Hanna Katrín, Pawel og Grímur efst á lista Viðreisnar í Reykjavík norður Atli Ísleifsson skrifar 24. október 2024 20:45 Katrín Sigríður Júlíu Steingrímsdóttir, Grímur Grímsson, Hanna Katrín Friðriksson og Pawel Bartoszek. Viðreisn Hanna Katrín Friðriksson, þingflokksformaður Viðreisnar, mun leiða lista Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi norður í komandi þingkosningum. Í öðru sæti er Pawel Bartoszek, stærðfræðingur og varaborgarfulltrúi. Þriðja sætið skipar Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn, og í fjórða sæti er Katrín Sigríður Júlíu Steingrímsdóttir, klínískur barnasálfræðingur. Tillaga uppstillingarnefndar flokksins í Reykjavík var kynnt og samþykkt á fundi landshlutaráðs í kvöld. Pétur Björgvin Sveinsson markaðssérfræðingur er í fimmta sætinu og Eva Pandora Baldursdóttir, verkefnastjóri stjórnsýslumála, er í því sjötta. Haft er eftir Hönnu Katrínu að hún sé fyrst og fremst þakklát fyrir það mikla traust sem henni er sýnt. „Svo er ég algjörlega í skýjunum með þennan sterka og fjölbreytta lista sem við erum að tefla fram. Það verður óhemju gaman að fara inn í þessa kosningabaráttu með öllu þessu frábæra fólki. Viðreisn hefur nýtt tímann vel undanfarin ár. Við höfum hlustað á fólkið og erum, í þeim anda, að setja fram lausnir sem fólk hefur kallað eftir úti í samfélaginu um árabil. Ég gæti ekki verið spenntari fyrir komandi vikum. Við hreinlega iðum í skinninu,“ segir Hanna Katrín. Framboðslisti Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi norður í heild sinni: Hanna Katrín Friðriksson, alþingismaður Pawel Bartoszek, stærðfræðingur Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn Katrín Sigríður Júlíu Steingrímsdóttir, klínískur barnasálfræðingur Pétur Björgvin Sveinsson, markaðssérfræðingur Eva Pandora Baldursdóttir, verkefnastjóri stjórnsýslumála Oddgeir Páll Georgsson, hugbúnaðarverkfræðingur Sigríður Lára Einarsdóttir, rekstrarstjóri Hákon Skúlason, framkvæmdastjóri Noorina Khalikyar, læknir Einar Karl Friðriksson, efnafræðingur Oddný Arnarsdóttir, verkefnastjóri Natan Kolbeinsson, sölumaður Berglind Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur Sverrir Örn Kaaber, fyrrverandi skrifstofustjóri Sólborg Guðbrandsdóttir, framleiðandi Jóhann Karl Ásgeirsson Gígja, meðferðarráðgjafi Ásthildur Gunnarsdóttir, forstöðumaður samskiptasviðs HR Sigurjón Njarðarson, lögfræðingur Drífa Sigurðardóttir, ráðgjafi og fyrirtækjaeigandi Jón Steindór Valdimarsson, fyrrverandi alþingismaður Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, borgarfulltrúi Viðreisn Alþingiskosningar 2024 Reykjavíkurkjördæmi norður Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Innlent Fleiri fréttir Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Sjá meira
Tillaga uppstillingarnefndar flokksins í Reykjavík var kynnt og samþykkt á fundi landshlutaráðs í kvöld. Pétur Björgvin Sveinsson markaðssérfræðingur er í fimmta sætinu og Eva Pandora Baldursdóttir, verkefnastjóri stjórnsýslumála, er í því sjötta. Haft er eftir Hönnu Katrínu að hún sé fyrst og fremst þakklát fyrir það mikla traust sem henni er sýnt. „Svo er ég algjörlega í skýjunum með þennan sterka og fjölbreytta lista sem við erum að tefla fram. Það verður óhemju gaman að fara inn í þessa kosningabaráttu með öllu þessu frábæra fólki. Viðreisn hefur nýtt tímann vel undanfarin ár. Við höfum hlustað á fólkið og erum, í þeim anda, að setja fram lausnir sem fólk hefur kallað eftir úti í samfélaginu um árabil. Ég gæti ekki verið spenntari fyrir komandi vikum. Við hreinlega iðum í skinninu,“ segir Hanna Katrín. Framboðslisti Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi norður í heild sinni: Hanna Katrín Friðriksson, alþingismaður Pawel Bartoszek, stærðfræðingur Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn Katrín Sigríður Júlíu Steingrímsdóttir, klínískur barnasálfræðingur Pétur Björgvin Sveinsson, markaðssérfræðingur Eva Pandora Baldursdóttir, verkefnastjóri stjórnsýslumála Oddgeir Páll Georgsson, hugbúnaðarverkfræðingur Sigríður Lára Einarsdóttir, rekstrarstjóri Hákon Skúlason, framkvæmdastjóri Noorina Khalikyar, læknir Einar Karl Friðriksson, efnafræðingur Oddný Arnarsdóttir, verkefnastjóri Natan Kolbeinsson, sölumaður Berglind Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur Sverrir Örn Kaaber, fyrrverandi skrifstofustjóri Sólborg Guðbrandsdóttir, framleiðandi Jóhann Karl Ásgeirsson Gígja, meðferðarráðgjafi Ásthildur Gunnarsdóttir, forstöðumaður samskiptasviðs HR Sigurjón Njarðarson, lögfræðingur Drífa Sigurðardóttir, ráðgjafi og fyrirtækjaeigandi Jón Steindór Valdimarsson, fyrrverandi alþingismaður Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, borgarfulltrúi
Viðreisn Alþingiskosningar 2024 Reykjavíkurkjördæmi norður Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Innlent Fleiri fréttir Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Sjá meira