Líkir Real Madrid við Donald Trump Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. nóvember 2024 11:02 Mats Hummels mætti á Ballon D'or hófið með kærustu sinni Nicola Cavanis. Getty/Antonio Borga Þýski varnarmaðurinn Mats Hummels setti fram athyglisverðan samanburð þegar hann var spurður út í leikrit Real Madrid manna í kringum verðlaunahátíð Ballon d'Or á mánudagskvöldið. Real Madrid hópurinn ákvað að skrópa á verðlaunahátíðina vegna þess að þeirra mati var félaginu sýnt virðingarleysi. Það kom til vegna þess að Real Madrid leikmaðurinn Vinicius Junior var ekki kosinn bestur. Real átti þrjá leikmenn með þeirra fjögurra efstu í kjörinu en það var Manchester City maðurinn Rodri sem fékk Gullhnöttinn. Hummels mætti sjálfur á hófið sem er aðaluppskeruhátíð bestu fótboltamanna heims. „Að nota orðið virðingarleysi af því að þú vannst ekki er svolítið Trump-legt útspil,“ sagði Mats Hummels í hlaðvarpsþætti sínum „Alleine ist schwer“. Bild sagði frá. Hummels líkti Real Madrid því við fyrrum Bandaríkjaforseta Donaldo Trump sem var líka tapsár og neitaði að sætta sig við tap á móti Joe Biden í forsetakosningunum 2020. Fleiri hafa gagnrýnt spænska félagið fyrir merkilegheit og fyrir að setja mikla pressu á forráðamenn France Football blaðsins sem sjá um verðlaunahátíðina. Spænski boltinn Tengdar fréttir Real Madrid á öðrum endanum: „Fótboltapólitík“ Óhætt að segja að leikmenn, þjálfarar og forráðamenn Real Madrid séu sótillir eftir að Vinícius Junior fékk ekki Gullhnöttinn, Ballon d'Or, í gær. 29. október 2024 07:33 Viggo Mortensen hraunar yfir Vinicius Danski leikarinn Viggo Mortensen, sem er hvað þekktastur fyrir að leika Aragorn í Lord of the Rings þríleiknum, skammast sín herfilega fyrir framkomu Real Madrid í kringum afhendingu Gullknattarins í vikunni. 31. október 2024 13:01 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira
Real Madrid hópurinn ákvað að skrópa á verðlaunahátíðina vegna þess að þeirra mati var félaginu sýnt virðingarleysi. Það kom til vegna þess að Real Madrid leikmaðurinn Vinicius Junior var ekki kosinn bestur. Real átti þrjá leikmenn með þeirra fjögurra efstu í kjörinu en það var Manchester City maðurinn Rodri sem fékk Gullhnöttinn. Hummels mætti sjálfur á hófið sem er aðaluppskeruhátíð bestu fótboltamanna heims. „Að nota orðið virðingarleysi af því að þú vannst ekki er svolítið Trump-legt útspil,“ sagði Mats Hummels í hlaðvarpsþætti sínum „Alleine ist schwer“. Bild sagði frá. Hummels líkti Real Madrid því við fyrrum Bandaríkjaforseta Donaldo Trump sem var líka tapsár og neitaði að sætta sig við tap á móti Joe Biden í forsetakosningunum 2020. Fleiri hafa gagnrýnt spænska félagið fyrir merkilegheit og fyrir að setja mikla pressu á forráðamenn France Football blaðsins sem sjá um verðlaunahátíðina.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Real Madrid á öðrum endanum: „Fótboltapólitík“ Óhætt að segja að leikmenn, þjálfarar og forráðamenn Real Madrid séu sótillir eftir að Vinícius Junior fékk ekki Gullhnöttinn, Ballon d'Or, í gær. 29. október 2024 07:33 Viggo Mortensen hraunar yfir Vinicius Danski leikarinn Viggo Mortensen, sem er hvað þekktastur fyrir að leika Aragorn í Lord of the Rings þríleiknum, skammast sín herfilega fyrir framkomu Real Madrid í kringum afhendingu Gullknattarins í vikunni. 31. október 2024 13:01 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira
Real Madrid á öðrum endanum: „Fótboltapólitík“ Óhætt að segja að leikmenn, þjálfarar og forráðamenn Real Madrid séu sótillir eftir að Vinícius Junior fékk ekki Gullhnöttinn, Ballon d'Or, í gær. 29. október 2024 07:33
Viggo Mortensen hraunar yfir Vinicius Danski leikarinn Viggo Mortensen, sem er hvað þekktastur fyrir að leika Aragorn í Lord of the Rings þríleiknum, skammast sín herfilega fyrir framkomu Real Madrid í kringum afhendingu Gullknattarins í vikunni. 31. október 2024 13:01