Haukar mæta liði í 5.000 kílómetra fjarlægð: „Rándýrt og erfitt“ Sindri Sverrisson skrifar 29. október 2024 13:32 Haukar þurfa að fljúga langa leið, nema að báðir leikir fari fram á Íslandi. vísir/Anton Gjaldkeri handknattleiksdeildar Hauka, nú eða bara leikmenn sjálfir og þjálfarar, hafa eflaust ekki hoppað hæð sína af gleði þegar dregið var í 3. umferð EHF-keppni karla í dag. „Þetta er ógeðslega langt,“ segir Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfari Hauka, hreinskilinn varðandi ferðalagið sem bíður Hauka en þeir drógust gegn liðinu Kur frá Aserbaísjan. Frá Hafnarfirði til borgarinnar Mingachevir, þar sem Kur er staðsett, eru rúmir 5.000 kílómetrar í beinni fluglínu. Ljóst er að ferðalag Hauka gæti orðið mun lengra - flókið og tímafrekt. „Þetta er rándýrt og erfitt,“ segir Ásgeir sem stýrði Haukum til afar öruggs sigurs gegn finnska liðinu Cocks í tveggja leikja einvígi í 2. umferð. Ásgeir Örn Hallgrímsson er þjálfari Hauka.vísir/Anton Sá möguleiki er fyrir hendi að forráðamenn Hauka og Kur semji um að báðir leikirnir fari fram í sama landi, annað hvort á Íslandi eða í Aserbaísjan, til að draga úr ferðakostnaði. Ásgeir segir að það verði skoðað. „Við verðum að sjá til. Þetta er alveg nýskeð,“ segir Ásgeir. Áætlað er að leikirnir fari fram helgina 23.-24. nóvember og 30. nóvember til 1. desember. Sigurliðið kemst í 16-liða úrslit sem fram fara í febrúar á næsta ári og Ásgeir segir klárt mál að Haukar ætli að vera með þar: „Það skiptir ekki máli hvað við hefðum fengið í þessum drætti í dag. Við ætlum bara að vinna og fara áfram í næstu umferð.“ EHF-bikarinn Haukar Mest lesið Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Fótbolti HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Ísland sennilega ekki úr milliriðli en 14,2 prósent líkur á undanúrslitum Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ásgeir Örn um landsliðið: „Þeir hafa ekkert getað ennþá“ Handbolti Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum Handbolti Fleiri fréttir Stórsigur hjá Slóvenum í fyrsta leik okkar riðils Myndaveisla: Fámenn en góðmenn upphitun í Zagreb Í beinni: Ísland - Grænhöfðaeyjar | Strákarnir okkar hefja leik Ásgeir Örn um landsliðið: „Þeir hafa ekkert getað ennþá“ Ánægja með Dag og hetjan hyllt Svona var HM-Pallborðið „Þeir eru mjög óagaðir“ Ísland sennilega ekki úr milliriðli en 14,2 prósent líkur á undanúrslitum „Vil að menn spili eins og hver leikur sé sá síðasti á ferlinum“ Gætið ykkar: Pina en væntanlega engin kvöl Aron ekki skráður inn á HM HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu HM-barinn í Zagreb klár en Sérsveitin sparar kraftana „Var að vonast til að spila með Íslandi en ekki vera hinum megin“ Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum „Líður eins og ég sé tvítugur“ „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Bað um nýtt herbergi í Zagreb Uppgjörið: Haukar - Valur 28-23 | Sigurganga Vals á enda „Það er ekkert búið að stilla mér upp við vegg með það“ „Sé á sumum að það hringsnúast í þeim augun“ Dagur og Alfreð byrjuðu á sigri á HM í handbolta Þrír Argentínumenn fengu rautt spjald Stökk óvænt til á HM: „Mér var alveg sama“ Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Strákarnir ferskir á æfingu í Zagreb Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Dagur og Aron mætast í kvöld og gætu mætt Íslandi Svona verður Ísland heimsmeistari Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Sjá meira
„Þetta er ógeðslega langt,“ segir Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfari Hauka, hreinskilinn varðandi ferðalagið sem bíður Hauka en þeir drógust gegn liðinu Kur frá Aserbaísjan. Frá Hafnarfirði til borgarinnar Mingachevir, þar sem Kur er staðsett, eru rúmir 5.000 kílómetrar í beinni fluglínu. Ljóst er að ferðalag Hauka gæti orðið mun lengra - flókið og tímafrekt. „Þetta er rándýrt og erfitt,“ segir Ásgeir sem stýrði Haukum til afar öruggs sigurs gegn finnska liðinu Cocks í tveggja leikja einvígi í 2. umferð. Ásgeir Örn Hallgrímsson er þjálfari Hauka.vísir/Anton Sá möguleiki er fyrir hendi að forráðamenn Hauka og Kur semji um að báðir leikirnir fari fram í sama landi, annað hvort á Íslandi eða í Aserbaísjan, til að draga úr ferðakostnaði. Ásgeir segir að það verði skoðað. „Við verðum að sjá til. Þetta er alveg nýskeð,“ segir Ásgeir. Áætlað er að leikirnir fari fram helgina 23.-24. nóvember og 30. nóvember til 1. desember. Sigurliðið kemst í 16-liða úrslit sem fram fara í febrúar á næsta ári og Ásgeir segir klárt mál að Haukar ætli að vera með þar: „Það skiptir ekki máli hvað við hefðum fengið í þessum drætti í dag. Við ætlum bara að vinna og fara áfram í næstu umferð.“
EHF-bikarinn Haukar Mest lesið Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Fótbolti HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Ísland sennilega ekki úr milliriðli en 14,2 prósent líkur á undanúrslitum Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ásgeir Örn um landsliðið: „Þeir hafa ekkert getað ennþá“ Handbolti Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum Handbolti Fleiri fréttir Stórsigur hjá Slóvenum í fyrsta leik okkar riðils Myndaveisla: Fámenn en góðmenn upphitun í Zagreb Í beinni: Ísland - Grænhöfðaeyjar | Strákarnir okkar hefja leik Ásgeir Örn um landsliðið: „Þeir hafa ekkert getað ennþá“ Ánægja með Dag og hetjan hyllt Svona var HM-Pallborðið „Þeir eru mjög óagaðir“ Ísland sennilega ekki úr milliriðli en 14,2 prósent líkur á undanúrslitum „Vil að menn spili eins og hver leikur sé sá síðasti á ferlinum“ Gætið ykkar: Pina en væntanlega engin kvöl Aron ekki skráður inn á HM HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu HM-barinn í Zagreb klár en Sérsveitin sparar kraftana „Var að vonast til að spila með Íslandi en ekki vera hinum megin“ Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum „Líður eins og ég sé tvítugur“ „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Bað um nýtt herbergi í Zagreb Uppgjörið: Haukar - Valur 28-23 | Sigurganga Vals á enda „Það er ekkert búið að stilla mér upp við vegg með það“ „Sé á sumum að það hringsnúast í þeim augun“ Dagur og Alfreð byrjuðu á sigri á HM í handbolta Þrír Argentínumenn fengu rautt spjald Stökk óvænt til á HM: „Mér var alveg sama“ Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Strákarnir ferskir á æfingu í Zagreb Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Dagur og Aron mætast í kvöld og gætu mætt Íslandi Svona verður Ísland heimsmeistari Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Sjá meira