Fresta aftur réttarhöldunum í morðmáli heimsmeistarans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. nóvember 2024 07:21 Rohan Dennis er ákærður fyrir að hafa verið undir stýri á bílnum sem banaði eiginkonu hans. Getty/Sara Cavallini Réttarhöldunum gegn fyrrum heimsmeistara hefur verið frestað á ný en saksóknari vildi fá meiri tíma til að sviðsetja atburðinn. Rohan Dennis, margfaldur heimsmeistari í hjólreiðum, er ákærður fyrir að myrða eiginkonu sína Melissa Hoskins, sem einnig var afrekskona í hjólreiðum. Hinn 34 ára gamli Dennis á að hafa orðið eiginkonu sinni að bana með því að keyra á hana 30. desember 2023. Dennis kom fyrir dómstólinn í Adelaide í Ástralíu 30. október síðastliðinn en lögmenn báðu um að fresta réttarhöldunum í þriðja sinn, nú til 10. desember. Sú beiðni kom til vegna þess að ákæruvaldið vildi fá lengri tíma til að sviðsetja atvikið nákvæmlega. Dómarinn samþykkti beiðnina. Verði hann dæmdur sekur gæti hann átt yfir höfði sér fimmtán ára fangelsi. Dennis varð tvívegis heimsmeistari í tímatöku [Time trial], 2018 og 2019 og tvívegis heimsmeistari í tímatöku liða [Team time trial] eða árin 2014 og 2015. Eiginkona hans lést eftir að hafa orðið fyrir bíl en hún var 32 ára gömul. Þau áttu tvö börn saman. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=4ueu1CcT628">watch on YouTube</a> Hjólreiðar Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Enski boltinn Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og leiðin í Ofurskálina Skagamenn kaupa Hauk frá Lille „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum „Haukar hefðu alveg eins getað unnið þennan leik“ Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Sjá meira
Rohan Dennis, margfaldur heimsmeistari í hjólreiðum, er ákærður fyrir að myrða eiginkonu sína Melissa Hoskins, sem einnig var afrekskona í hjólreiðum. Hinn 34 ára gamli Dennis á að hafa orðið eiginkonu sinni að bana með því að keyra á hana 30. desember 2023. Dennis kom fyrir dómstólinn í Adelaide í Ástralíu 30. október síðastliðinn en lögmenn báðu um að fresta réttarhöldunum í þriðja sinn, nú til 10. desember. Sú beiðni kom til vegna þess að ákæruvaldið vildi fá lengri tíma til að sviðsetja atvikið nákvæmlega. Dómarinn samþykkti beiðnina. Verði hann dæmdur sekur gæti hann átt yfir höfði sér fimmtán ára fangelsi. Dennis varð tvívegis heimsmeistari í tímatöku [Time trial], 2018 og 2019 og tvívegis heimsmeistari í tímatöku liða [Team time trial] eða árin 2014 og 2015. Eiginkona hans lést eftir að hafa orðið fyrir bíl en hún var 32 ára gömul. Þau áttu tvö börn saman. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=4ueu1CcT628">watch on YouTube</a>
Hjólreiðar Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Enski boltinn Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og leiðin í Ofurskálina Skagamenn kaupa Hauk frá Lille „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum „Haukar hefðu alveg eins getað unnið þennan leik“ Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Sjá meira