Þau verða fulltrúar Íslands á COP29 í Aserbaídsjan Jón Ísak Ragnarsson skrifar 1. nóvember 2024 18:41 Helga Barðardóttir er formaður íslensku sendinefndarinnar. Vísir Næsta loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna, COP29, fer fram í Baku í Aserbaídsjan dagana 11. til 22. nóvember. Skráðir þátttakendur frá Íslandi eru 44 að þessu sinni. Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna er haldin með reglulegu millibili en síðast var hún haldin fyrir tæplega ári síðan í Dubai, í desember árið 2023. Á þeirri ráðstefnu var samkomulag undirritað þar sem ríki heims voru hvött til að draga úr notkun jarðefnaeldsneytis. Þetta var í fyrsta sinn sem ákall um umskipti ríkja heims í átt frá notkun jarðefnaeldsneytis er að finna í yfirlýsingu COP-ráðstefnu. Enginn alþingismaður með að þessu sinni Sendinefnd Íslands er skipuð tíu manns frá umhverfis- orku og loftslagsmálaráðuneytinu, utanríkisráðuneytinu, Umhverfisstofnun og Landssambandi ungmennafélaga. Alþingismenn og ráðherrar hafa oft verið með í för á þessum ráðstefnum en ekki að þessu sinni. Tveir fulltrúar frá Ungum umhverfissinnum fara einnig á ráðstefnuna, ásamt einum fulltrúa frá Seðlabankanum og öðrum frá Landvernd. Þá verða fulltrúar atvinnulífsins tuttugu og einn talsins. Níu manns eru skráðir sem fulltrúar International Cryosphere Climate Initiative. Þau eru skráðir aðilar frá Íslandi en koma ekki fram í nafni samtakanna, ekki Íslands. Fleiri lönd munu skrá sjálfboðaliða samtakanna með sama hætti. Fulltrúar Íslands: Sendinefndin: Helga Barðadóttir, umhverfis- orku og loftslagsmálaráðuneyti Magnús Agnesar Sigurðsson, umhverfis- orku og loftslagsmálaráðuneyti Stefán Guðmundsson, umhverfis- orku og loftslagsmálaráðuneyti Steinunn Sigurðardóttir, umhverfis- orku og loftslagsmálaráðuneyti Elín Björk Jónasdóttir, umhverfis- orku og loftslagsmálaráðuneyti Elín Rósa Sigurðardóttir, utanríkisráðuneyti María Erla Marelsdóttir, utanríkisráðuneyti Brynhildur Sörensen, utanríkisráðuneyti Nicole Keller, Umhverfisstofnun Viktor Pétur Finnsson, Landssamband ungmennafélaga Aðrir: Tinna Hallgrímsdóttir, Seðlabankinn Hrefna Guðmundsdóttir, Ungir umhverfissinnar Laura Sólveig Lefort Scheefer, Ungir umhverfissinnar Þorgerður M Þorbjarnardóttir, Landvernd Frá atvinnulífinu: Nótt Þórberg, Green by Iceland Ríkarður Ríkarðsson, Landsvirkjun Viktoría Alfreðsdóttir, Green by Iceland Edda Sif Pind Aradóttir, Carbfix Helga Jóhanna Bjarnadóttir, Efla verkfræðistofa Carine Chatenay, Verkís verkfræðistofa Ólafur Teitur Guðnason, Carbfix Haukur Þór Haraldsson, Verkís Árni Hrannar Haraldsson, Orka náttúrunnar Birta Kristín Helgadóttir, Efla Bjarni Herrera, Accrona Kristjana María Kristjánsdóttir, CRI Hans Orri Kristjánsson, Green by Iceland Caroline Ott, Climeworks Arna Pálsdóttir, Reykjavík Energy Hjálmar Helgi Rögnvaldsson, Orka náttúrunnar Lotte Rosenberg, Carbon Recycling International Adrian Matthías Siegrist, Climeworks Sandra Ósk Snæbjörnsdóttir, Carbfix Snorri Þorkelsson, Orkuveitan Egill Viðarsson, Verkís Frá International Cryosphere Climate Initiative: Josep María Bonsoms García Shaakir Shabir Dar Christina Sophia Claudia Draeger Amy Diane Imdieke Shivaprakash Muruganandham Arash Rafat Emma Renee Robertson Sarah Elise Sapper Ella Fernie Wood Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP) Loftslagsmál Aserbaídsjan Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Séra Flosi Magnússon fallinn frá Innlent Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Sjá meira
Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna er haldin með reglulegu millibili en síðast var hún haldin fyrir tæplega ári síðan í Dubai, í desember árið 2023. Á þeirri ráðstefnu var samkomulag undirritað þar sem ríki heims voru hvött til að draga úr notkun jarðefnaeldsneytis. Þetta var í fyrsta sinn sem ákall um umskipti ríkja heims í átt frá notkun jarðefnaeldsneytis er að finna í yfirlýsingu COP-ráðstefnu. Enginn alþingismaður með að þessu sinni Sendinefnd Íslands er skipuð tíu manns frá umhverfis- orku og loftslagsmálaráðuneytinu, utanríkisráðuneytinu, Umhverfisstofnun og Landssambandi ungmennafélaga. Alþingismenn og ráðherrar hafa oft verið með í för á þessum ráðstefnum en ekki að þessu sinni. Tveir fulltrúar frá Ungum umhverfissinnum fara einnig á ráðstefnuna, ásamt einum fulltrúa frá Seðlabankanum og öðrum frá Landvernd. Þá verða fulltrúar atvinnulífsins tuttugu og einn talsins. Níu manns eru skráðir sem fulltrúar International Cryosphere Climate Initiative. Þau eru skráðir aðilar frá Íslandi en koma ekki fram í nafni samtakanna, ekki Íslands. Fleiri lönd munu skrá sjálfboðaliða samtakanna með sama hætti. Fulltrúar Íslands: Sendinefndin: Helga Barðadóttir, umhverfis- orku og loftslagsmálaráðuneyti Magnús Agnesar Sigurðsson, umhverfis- orku og loftslagsmálaráðuneyti Stefán Guðmundsson, umhverfis- orku og loftslagsmálaráðuneyti Steinunn Sigurðardóttir, umhverfis- orku og loftslagsmálaráðuneyti Elín Björk Jónasdóttir, umhverfis- orku og loftslagsmálaráðuneyti Elín Rósa Sigurðardóttir, utanríkisráðuneyti María Erla Marelsdóttir, utanríkisráðuneyti Brynhildur Sörensen, utanríkisráðuneyti Nicole Keller, Umhverfisstofnun Viktor Pétur Finnsson, Landssamband ungmennafélaga Aðrir: Tinna Hallgrímsdóttir, Seðlabankinn Hrefna Guðmundsdóttir, Ungir umhverfissinnar Laura Sólveig Lefort Scheefer, Ungir umhverfissinnar Þorgerður M Þorbjarnardóttir, Landvernd Frá atvinnulífinu: Nótt Þórberg, Green by Iceland Ríkarður Ríkarðsson, Landsvirkjun Viktoría Alfreðsdóttir, Green by Iceland Edda Sif Pind Aradóttir, Carbfix Helga Jóhanna Bjarnadóttir, Efla verkfræðistofa Carine Chatenay, Verkís verkfræðistofa Ólafur Teitur Guðnason, Carbfix Haukur Þór Haraldsson, Verkís Árni Hrannar Haraldsson, Orka náttúrunnar Birta Kristín Helgadóttir, Efla Bjarni Herrera, Accrona Kristjana María Kristjánsdóttir, CRI Hans Orri Kristjánsson, Green by Iceland Caroline Ott, Climeworks Arna Pálsdóttir, Reykjavík Energy Hjálmar Helgi Rögnvaldsson, Orka náttúrunnar Lotte Rosenberg, Carbon Recycling International Adrian Matthías Siegrist, Climeworks Sandra Ósk Snæbjörnsdóttir, Carbfix Snorri Þorkelsson, Orkuveitan Egill Viðarsson, Verkís Frá International Cryosphere Climate Initiative: Josep María Bonsoms García Shaakir Shabir Dar Christina Sophia Claudia Draeger Amy Diane Imdieke Shivaprakash Muruganandham Arash Rafat Emma Renee Robertson Sarah Elise Sapper Ella Fernie Wood
Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP) Loftslagsmál Aserbaídsjan Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Séra Flosi Magnússon fallinn frá Innlent Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Sjá meira