Rekinn vegna gruns um nýtt brot gegn barni Sindri Sverrisson skrifar 28. október 2024 12:01 Patrick da Silva í leik með KÍ. Hann er í gæsluvarðhaldi, grunaður um brot gegn barni. ki.fo Danski knattspyrnumaðurinn Patrick da Silva hefur verið úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald, grunaður um að hafa á ný brotið gegn stúlku undir lögaldri. Da Silva hafði verið leikmaður færeyska félagsins KÍ frá Klaksvík í þrjú ár en hefur nú verið rekinn vegna málsins. Félagið segir í yfirlýsingu að Da Silva sé grunaður um ýmis kynferðisbrot en brotin munu hafa átt sér stað í Danmörku. Samkvæmt færeyskum miðlum er Da Silva, sem er þrítugur, meðal annars sakaður um tilraunir til að lokka stúlku undir 15 ára aldri til samræðis og gæti hann átt yfir höfði sér allt að fjögurra ára fangelsisdóm. Da Silva hefur áður verið dæmdur í tuttugu daga skilorðsbundið fangelsi vegna brots gegn stúlku undir lögaldri, en það mál varð til þess að danska félagið Lyngby rak hann í október 2020. Hann viðurkenndi í viðtali við Ekstra Bladet að hafa sent 14 ára stúlku myndir á Snapchat og Instagram en hélt því fram að stúlkan hefði sagst vera eldri. Samkvæmt dómnum hafði stúlkan þó ítrekað gefið raunverulegan aldur sinn til kynna. „Þegar um er að ræða börn, eins og hana, þá þá er þetta eitthvað sem maður gerir ekki. Því er ég algjörlega sammála. Ég gerði nokkuð sem ég hefði alls ekki átt að gera. Og ég er svekktastur út í sjálfan mig yfir því að þetta skyldi ganga svona langt,“ sagði Da Silva í viðtali í nóvember 2021. Mánuði síðar ákvað færeyska félagið KÍ að gefa honum nýtt tækifæri og hann hefur nú spilað þrjú tímabil með liðinu, alls 63 deildarleiki, en spilar ekki aftur fyrir liðið. Færeyski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ Sjá meira
Da Silva hafði verið leikmaður færeyska félagsins KÍ frá Klaksvík í þrjú ár en hefur nú verið rekinn vegna málsins. Félagið segir í yfirlýsingu að Da Silva sé grunaður um ýmis kynferðisbrot en brotin munu hafa átt sér stað í Danmörku. Samkvæmt færeyskum miðlum er Da Silva, sem er þrítugur, meðal annars sakaður um tilraunir til að lokka stúlku undir 15 ára aldri til samræðis og gæti hann átt yfir höfði sér allt að fjögurra ára fangelsisdóm. Da Silva hefur áður verið dæmdur í tuttugu daga skilorðsbundið fangelsi vegna brots gegn stúlku undir lögaldri, en það mál varð til þess að danska félagið Lyngby rak hann í október 2020. Hann viðurkenndi í viðtali við Ekstra Bladet að hafa sent 14 ára stúlku myndir á Snapchat og Instagram en hélt því fram að stúlkan hefði sagst vera eldri. Samkvæmt dómnum hafði stúlkan þó ítrekað gefið raunverulegan aldur sinn til kynna. „Þegar um er að ræða börn, eins og hana, þá þá er þetta eitthvað sem maður gerir ekki. Því er ég algjörlega sammála. Ég gerði nokkuð sem ég hefði alls ekki átt að gera. Og ég er svekktastur út í sjálfan mig yfir því að þetta skyldi ganga svona langt,“ sagði Da Silva í viðtali í nóvember 2021. Mánuði síðar ákvað færeyska félagið KÍ að gefa honum nýtt tækifæri og hann hefur nú spilað þrjú tímabil með liðinu, alls 63 deildarleiki, en spilar ekki aftur fyrir liðið.
Færeyski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ Sjá meira