Bob Marley og íslenskar kosningar Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar 4. nóvember 2024 16:15 Bob Marley er líklegast einn mesti friðarsinni síðustu áratugina ásamt John Lennon og Ghandi. Bob Marley sá heiminn ekki eins og ,,Ég og þú." Eða ,,Við og þeir." Hann sá heiminn eins og ,,Ég og Ég." Eining. Hann sá heiminn sem einingu og barðist friðsamlega með tónlist sinni sem fjallaði mest um ást, frið og einingu mannkyns. Hann barðist friðsamlega með ástríðu sinni, sköpunargáfu og röddinni sinni. Með tónlist sinni. Strákur sem fæddist í fátækt og varð vegna skilaboða sinna og karakters ein stærsta tónlistar og friðarstjarna plánetunnar. Hann reyndi að vekja mannkynið upp á mjög erfiðum tímum, stríðstímum. Og tónlist hann og skilaboð um frið og einingu eru ennþá að berast um jörðina þó hann sé farinn af jörðinni. Hann er ennþá að hafa áhrif á mannkynið til góðs vegna þess hvað hann skildi eftir sig. Boðskap um frið, ást og einingu mannkyns. Tónlist hans um frið, einingu og ást er spiluð á hverjum degi um alla jörðina og berst áfram til nýrra kynslóða. ,,Ég og Èg." ,,Ein spegilmynd." ,,Við erum öll eitt." - Bob Marley Þannig leiðtoga þurfum við á Íslandi. Við þurfum leiðtoga sem sjá okkur öll sem eitt eins og Bob Marley. Við þurfum leiðtoga sem hjálpar öllu landinu en ekki bara hlutum þess og ákveðnu fólki heldur öllum. Við þurfum leiðtoga sem berjast fyrir réttlæti ALLRA. Við þurfum leiðtoga sem berjast fyrir heilbrigðiskerfinu okkar, skólakerfinu, sköttum, húsnæðismálum og svo framvegis en tala bara ekki um það. Við þurfum leiðtoga sem ,,gera" en ekki bara ,,tala." Við þurfum leiðtoga sem hugsa: ,,Einn fyrir alla, allir fyrir einn." Við þurfum leiðtoga sem hugsar um ÞIG en ekki bara ÞÁ. Við þurfum leiðtoga með ástríðu eins og Bob Marley til að byggja landið upp á réttan og góðan hátt fyrir börnin okkar og komandi kynslóðir framtíðinnar. Við þurfum leiðtoga sem sér sjálfan sig í Íslensku þjóðinni. Við þurfum leiðtoga sem sameinar en aðskilur ekki. Við þurfum leiðtoga sem ,,hefur þegar" sýnt okkur ástríðu sína, traust, metnað og vilja til að gera landið okkar betra allsstaðar. Við þurfum leiðtoga sem sér sjálfan sig í þér og það er Inga Sæland og Flokkur fólksins. Skoðaðu alla flokkana og síðustu tvö kjörtímabil og segðu að ég hafi rangt fyrir mér. Við þurfum leiðtoga sem vinnur í lausnum en ekki hindrunum. Við þurfum leiðtoga sem sér alla þjóðina í sér þegar hún horfir í spegil. Við þurfum friðarsinna og manneskju með ástríðu og kraft til að gera og breyta hlutunum til góðs en ekki bara tala um þá. Við þurfum Ingu Sæland og Flokk Fólksins. Við þurfum einingu en ekki sundrung. Við þurfum einhvern sem berst fyrir ÞIG en ekki bara ÞÁ. Við þurfum einhvern sem mætir á Alþingi og breytir hlutunum. Veldu ÞIG og með því þá velur þú okkur öll. Veldu Flokk Fólksins. Veldu ÞIG. Höfundur er kjósandi Flokks fólksins. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Flokkur fólksins Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Er ný ESB-langavitleysa íslenzkrar ríkisstjórnar í uppsiglingu? Ole Anton Bieltvedt Skoðun Samskipti: Lykillinn að vellíðan og árangri í vinnuumhverfi Ásta Guðrún Guðbrandsdóttir Skoðun Kolbrún Pálsdóttir – Öflugur leiðtogi fyrir framtíð Háskóla Íslands Kristín Jónsdóttir,Þórdís Jóna Sigurðardóttir Skoðun Íslendingar eru dónalegir, óhófsamir, þjófóttir villimenn Sif Sigmarsdóttir Fastir pennar Háskólasamfélag á tímamótum - Silja Bára sem næsti rektor HÍ Berglind Rós Magnúsdóttir Skoðun Sagnaarfur Biblíunnar – Davíð og Golíat, hugrekki og berskjöldun Dr. Sigurvin Lárus Jónsson Skoðun Hver reif kjaft við hvern? Gunnar Hólmsteinn Ársælsson Skoðun Magnús Karl er hæfastur rektorsframbjóðenda Ástráður Eysteinsson Skoðun Betri starfsaðstæður og skilvirkari háskóli Silja Bára Ómarsdóttir Skoðun Alþjóðlegt samstarf er forsenda öruggra landamæra Jón Pétur Jónsson,Íris Björg Kristjánsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Kolbrún Pálsdóttir – Öflugur leiðtogi fyrir framtíð Háskóla Íslands Kristín Jónsdóttir,Þórdís Jóna Sigurðardóttir skrifar Skoðun Er ný ESB-langavitleysa íslenzkrar ríkisstjórnar í uppsiglingu? Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Samskipti: Lykillinn að vellíðan og árangri í vinnuumhverfi Ásta Guðrún Guðbrandsdóttir skrifar Skoðun Ríkisábyrgð á 1.490 milljarða króna? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Sagnaarfur Biblíunnar – Davíð og Golíat, hugrekki og berskjöldun Dr. Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Skoðun Hver reif kjaft við hvern? Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Alþjóðlegt samstarf er forsenda öruggra landamæra Jón Pétur Jónsson,Íris Björg Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Háskólasamfélag á tímamótum - Silja Bára sem næsti rektor HÍ Berglind Rós Magnúsdóttir skrifar Skoðun Kjósum opnara grunnnám Toby Erik Wikström skrifar Skoðun Magnús Karl er hæfastur rektorsframbjóðenda Ástráður Eysteinsson skrifar Skoðun Betri starfsaðstæður og skilvirkari háskóli Silja Bára Ómarsdóttir skrifar Skoðun Hvers vegna styð ég Magnús Karl í kjöri til rektors Háskóla Íslands? Ingileif Jónsdóttir skrifar Skoðun Allt fyrir samansúrrað pólitískt og peningalegt vald? Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Vopnakaup íslenska ráðamanna Friðrik Erlingsson skrifar Skoðun Samstaðan er óstöðvandi afl Helga Þórey Júlíudóttir skrifar Skoðun Kolbrún Þ. Pálsdóttir – rétti leiðtoginn fyrir Háskóla Íslands Hafliði Ásgeirsson,Eyjólfur Brynjar Eyjólfsson,Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Hegða sér eins og ofdekraðir unglingar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Af hverju ættu nemendur að kjósa Magnús Karl sem rektor HÍ? Eygló Sóley Hróðmarsdóttir Löve,Daníel Thor Myer skrifar Skoðun Við mótmælum nýbyggingum í Neðra Breiðholtinu Jökull Þór Sveinsson,Hlynur Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Er „sam-búð“ búsetuform 21. aldar og lausn við háum byggingakostnaði? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Tryggjum framtíð endurnýjanlegrar orku á Íslandi Íris Lind Sæmundsdóttir skrifar Skoðun Reynsla, framtíðarsýn og kjarkur Silju Báru Anna Helga Jónsdóttir,Sigurður Örn Stefánsson skrifar Skoðun Gunnar Smári hvað er hann? Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Um Ingibjörgu Gunnarsdóttur – ferill að rektorskjöri Rúnar Unnþórsson,Þórhallur Ingi Halldórsson skrifar Skoðun Ísland er leiðandi ljós og hvatning til fjölmiðla Hrönn Egilsdóttir skrifar Skoðun Forvarnir á ferð Erlingur Sigvaldason skrifar Skoðun Vertu meðbyr mannúðar Birna Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Fegurð sem breytir skólum Einar Mikael Sverrisson skrifar Skoðun Það læra börnin sem fyrir þeim er haft Sigurður Örn Hilmarsson skrifar Skoðun Björn Þorsteinsson as Rector - A visionary leader uniting disciplines and driving innovation Marianne Elisabeth Klinke skrifar Sjá meira
Bob Marley er líklegast einn mesti friðarsinni síðustu áratugina ásamt John Lennon og Ghandi. Bob Marley sá heiminn ekki eins og ,,Ég og þú." Eða ,,Við og þeir." Hann sá heiminn eins og ,,Ég og Ég." Eining. Hann sá heiminn sem einingu og barðist friðsamlega með tónlist sinni sem fjallaði mest um ást, frið og einingu mannkyns. Hann barðist friðsamlega með ástríðu sinni, sköpunargáfu og röddinni sinni. Með tónlist sinni. Strákur sem fæddist í fátækt og varð vegna skilaboða sinna og karakters ein stærsta tónlistar og friðarstjarna plánetunnar. Hann reyndi að vekja mannkynið upp á mjög erfiðum tímum, stríðstímum. Og tónlist hann og skilaboð um frið og einingu eru ennþá að berast um jörðina þó hann sé farinn af jörðinni. Hann er ennþá að hafa áhrif á mannkynið til góðs vegna þess hvað hann skildi eftir sig. Boðskap um frið, ást og einingu mannkyns. Tónlist hans um frið, einingu og ást er spiluð á hverjum degi um alla jörðina og berst áfram til nýrra kynslóða. ,,Ég og Èg." ,,Ein spegilmynd." ,,Við erum öll eitt." - Bob Marley Þannig leiðtoga þurfum við á Íslandi. Við þurfum leiðtoga sem sjá okkur öll sem eitt eins og Bob Marley. Við þurfum leiðtoga sem hjálpar öllu landinu en ekki bara hlutum þess og ákveðnu fólki heldur öllum. Við þurfum leiðtoga sem berjast fyrir réttlæti ALLRA. Við þurfum leiðtoga sem berjast fyrir heilbrigðiskerfinu okkar, skólakerfinu, sköttum, húsnæðismálum og svo framvegis en tala bara ekki um það. Við þurfum leiðtoga sem ,,gera" en ekki bara ,,tala." Við þurfum leiðtoga sem hugsa: ,,Einn fyrir alla, allir fyrir einn." Við þurfum leiðtoga sem hugsar um ÞIG en ekki bara ÞÁ. Við þurfum leiðtoga með ástríðu eins og Bob Marley til að byggja landið upp á réttan og góðan hátt fyrir börnin okkar og komandi kynslóðir framtíðinnar. Við þurfum leiðtoga sem sér sjálfan sig í Íslensku þjóðinni. Við þurfum leiðtoga sem sameinar en aðskilur ekki. Við þurfum leiðtoga sem ,,hefur þegar" sýnt okkur ástríðu sína, traust, metnað og vilja til að gera landið okkar betra allsstaðar. Við þurfum leiðtoga sem sér sjálfan sig í þér og það er Inga Sæland og Flokkur fólksins. Skoðaðu alla flokkana og síðustu tvö kjörtímabil og segðu að ég hafi rangt fyrir mér. Við þurfum leiðtoga sem vinnur í lausnum en ekki hindrunum. Við þurfum leiðtoga sem sér alla þjóðina í sér þegar hún horfir í spegil. Við þurfum friðarsinna og manneskju með ástríðu og kraft til að gera og breyta hlutunum til góðs en ekki bara tala um þá. Við þurfum Ingu Sæland og Flokk Fólksins. Við þurfum einingu en ekki sundrung. Við þurfum einhvern sem berst fyrir ÞIG en ekki bara ÞÁ. Við þurfum einhvern sem mætir á Alþingi og breytir hlutunum. Veldu ÞIG og með því þá velur þú okkur öll. Veldu Flokk Fólksins. Veldu ÞIG. Höfundur er kjósandi Flokks fólksins.
Kolbrún Pálsdóttir – Öflugur leiðtogi fyrir framtíð Háskóla Íslands Kristín Jónsdóttir,Þórdís Jóna Sigurðardóttir Skoðun
Alþjóðlegt samstarf er forsenda öruggra landamæra Jón Pétur Jónsson,Íris Björg Kristjánsdóttir Skoðun
Skoðun Kolbrún Pálsdóttir – Öflugur leiðtogi fyrir framtíð Háskóla Íslands Kristín Jónsdóttir,Þórdís Jóna Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Samskipti: Lykillinn að vellíðan og árangri í vinnuumhverfi Ásta Guðrún Guðbrandsdóttir skrifar
Skoðun Sagnaarfur Biblíunnar – Davíð og Golíat, hugrekki og berskjöldun Dr. Sigurvin Lárus Jónsson skrifar
Skoðun Alþjóðlegt samstarf er forsenda öruggra landamæra Jón Pétur Jónsson,Íris Björg Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Háskólasamfélag á tímamótum - Silja Bára sem næsti rektor HÍ Berglind Rós Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Hvers vegna styð ég Magnús Karl í kjöri til rektors Háskóla Íslands? Ingileif Jónsdóttir skrifar
Skoðun Kolbrún Þ. Pálsdóttir – rétti leiðtoginn fyrir Háskóla Íslands Hafliði Ásgeirsson,Eyjólfur Brynjar Eyjólfsson,Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir skrifar
Skoðun Af hverju ættu nemendur að kjósa Magnús Karl sem rektor HÍ? Eygló Sóley Hróðmarsdóttir Löve,Daníel Thor Myer skrifar
Skoðun Við mótmælum nýbyggingum í Neðra Breiðholtinu Jökull Þór Sveinsson,Hlynur Ingi Jóhannsson skrifar
Skoðun Er „sam-búð“ búsetuform 21. aldar og lausn við háum byggingakostnaði? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Reynsla, framtíðarsýn og kjarkur Silju Báru Anna Helga Jónsdóttir,Sigurður Örn Stefánsson skrifar
Skoðun Um Ingibjörgu Gunnarsdóttur – ferill að rektorskjöri Rúnar Unnþórsson,Þórhallur Ingi Halldórsson skrifar
Skoðun Björn Þorsteinsson as Rector - A visionary leader uniting disciplines and driving innovation Marianne Elisabeth Klinke skrifar
Kolbrún Pálsdóttir – Öflugur leiðtogi fyrir framtíð Háskóla Íslands Kristín Jónsdóttir,Þórdís Jóna Sigurðardóttir Skoðun
Alþjóðlegt samstarf er forsenda öruggra landamæra Jón Pétur Jónsson,Íris Björg Kristjánsdóttir Skoðun