Átján ára og ólétt en lét það ekki stoppa sig Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 24. október 2024 07:03 Birna Rún Eiríksdóttir er viðmælandi í Einkalífinu. Vísir/Vilhelm „Það var kannski mesta sjokkið að vera komin rúma þrjá mánuði þegar ég fæ staðfest að ég sé ólétt. En ég er alveg viss um að þetta átti að gerast. Ég veit ekkert hvar ég væri í dag ef ég hefði ekki átt hana,“ segir leikkonan og grínistinn Birna Rún Eiríksdóttir sem varð ólétt átján ára gömul og byrjaði í Listaháskólanum með nokkurra mánaða gamalt barn. Birna Rún er viðmælandi í Einkalífinu. Hér má sjá viðtalið við Birnu Rún í heild sinni: Klippa: Einkalífið - Birna Rún Eiríksdóttir Birna Rún talar hispurslaust um líf sitt og áskoranir og segist leggja upp úr því að lifa aldrei í eftirsjá. Þegar hún var fjórtán ára sagði kvensjúkdómalæknir við hana að hún ætti ekki eftir að geta eignast börn. Því var ákveðið sjokk að verða ólétt ung að aldri og röð mistaka hjá læknum leiddi það af sér að hún komst ekki að óléttunni fyrr en hún var komin rúma þrjá mánuði á leið. Birna ræðir þær áskoranir sem fylgdu því að vera ung móðir á leigumarkaði og samhliða því að læra leiklist í Listaháskólanum sem var hennar draumanám. Hún ræðir einstakt viðhorf sitt til lífsins, jákvæðnina, seigluna og lífsgleðina og sömuleiðis andleg veikindi á borð við kvíða og átröskun, sem hún segir að hafi því miður þrífst í leiklistarsamfélaginu en vonar að sé nú að breytast. Hún fer sömuleiðis yfir sambandið við eiginmann hennar Ebba sem hún hefur verið með í rúm þrettán ár en þau höfðu verið par í rúma þrjá mánuði þegar Birna verður ólétt. Í dag eiga þau tvö börn, eru algjörar andstæður en ástin blómstrar. Einkalífið Ástin og lífið Mest lesið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Gítarleikari The Cure er látinn Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Fleiri fréttir Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Sjá meira
Hér má sjá viðtalið við Birnu Rún í heild sinni: Klippa: Einkalífið - Birna Rún Eiríksdóttir Birna Rún talar hispurslaust um líf sitt og áskoranir og segist leggja upp úr því að lifa aldrei í eftirsjá. Þegar hún var fjórtán ára sagði kvensjúkdómalæknir við hana að hún ætti ekki eftir að geta eignast börn. Því var ákveðið sjokk að verða ólétt ung að aldri og röð mistaka hjá læknum leiddi það af sér að hún komst ekki að óléttunni fyrr en hún var komin rúma þrjá mánuði á leið. Birna ræðir þær áskoranir sem fylgdu því að vera ung móðir á leigumarkaði og samhliða því að læra leiklist í Listaháskólanum sem var hennar draumanám. Hún ræðir einstakt viðhorf sitt til lífsins, jákvæðnina, seigluna og lífsgleðina og sömuleiðis andleg veikindi á borð við kvíða og átröskun, sem hún segir að hafi því miður þrífst í leiklistarsamfélaginu en vonar að sé nú að breytast. Hún fer sömuleiðis yfir sambandið við eiginmann hennar Ebba sem hún hefur verið með í rúm þrettán ár en þau höfðu verið par í rúma þrjá mánuði þegar Birna verður ólétt. Í dag eiga þau tvö börn, eru algjörar andstæður en ástin blómstrar.
Einkalífið Ástin og lífið Mest lesið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Gítarleikari The Cure er látinn Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Fleiri fréttir Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein