Tilraunaverkefnið Ísland Gunnar Dan Wiium skrifar 24. október 2024 12:48 Þetta er eins og eitthvað tilraunaverkefni. Dreifið einni evróskri smáborg á 100 þúsund ferkílómetra eyju aðeins sunnar en Svalbarða og gefið þeim gjaldmiðil og sjálfstæði og fisk og fullt af orku og allskonar. Gefðu þeim líka svona inni-veður nema svona 20 daga á ári. Sjáum hvað gerist þegar allir eru alltaf inni og engar nágrannaþjóðir til að auka á samkenndina og heilbrigðan samanburð. Sjáum hvað gerist þegar liðið fer að tríta trauma móðuharðinda með fótanuddtækjum, wi-fi múffum, bluetooth butplugs og plex. Sjáum hvað gerist þegar kynslóðirnar hætta að tala saman og fara í fýlu því við ætlum að skipta einu tungumáli út fyrir annað og engin tekur eftir því. Veljum 1000 manns og gerum þau stjarnfræðilega rík og þau velja sér svo fulltrúa sem sjá um mannauðsmál og ráðningar. Hópurinn ræður einn í stóra bankann þar sem allt gullið er geymt og nokkra sem semja lögin en fyllum svo upp í með svona selebum sem gera tónlist og hamborgara. Prófum að þrælavæða lág-stéttina og gerum milli stétt að svona lág-stétt, búum svo til lagskipta efri stétt þar sem þessir þúsund útvaldir geta komið sér fyrir en allt eftir uppskrift, höfum mörg lög og svona þokukennda stemningu og tungumálaörðuleika milli lagtertunar og 99 prósentsins. Sjáum hvað gerist þegar við seljum allt og setjum í áskrift það sem við stelum úr sjóðnum. Segjumst bara eiga þetta og seljum´etta. Köllum´etta útópíu. Við framleiðum “sóma” í allskonar útfærslum og köllum það lyf, skerðum endurupptöku á boðefnum og gerum fólkið að mörgum og þannig verða margir hræddir. Ef fólki líður svo ílla og sætta sig ekki við, þá segjum þeim bara að þetta sé í dna´inu þeirra og því bara örlög þeirra og útfrá gefnum forsendum. Þetta er frábært krakkar, höfum þau reið því reitt fólk er hrætt fólk og hrætt fólk fer í röð og bíður eftir leifum. Reitt fólk kýs rétt og mætir í vinnuna og telur sig þakklátt. Höfundur er verslunarstjóri Handverkshússins, þáttastjórnandi hlaðvarps Þvottahússins og umboðsmaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Gunnar Dan Wiium Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Bob Marley og íslenskar kosningar Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Örvæntingarfullur maður sker út grasker Þórður Snær Júlíusson Skoðun Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum Fida Abu Libdeh Skoðun Sjálfstæðisflokkur hækkar kostnað heimilanna Kristrún Frostadóttir Skoðun Gerum þetta að kosningamáli Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun Ölmusuhagkerfið Unnur Rán Reynisdóttir Skoðun Eru vaxtarmörkin vandinn? Dóra Björt Guðjónsdóttir Skoðun Stóri grænþvotturinn Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Fyrirmyndarstjórn Viðreisnar og Samfylkingar á Reykjavíkurborg? Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Búum til „vandamál“ – leysum það með samræmdum prófum Árelía Eydís Guðmundsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hver ætlar að taka fimmtu vaktina? Ákall til stjórnmálaflokka María Fjóla Harðardóttir,Halla Thoroddsen skrifar Skoðun Afkastadrifin menntun og verðgildi nemenda Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Ég er deildarstjóri í leikskóla Helga Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Draumastarfið Arnfríður Hermannsdóttir skrifar Skoðun Hjartsláttur sjávarbyggðanna Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Skoðun Erum við tilbúin til að bæta menntakerfið okkar? Jónína Einarsdóttir skrifar Skoðun Eru vaxtarmörkin vandinn? Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Búum til „vandamál“ – leysum það með samræmdum prófum Árelía Eydís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Þöggun Guðbjörg Ása Jóns Huldudóttir,Margrét Kristín Blöndal,Margrét Rut Eddudóttir,Lukka Sigurðardóttir,Sigtryggur Ari Jóhannsson,Halldóra Jóhanna Hafsteins Âû skrifar Skoðun Ölmusuhagkerfið Unnur Rán Reynisdóttir skrifar Skoðun Fyrirmyndarstjórn Viðreisnar og Samfylkingar á Reykjavíkurborg? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkur hækkar kostnað heimilanna Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Hvar er mannúðin? Davíð Sól Pálsson skrifar Skoðun Gerum þetta að kosningamáli Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Stóri grænþvotturinn Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullur maður sker út grasker Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Vill íslenska þjóðin halda í einmenninguna? Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Inngilding eða „aðskilnaður“? Jasmina Vajzović Crnac skrifar Skoðun Vonin má aldrei deyja Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum Fida Abu Libdeh skrifar Skoðun Um áhrif niðurskurðar á fjárlögum 2025 til kvikmyndagerðar og lista Steingrímur Dúi Másson skrifar Skoðun Bob Marley og íslenskar kosningar Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Skoðun Fólk eða fífl? Anna Gunndís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Eru til lausnir við mönnunarvanda heilsugæslunnar? Gunnlaugur Már Briem skrifar Skoðun Er eitthvað mál að handtaka börn? Elsa Bára Traustadóttir skrifar Skoðun Er ferðaþjónusta útlendingavandamál? Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íslenska kerfið framleiðir afbrotamenn Ágústa Ágústsdóttir skrifar Skoðun Ekki fokka þessu upp! Gunnar Dan Wiium skrifar Skoðun Kosningaloforð og hvað svo? Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Fólk, fjárfestingar og framfarir Baldur Thorlacius skrifar Sjá meira
Þetta er eins og eitthvað tilraunaverkefni. Dreifið einni evróskri smáborg á 100 þúsund ferkílómetra eyju aðeins sunnar en Svalbarða og gefið þeim gjaldmiðil og sjálfstæði og fisk og fullt af orku og allskonar. Gefðu þeim líka svona inni-veður nema svona 20 daga á ári. Sjáum hvað gerist þegar allir eru alltaf inni og engar nágrannaþjóðir til að auka á samkenndina og heilbrigðan samanburð. Sjáum hvað gerist þegar liðið fer að tríta trauma móðuharðinda með fótanuddtækjum, wi-fi múffum, bluetooth butplugs og plex. Sjáum hvað gerist þegar kynslóðirnar hætta að tala saman og fara í fýlu því við ætlum að skipta einu tungumáli út fyrir annað og engin tekur eftir því. Veljum 1000 manns og gerum þau stjarnfræðilega rík og þau velja sér svo fulltrúa sem sjá um mannauðsmál og ráðningar. Hópurinn ræður einn í stóra bankann þar sem allt gullið er geymt og nokkra sem semja lögin en fyllum svo upp í með svona selebum sem gera tónlist og hamborgara. Prófum að þrælavæða lág-stéttina og gerum milli stétt að svona lág-stétt, búum svo til lagskipta efri stétt þar sem þessir þúsund útvaldir geta komið sér fyrir en allt eftir uppskrift, höfum mörg lög og svona þokukennda stemningu og tungumálaörðuleika milli lagtertunar og 99 prósentsins. Sjáum hvað gerist þegar við seljum allt og setjum í áskrift það sem við stelum úr sjóðnum. Segjumst bara eiga þetta og seljum´etta. Köllum´etta útópíu. Við framleiðum “sóma” í allskonar útfærslum og köllum það lyf, skerðum endurupptöku á boðefnum og gerum fólkið að mörgum og þannig verða margir hræddir. Ef fólki líður svo ílla og sætta sig ekki við, þá segjum þeim bara að þetta sé í dna´inu þeirra og því bara örlög þeirra og útfrá gefnum forsendum. Þetta er frábært krakkar, höfum þau reið því reitt fólk er hrætt fólk og hrætt fólk fer í röð og bíður eftir leifum. Reitt fólk kýs rétt og mætir í vinnuna og telur sig þakklátt. Höfundur er verslunarstjóri Handverkshússins, þáttastjórnandi hlaðvarps Þvottahússins og umboðsmaður.
Skoðun Hver ætlar að taka fimmtu vaktina? Ákall til stjórnmálaflokka María Fjóla Harðardóttir,Halla Thoroddsen skrifar
Skoðun Þöggun Guðbjörg Ása Jóns Huldudóttir,Margrét Kristín Blöndal,Margrét Rut Eddudóttir,Lukka Sigurðardóttir,Sigtryggur Ari Jóhannsson,Halldóra Jóhanna Hafsteins Âû skrifar
Skoðun Fyrirmyndarstjórn Viðreisnar og Samfylkingar á Reykjavíkurborg? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar
Skoðun Um áhrif niðurskurðar á fjárlögum 2025 til kvikmyndagerðar og lista Steingrímur Dúi Másson skrifar