Byrjunarliðin í úrslitaleiknum: Oliver Ekroth mættur aftur og Nikolaj Hansen byrjar Ágúst Orri Arnarson skrifar 27. október 2024 17:33 Aron Bjarnason og Karl Friðleifur Gunnarsson eru báðir í byrjunarliðum. vísir / diego Víkingi dugir jafntefli en Breiðablik þarf sigur í viðureign liðanna í kvöld, úrslitaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn. Þjálfararnir Arnar Gunnlaugsson og Halldór Árnason hafa skipað byrjunarliðin. Víkingur Arnar Gunnlaugsson gerir tvær breytingar frá leiknum gegn Cercle Brugge á fimmtudag. Oliver Ekroth er snúinn aftur úr meiðslum og kemur inn í liðið fyrir Halldór Smára sem er meiddur. Auk þess kemur Nikolaj Hansen inn fyrir Viktor Örlyg Andrason og leikskipulagið breytist aðeins. Á varamannabekk Víkings má finna Matthías Vilhjálmsson, Óskar Örn Hauksson, Viktor Örlyg Andrason, Jón Guðna Fjóluson, Davíð Örn Atlason, Helga Guðjónsson og markmanninn Pálma Rafn Arinbjörnsson. Byrjunarliðið Ingvar Jónsson, markvörður Karl Friðleifur Gunnarsson, hægri bakvörður Oliver Ekroth, miðvörður Gunnar Vatnhamar, miðvörður Tarik Ibrahimagic, vinstri bakvörður Gísli Gottskálk Þórðarson, miðjumaður Aron Elís Þrándarson, miðjumaður Erlingur Agnarsson, framliggjandi miðjumaður Ari Sigurpálsson, framliggjandi miðjumaður Danijel Dejan Djuric, framliggjandi miðjumaður Nikolaj Hansen, framherji Oliver Ekroth fór meiddur af velli í leik gegn Stjörnunni þann 6. október síðastliðinn.Vísir / Hulda Margrét Breiðablik Halldór Árnason hefur fundið sitt sterkasta lið og spilað því óbreyttu í síðustu leikjum. Kristinn Steindórsson og Kristófer Ingi Kristinsson eru vanalega fyrstu menn inn af varamannabekknum en það fer auðvitað allt eftir þróun leiksins. Auk þeirra tveggja eru Patrik Johannesen, Benjamin Stokke, Oliver Sigurjónsson, Daniel Obbekjær og markmaðurinn Brynjar Atli Bragason á bekknum. Byrjunarliðið Anton Ari Einarsson, markvörður Andri Rafn Yeoman, hægri bakvörður Damir Muminovic, miðvörður Viktor Örn Margeirsson, miðvörður Kristinn Jónsson, vinstri bakvörður Arnór Gauti Jónsson, miðjumaður Viktor Karl Einarsson, miðjumaður Höskuldur Gunnlaugsson, miðjumaður Aron Bjarnason, hægri vængmaður Davíð Ingvarsson, vinstri vængmaður Ísak Snær Þorvaldsson, framherji Leikur Víkings og Breiðabliks fer fram á Víkingsvelli klukkan 18:30 í dag og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun hefst klukkan 17:45. Eftir leikinn verður Besta deild karla svo gerð upp í lokaþætti Stúkunnar. Veglega umfjöllun Vísis má finna í vaktinni hér fyrir neðan. Besta deild karla Víkingur Reykjavík Breiðablik Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Gæti orðið dýrastur í sögu KR Stjarnan staðfestir komu Caulker Þóra um hártogið í Bestu: „Þetta er bara botnhegðun“ Komin með hundrað meistaraflokksleiki fyrir nítján ára afmælið sitt John Andrews um uppsögnina: „Kom mér mjög á óvart“ KR-ingar í Melabúðinni um stöðu liðsins: „Verða að gyrða sig í brók“ Sjá meira
Víkingur Arnar Gunnlaugsson gerir tvær breytingar frá leiknum gegn Cercle Brugge á fimmtudag. Oliver Ekroth er snúinn aftur úr meiðslum og kemur inn í liðið fyrir Halldór Smára sem er meiddur. Auk þess kemur Nikolaj Hansen inn fyrir Viktor Örlyg Andrason og leikskipulagið breytist aðeins. Á varamannabekk Víkings má finna Matthías Vilhjálmsson, Óskar Örn Hauksson, Viktor Örlyg Andrason, Jón Guðna Fjóluson, Davíð Örn Atlason, Helga Guðjónsson og markmanninn Pálma Rafn Arinbjörnsson. Byrjunarliðið Ingvar Jónsson, markvörður Karl Friðleifur Gunnarsson, hægri bakvörður Oliver Ekroth, miðvörður Gunnar Vatnhamar, miðvörður Tarik Ibrahimagic, vinstri bakvörður Gísli Gottskálk Þórðarson, miðjumaður Aron Elís Þrándarson, miðjumaður Erlingur Agnarsson, framliggjandi miðjumaður Ari Sigurpálsson, framliggjandi miðjumaður Danijel Dejan Djuric, framliggjandi miðjumaður Nikolaj Hansen, framherji Oliver Ekroth fór meiddur af velli í leik gegn Stjörnunni þann 6. október síðastliðinn.Vísir / Hulda Margrét Breiðablik Halldór Árnason hefur fundið sitt sterkasta lið og spilað því óbreyttu í síðustu leikjum. Kristinn Steindórsson og Kristófer Ingi Kristinsson eru vanalega fyrstu menn inn af varamannabekknum en það fer auðvitað allt eftir þróun leiksins. Auk þeirra tveggja eru Patrik Johannesen, Benjamin Stokke, Oliver Sigurjónsson, Daniel Obbekjær og markmaðurinn Brynjar Atli Bragason á bekknum. Byrjunarliðið Anton Ari Einarsson, markvörður Andri Rafn Yeoman, hægri bakvörður Damir Muminovic, miðvörður Viktor Örn Margeirsson, miðvörður Kristinn Jónsson, vinstri bakvörður Arnór Gauti Jónsson, miðjumaður Viktor Karl Einarsson, miðjumaður Höskuldur Gunnlaugsson, miðjumaður Aron Bjarnason, hægri vængmaður Davíð Ingvarsson, vinstri vængmaður Ísak Snær Þorvaldsson, framherji Leikur Víkings og Breiðabliks fer fram á Víkingsvelli klukkan 18:30 í dag og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun hefst klukkan 17:45. Eftir leikinn verður Besta deild karla svo gerð upp í lokaþætti Stúkunnar. Veglega umfjöllun Vísis má finna í vaktinni hér fyrir neðan.
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Breiðablik Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Gæti orðið dýrastur í sögu KR Stjarnan staðfestir komu Caulker Þóra um hártogið í Bestu: „Þetta er bara botnhegðun“ Komin með hundrað meistaraflokksleiki fyrir nítján ára afmælið sitt John Andrews um uppsögnina: „Kom mér mjög á óvart“ KR-ingar í Melabúðinni um stöðu liðsins: „Verða að gyrða sig í brók“ Sjá meira