Framlenging Körfuboltakvölds: Njarðvík getur orðið Íslandsmeistari eins og Valur Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. nóvember 2024 11:01 Pavel hefur trú á því að Njarðvík geti staðið uppi sem Íslandsmeistari líkt og Valur. stöð 2 sport / vísir Pavel Ermolinskij og Helgi Már Magnússon svöruðu spurningum Stefáns Árna Pálssonar á Körfuboltakvöldi eftir fimmtu umferð Bónus deildar karla. Meðal þess sem þeir veltu fyrir sér var hvort Höttur gæti fallið, hvort Stjarnan yrði deildarmeistari og hvort Njarðvík gæti orðið Íslandsmeistari. Njarðvík hefur unnið fjóra af fyrstu fimm leikjum og lagði nú nýlegast Íslandsmeistara Vals á heimavelli mjög örugglega. Getur Njarðvík orðið Íslandsmeistari? Lærisveinar Rúnars Inga, geta þeir orðið Íslandsmeistarar?, spurði Stefán Árni. „Ekki með þennan hóp, ef þeir fá einn leikmann í viðbót, já þá er alveg hægt að tala um það,“ svaraði Helgi Már. Hvernig leikmann viltu fá inn? „Bara einhvern einn skrokk í viðbót, góðan varnarmann og gæi sem getur refsað fyrir utan þegar hinir eru búnir að soga í sig varnarmennina. Þarf ekki að vera einhver snillingur, bara sómasamlegur leikmaður,“ lauk Helgi máli sínu. Já, hvort sem nýr leikmaður komi inn eða ekki Þá færðist sama spurning til Pavels sem brosti snöggt og vildi gefa góða fyrirsögn með svari sínu. „Ég segi já. Ég sagði áðan þegar við vorum að tala um leikinn að Njarðvík liti út eins og Valur núna, og Valsmenn eru Íslandsmeistarar er það ekki? Það þarf mjög margt að ganga upp en ég get alveg séð leið, hvort sem það komi nýr leikmaður eða ekki, að verða… Valur!“ Stefán tók undir og útskýrði fyrir Helga að bransinn snerist um að selja áður en hann færði sig yfir í spurninga sem hann spann á staðnum. Klippa: Framlenging fimmtu umferðar: Getur Njarðvík orðið Íslandsmeistari? Já Innslagið úr Körfuboltakvöldi Stöðvar 2 Sports má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Körfuboltakvöld UMF Njarðvík Bónus-deild karla Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Fótbolti Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Sjá meira
Njarðvík hefur unnið fjóra af fyrstu fimm leikjum og lagði nú nýlegast Íslandsmeistara Vals á heimavelli mjög örugglega. Getur Njarðvík orðið Íslandsmeistari? Lærisveinar Rúnars Inga, geta þeir orðið Íslandsmeistarar?, spurði Stefán Árni. „Ekki með þennan hóp, ef þeir fá einn leikmann í viðbót, já þá er alveg hægt að tala um það,“ svaraði Helgi Már. Hvernig leikmann viltu fá inn? „Bara einhvern einn skrokk í viðbót, góðan varnarmann og gæi sem getur refsað fyrir utan þegar hinir eru búnir að soga í sig varnarmennina. Þarf ekki að vera einhver snillingur, bara sómasamlegur leikmaður,“ lauk Helgi máli sínu. Já, hvort sem nýr leikmaður komi inn eða ekki Þá færðist sama spurning til Pavels sem brosti snöggt og vildi gefa góða fyrirsögn með svari sínu. „Ég segi já. Ég sagði áðan þegar við vorum að tala um leikinn að Njarðvík liti út eins og Valur núna, og Valsmenn eru Íslandsmeistarar er það ekki? Það þarf mjög margt að ganga upp en ég get alveg séð leið, hvort sem það komi nýr leikmaður eða ekki, að verða… Valur!“ Stefán tók undir og útskýrði fyrir Helga að bransinn snerist um að selja áður en hann færði sig yfir í spurninga sem hann spann á staðnum. Klippa: Framlenging fimmtu umferðar: Getur Njarðvík orðið Íslandsmeistari? Já Innslagið úr Körfuboltakvöldi Stöðvar 2 Sports má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Körfuboltakvöld UMF Njarðvík Bónus-deild karla Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Fótbolti Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Sjá meira