Neitar ekki liðsstyrk frá Norður-Kóreu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 25. október 2024 06:53 Vladimir Pútín og Xi Jinping, forseti Kína, bergja á drykk í móttöku í tengslum við BRICS-ráðstefnuna. AP/Alexander Zemlianichenko Vladimir Pútín Rússlandsforseti neitaði því ekki á blaðamannafundi í gær að stjórnvöld í Norður-Kóreu hefðu sent um 3.000 hermenn til Rússlands. Boðað var til blaðamannafundarins við lok ráðstefnu BRICS-ríkjanna í Kazan en Pútín notaði tækifærið til að saka Vesturlönd um stigmögnun í Úkraínu og sagði þau lifa í blekkingum ef þau teldu að þau gætu komið því í kring að Rússland tapaði stríðinu. Yfirvöld í Bandaríkjunum segjast hafa undir höndum sannanir fyrir því að Norður-Kórea hafi sent hermennina til Rússlands, mögulega til að taka þátt í átökunum í Úkraínu. Þegar Pútín var spurður út í gervihnattamyndi sem eru sagðar sýna flutning herliðsins neitaði hann ekki fregnunum. „Myndir eru alvarlegur hlutur. Ef það eru myndir, þá sýna þær eitthvað,“ sagði hann. Hann ítrekaði ásökun sína um að Vesturlönd hefðu staðið fyrir stigmögnun í Úkraínu og sagði herforingja og leiðbeinendur á vegum Atlantshafsbandalagsins hafa tekið beinan þátt í átökunum. Samkvæmt yfirvöldum vestanhafs og í Suður-Kóreu eru hermenn Norður-Kóreu þegar komnir til Úkraínu en ef þeir taka þátt í bardögum þar er um að ræða dýrmætan liðsauka fyrir Rússa og slæmar fréttir fyrir Úkraínumenn. Pútín sagði einnig á fundinum að öfl sem væru vön því að stjórna öllu og öllum væru að hindra framgang réttlætari skipan heimsmála og sakaði bandamenn Úkraínu um grímulausar tilraunir til að knésetja Rússland. Rússland Úkraína Norður-Kórea Hernaður Vladimír Pútín Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Tugþúsundir mótmæltu ICE Erlent Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Fleiri fréttir Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Sjá meira
Boðað var til blaðamannafundarins við lok ráðstefnu BRICS-ríkjanna í Kazan en Pútín notaði tækifærið til að saka Vesturlönd um stigmögnun í Úkraínu og sagði þau lifa í blekkingum ef þau teldu að þau gætu komið því í kring að Rússland tapaði stríðinu. Yfirvöld í Bandaríkjunum segjast hafa undir höndum sannanir fyrir því að Norður-Kórea hafi sent hermennina til Rússlands, mögulega til að taka þátt í átökunum í Úkraínu. Þegar Pútín var spurður út í gervihnattamyndi sem eru sagðar sýna flutning herliðsins neitaði hann ekki fregnunum. „Myndir eru alvarlegur hlutur. Ef það eru myndir, þá sýna þær eitthvað,“ sagði hann. Hann ítrekaði ásökun sína um að Vesturlönd hefðu staðið fyrir stigmögnun í Úkraínu og sagði herforingja og leiðbeinendur á vegum Atlantshafsbandalagsins hafa tekið beinan þátt í átökunum. Samkvæmt yfirvöldum vestanhafs og í Suður-Kóreu eru hermenn Norður-Kóreu þegar komnir til Úkraínu en ef þeir taka þátt í bardögum þar er um að ræða dýrmætan liðsauka fyrir Rússa og slæmar fréttir fyrir Úkraínumenn. Pútín sagði einnig á fundinum að öfl sem væru vön því að stjórna öllu og öllum væru að hindra framgang réttlætari skipan heimsmála og sakaði bandamenn Úkraínu um grímulausar tilraunir til að knésetja Rússland.
Rússland Úkraína Norður-Kórea Hernaður Vladimír Pútín Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Tugþúsundir mótmæltu ICE Erlent Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Fleiri fréttir Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“