigum okkur eiginlega engar málsbætur með þetta“ Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Myndasyrpa frá svekkelsinu í Zagreb Handbolti Bjarni var kominn á lista hjá Icelandair: „Rotaðir frá fyrstu mínútu“ Handbolti Joey Barton sparkaði í höfuð eiginkonu sinnar Enski boltinn „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun Handbolti Fleiri fréttir Joey Barton sparkaði í höfuð eiginkonu sinnar Tveggja marka tap í toppslagnum ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Lífið leikur við Kessler Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Loks vann Tottenham Bruno til bjargar Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Sjá meira