Alma leiðir Samfylkinguna í Kraganum Samúel Karl Ólason skrifar 26. október 2024 12:47 Alma Möller, landlæknir og oddviti Samfylkingarinnar í Kraganum. Vísir/einar Alma Möller, landlæknir, mun leiða lista Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi. Guðmundur Ari Sigurjónsson, bæjarfulltrúi á Seltjarnarnesi er í öðru sæti og Þórunn Sveinbjarnardóttir, þingmaður, í því þriðja. Listinn var samþykktur á fundi kjördæmaráðs í hádeginu í dag. Guðmundur Árni Stefánsson, varaformaður Samfylkingarinnar og bæjarfulltrúi í Hafnarfirði er í heiðurssæti listans. Í tilkynningu frá Samfylkingunni segir Alma að flokkurinn fari vel skipulagður og sameinaður inn í kosningabaráttuna. „Ég þakka félögum mínum í flokknum fyrir traustið sem mér er sýnt og einnig hlýjar móttökur hér í kjördæminu. Það var virkilega góður andi á fundinum í Hafnarfirði í dag og kosningabaráttan hjá Samfylkingunni í Suðvesturkjördæmi er svo sannarlega hafin. Við förum vel skipulögð og sameinuð inn í kosningabaráttuna, auk þess sem við erum vel nestuð í gegnum útspil flokksins sem unnin voru í gegnum málefnavinnu um land allt, m.a. í samvinnu við almenning og fagfólk Það er ákall um breytingar í íslenskum stjórnmálum, Samfylkingin er hið pólitíska afl sem getur brugðist við því ákalli og það hyggjumst við gera. Það er þörf á úrbótum hvert sem á er litið og hvort sem um ræðir efnahagsmál, húsnæðismál eða samgöngumál. Heilbrigðismálin eru svo, eins og gefur að skilja, mitt hjartans mál og þar er einnig svigrúm til að gera betur. Ég hlakka til kosningabaráttunnar sem er fram undan, það er mikill meðbyr með Samfylkingunni og nú gildir að harma járnið meðan það er heitt. Það gerum við með því að snúa bökum saman og halda áfram að sýna þjóðinni að við séum í stakk búin til þess að leiða næstu ríkisstjórn undir forystu okkar frábæra formanns, Kristrúnar Frostadóttur.“ Framboðslisti Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi: 1. Alma Möller, landlæknir 2. Guðmundur Ari Sigurjónsson, bæjarfulltrúi á Seltjarnarnesi 3. Þórunn Sveinbjarnardóttir, þingmaður 4. Árni Rúnar Þorvaldsson, bæjarfulltrúi í Hafnarfirði og kennari 5. Jóna Þórey Pétursdóttir, lögmaður 6. Hildur Rós Guðbjargardóttir, umsjónarkennari 7. Ómar Ingþórsson, landslagsarkitekt 8. Margrét Hildur Guðmundsdóttir, deildarstjóri 9. Mirabela Aurelia Blaga, lögfræðingur 10. Baldur Ólafur Svarvarsson, arkitekt 11. Friðmey Jónsdóttir, sérfræðingur í æskulýðsmálum 12. Jón Gunnlaugur Viggósson, íþróttastjóri hjá HSÍ 13. Auður Brynjólfsdóttir, stjórnmálafræðingur 14. Sævar Már Gústavsson, sálfræðingur 15. Maria Eugenia Aleman Henriquez, ráðgjafi 16. Bjarni Torfi Álfþórsson, bæjarfulltrúi og framkvæmdastjóri 17. Kolbrún Lára Kjartnasdóttir, leikskólakennari 18. Tryggvi Felixson, leiðsögumaður og ráðgjafi 19. Hildur María Friðriksdóttir, sérfræðingur í jarðskorpurannsóknum 20. Sigurður Óli Karlsson, háskólanemi 21. Sólveig Skaftadóttir, verkefnastjóri 22. Þórarinn Snorri Sigurgiersson, skrifstofustjóri Þroskahjálpar 23. Elín Anna Baldursdóttir, sálfræðingur 24. Kári Þrastarson, hugbúnarasérfræðingur 25. Sigurlaug Kristín Sævarsdóttir, vörustjóri 26. Ólafur Guðmundsson, fyrr. Rannsóknarlögreglumaður 27. Rannveig Guðmundsdóttir, fyrr, alþingismaður 28. Guðmundur Árni Stefánsson, bæjarfulltrúi í Hafnarfirði Samfylkingin Suðvesturkjördæmi Alþingiskosningar 2024 Mest lesið „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Erlent Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Innlent Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Innlent Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku Veður Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Erlent Fleiri fréttir Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Þjóðvegi eitt lokað vegna veðurs Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Sjá meira
Listinn var samþykktur á fundi kjördæmaráðs í hádeginu í dag. Guðmundur Árni Stefánsson, varaformaður Samfylkingarinnar og bæjarfulltrúi í Hafnarfirði er í heiðurssæti listans. Í tilkynningu frá Samfylkingunni segir Alma að flokkurinn fari vel skipulagður og sameinaður inn í kosningabaráttuna. „Ég þakka félögum mínum í flokknum fyrir traustið sem mér er sýnt og einnig hlýjar móttökur hér í kjördæminu. Það var virkilega góður andi á fundinum í Hafnarfirði í dag og kosningabaráttan hjá Samfylkingunni í Suðvesturkjördæmi er svo sannarlega hafin. Við förum vel skipulögð og sameinuð inn í kosningabaráttuna, auk þess sem við erum vel nestuð í gegnum útspil flokksins sem unnin voru í gegnum málefnavinnu um land allt, m.a. í samvinnu við almenning og fagfólk Það er ákall um breytingar í íslenskum stjórnmálum, Samfylkingin er hið pólitíska afl sem getur brugðist við því ákalli og það hyggjumst við gera. Það er þörf á úrbótum hvert sem á er litið og hvort sem um ræðir efnahagsmál, húsnæðismál eða samgöngumál. Heilbrigðismálin eru svo, eins og gefur að skilja, mitt hjartans mál og þar er einnig svigrúm til að gera betur. Ég hlakka til kosningabaráttunnar sem er fram undan, það er mikill meðbyr með Samfylkingunni og nú gildir að harma járnið meðan það er heitt. Það gerum við með því að snúa bökum saman og halda áfram að sýna þjóðinni að við séum í stakk búin til þess að leiða næstu ríkisstjórn undir forystu okkar frábæra formanns, Kristrúnar Frostadóttur.“ Framboðslisti Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi: 1. Alma Möller, landlæknir 2. Guðmundur Ari Sigurjónsson, bæjarfulltrúi á Seltjarnarnesi 3. Þórunn Sveinbjarnardóttir, þingmaður 4. Árni Rúnar Þorvaldsson, bæjarfulltrúi í Hafnarfirði og kennari 5. Jóna Þórey Pétursdóttir, lögmaður 6. Hildur Rós Guðbjargardóttir, umsjónarkennari 7. Ómar Ingþórsson, landslagsarkitekt 8. Margrét Hildur Guðmundsdóttir, deildarstjóri 9. Mirabela Aurelia Blaga, lögfræðingur 10. Baldur Ólafur Svarvarsson, arkitekt 11. Friðmey Jónsdóttir, sérfræðingur í æskulýðsmálum 12. Jón Gunnlaugur Viggósson, íþróttastjóri hjá HSÍ 13. Auður Brynjólfsdóttir, stjórnmálafræðingur 14. Sævar Már Gústavsson, sálfræðingur 15. Maria Eugenia Aleman Henriquez, ráðgjafi 16. Bjarni Torfi Álfþórsson, bæjarfulltrúi og framkvæmdastjóri 17. Kolbrún Lára Kjartnasdóttir, leikskólakennari 18. Tryggvi Felixson, leiðsögumaður og ráðgjafi 19. Hildur María Friðriksdóttir, sérfræðingur í jarðskorpurannsóknum 20. Sigurður Óli Karlsson, háskólanemi 21. Sólveig Skaftadóttir, verkefnastjóri 22. Þórarinn Snorri Sigurgiersson, skrifstofustjóri Þroskahjálpar 23. Elín Anna Baldursdóttir, sálfræðingur 24. Kári Þrastarson, hugbúnarasérfræðingur 25. Sigurlaug Kristín Sævarsdóttir, vörustjóri 26. Ólafur Guðmundsson, fyrr. Rannsóknarlögreglumaður 27. Rannveig Guðmundsdóttir, fyrr, alþingismaður 28. Guðmundur Árni Stefánsson, bæjarfulltrúi í Hafnarfirði
Samfylkingin Suðvesturkjördæmi Alþingiskosningar 2024 Mest lesið „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Erlent Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Innlent Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Innlent Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku Veður Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Erlent Fleiri fréttir Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Þjóðvegi eitt lokað vegna veðurs Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Sjá meira