Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. nóvember 2024 23:32 Keflavík hefur tvo af fimm leikjum sínum til þessa á leiktíðinni. Pavel Ermolinskij vill sjá hugarfarsbreytingu hjá Keflvíkingum þegar kemur að varnarleik. Hann elskar hugarfarið sóknarlega en sama hegðun gangi einfaldlega ekki upp varnarlega. Keflavík lagði KR með sex stigum í síðustu umferð Bónus-deild karla í körfubolta, 94-88. Í Körfuboltakvöldi var farið yfir leikinn og þar kom varnarleikur Keflavíkur til sögunnar. Pavel og Helgi Már Magnússon væru til í að sjá menn sýna örlítið meira stolt í vörninni. „Það er sóknarþungi þarna, þeir fara ekkert leynt með það. Þetta er sóknarlið og þeir leggja áherslu á sóknarleik, það er ekkert vandamál fyrir mér. Ég styð það, það eru þeirra gildi og allt það,“ sagði Pavel og hélt áfram. Pavel sagði hins vegar að hegðun leikmanna þegar kemur að varnarleik sé einfaldlega ekki í boði, sama hvert uppleggið er. „Ég er að horfa mjög mikið til leikmannanna og að þeir viti betur. Ef þú missir leikmann framhjá þér þá á þér að líða smá illa með það, það á að særa stolt þitt. Ég er ekki að sjá þetta hjá Keflavík.“ Pavel sagðist þó elska þetta hugarfar þegar kemur að sóknarleik, að menn stressi sig ekki ef boltinn fer ekki ofan í. „Það er enginn lítill í sér, það er bara áfram gakk. Ég elska það en ekki yfirfæra sama viðhorf á varnarleikinn ykkar,“ sagði Pavel áður en Helgi Már greip orðið. Klippa: Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt „Maður upplifir eins og þeir hafi ekki áhyggjur af því þeir skori bara meira hinum megin, að það sé hugsunarhátturinn.“ Umræðu Körfuboltakvölds um varnarleik Keflvíkinga má sjá í spilaranum ofar í fréttinni. Körfubolti Körfuboltakvöld Bónus-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira
Keflavík lagði KR með sex stigum í síðustu umferð Bónus-deild karla í körfubolta, 94-88. Í Körfuboltakvöldi var farið yfir leikinn og þar kom varnarleikur Keflavíkur til sögunnar. Pavel og Helgi Már Magnússon væru til í að sjá menn sýna örlítið meira stolt í vörninni. „Það er sóknarþungi þarna, þeir fara ekkert leynt með það. Þetta er sóknarlið og þeir leggja áherslu á sóknarleik, það er ekkert vandamál fyrir mér. Ég styð það, það eru þeirra gildi og allt það,“ sagði Pavel og hélt áfram. Pavel sagði hins vegar að hegðun leikmanna þegar kemur að varnarleik sé einfaldlega ekki í boði, sama hvert uppleggið er. „Ég er að horfa mjög mikið til leikmannanna og að þeir viti betur. Ef þú missir leikmann framhjá þér þá á þér að líða smá illa með það, það á að særa stolt þitt. Ég er ekki að sjá þetta hjá Keflavík.“ Pavel sagðist þó elska þetta hugarfar þegar kemur að sóknarleik, að menn stressi sig ekki ef boltinn fer ekki ofan í. „Það er enginn lítill í sér, það er bara áfram gakk. Ég elska það en ekki yfirfæra sama viðhorf á varnarleikinn ykkar,“ sagði Pavel áður en Helgi Már greip orðið. Klippa: Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt „Maður upplifir eins og þeir hafi ekki áhyggjur af því þeir skori bara meira hinum megin, að það sé hugsunarhátturinn.“ Umræðu Körfuboltakvölds um varnarleik Keflvíkinga má sjá í spilaranum ofar í fréttinni.
Körfubolti Körfuboltakvöld Bónus-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira