Þau skipa lista Vinstri grænna í Kraganum Atli Ísleifsson skrifar 23. október 2024 12:33 Guðmundur Ingi Guðbrandsson, Eva Dögg Davíðsdóttir, Paola Cardenas, Arnór Ingi Egilsson og Una Hildardóttir skipa efstu sæti listans. Listi Vinstri grænna í Suðvesturkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar var samþykktur á fundi kjördæmisráðs í gærkvöldi með öllum greiddum atkvæðum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá flokknum. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, þingmaður og varaformaður flokksins leiðir listann og Eva Dögg Davíðsdóttir þingmaður annað sætið. Eva Dögg skipaði þriðja sætið á lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður í síðustu kosningum og tók sæti á þingi þegar Katrín Jakobsdóttir lét af þingmennsku í vor. Þuríður Backman, fyrrverandi þingmaður flokksins, skipar heiðurssæti listans. Sjá má listann í heild sinni í spilaranum að neðan. 1. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, alþingismaður og fyrrverandi ráðherra, Kjós 2. Eva Dögg Davíðsdóttir, alþingismaður og sérfræðingur í sjálfbærni, Reykjavík 3. Paola Cardenas, formaður innflytjendaráðs og klínískur sálfræðingur, Kópavogi 4. Arnór Ingi Egilsson, háskólanemi, Hafnarfirði 5. Una Hildardóttir, háskólanemi og varaþingmaður, Mosfellsbæ 6. Fjölnir Sæmundsson, form. Landsambands lögreglumanna og varaform. BSRB, Hafnarfirði 7. Anna Sigríður Hafliðadóttir, form. kjörd.ráðs VGSV og ráðgj. í vef- og upplýsingamiðlun, Kópavogi 8. Finnbogi Örn Rúnarsson, nemi, Hafnarfirði 9. Bryndís Rós Morrison, nemi, Hafnarfirði 10. Anna Margrét Bjarnadóttir, leiðsögumaður, Mosfellsbæ 11. Ólafur Arason, forritari, Garðabæ 12. Védís Einarsdóttir, iðjuþjálfi, Kópavogi 13. Kristín Einarsdóttir, lífeindafræðingur, Kópavogi 14. Davíð Arnar Stefánsson, oddviti VG í Hafnarfirði 15. Anna Þorsteinsdóttir, þjóðgarðsvörður, Mývatni 16. Þóra Elfa Björnsson, setjari og fyrrv. framhaldsskólakennari, Kópavogi 17. Ewelina Osmialowska, kennari, Reykjavík 18. Hlynur Þráinn Sigurjónsson, BSc í vélaverkfræði og sérfræðingur Vatnajökulsþjóðgarðs, Mosfellsbæ 19. Kolbrún Ýr Oddgeirsdóttir, flugumferðarstjóri, Mosfellsbæ 20. Árni Matthíasson, blaðamaður, Hafnarfirði 21. Ásta Valgerðardóttir, sálfræðingur , Seltjarnarnesi 22. Gunnsteinn Ólafsson, tónlistarmaður, Álftanesi 23. Margrét Júlía Rafnsdóttir, umhverfisfræðingur og kennari, Kópavogi 24. Sigurbjörn Hjaltason, bóndi, Kjós 25. Guðbjörg Sveinsdóttir, geðhjúkrunarfræðingur, Kópavogi 26. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, fyrrv. bæjarstjóri og kennari, Hafnarfirði 27. Ólafur Þór Gunnarsson, öldrunarlæknir og formaður verkefnisstjórnar “Gott að eldast”, Kópavogi 28. Þuríður Backman hjúkrunarfræðingur og fyrrverandi þingmaður, Kópavogi Vinstri græn Alþingiskosningar 2024 Suðvesturkjördæmi Tengdar fréttir Þau skipa lista Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi Framboðslisti Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi var samþykktur á kjördæmisráðsfundi hreyfingarinnar í Norðvesturkjördæmi í gærkvöldi. 23. október 2024 07:34 Eva Dögg flytur sig um kjördæmi og Paola í þriðja sætið Uppstillinganefnd Vinstri grænna í Suðvesturkjördæmi mun leggja til á kjördæmisráðsþingi í Kópavogi í kvöld að Guðmundur Ingi Guðbrandsson, þingmaður og varaformaður Vinstri grænna, leiði lista VG í kjördæminu. 22. október 2024 11:31 Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Fleiri fréttir „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá flokknum. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, þingmaður og varaformaður flokksins leiðir listann og Eva Dögg Davíðsdóttir þingmaður annað sætið. Eva Dögg skipaði þriðja sætið á lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður í síðustu kosningum og tók sæti á þingi þegar Katrín Jakobsdóttir lét af þingmennsku í vor. Þuríður Backman, fyrrverandi þingmaður flokksins, skipar heiðurssæti listans. Sjá má listann í heild sinni í spilaranum að neðan. 1. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, alþingismaður og fyrrverandi ráðherra, Kjós 2. Eva Dögg Davíðsdóttir, alþingismaður og sérfræðingur í sjálfbærni, Reykjavík 3. Paola Cardenas, formaður innflytjendaráðs og klínískur sálfræðingur, Kópavogi 4. Arnór Ingi Egilsson, háskólanemi, Hafnarfirði 5. Una Hildardóttir, háskólanemi og varaþingmaður, Mosfellsbæ 6. Fjölnir Sæmundsson, form. Landsambands lögreglumanna og varaform. BSRB, Hafnarfirði 7. Anna Sigríður Hafliðadóttir, form. kjörd.ráðs VGSV og ráðgj. í vef- og upplýsingamiðlun, Kópavogi 8. Finnbogi Örn Rúnarsson, nemi, Hafnarfirði 9. Bryndís Rós Morrison, nemi, Hafnarfirði 10. Anna Margrét Bjarnadóttir, leiðsögumaður, Mosfellsbæ 11. Ólafur Arason, forritari, Garðabæ 12. Védís Einarsdóttir, iðjuþjálfi, Kópavogi 13. Kristín Einarsdóttir, lífeindafræðingur, Kópavogi 14. Davíð Arnar Stefánsson, oddviti VG í Hafnarfirði 15. Anna Þorsteinsdóttir, þjóðgarðsvörður, Mývatni 16. Þóra Elfa Björnsson, setjari og fyrrv. framhaldsskólakennari, Kópavogi 17. Ewelina Osmialowska, kennari, Reykjavík 18. Hlynur Þráinn Sigurjónsson, BSc í vélaverkfræði og sérfræðingur Vatnajökulsþjóðgarðs, Mosfellsbæ 19. Kolbrún Ýr Oddgeirsdóttir, flugumferðarstjóri, Mosfellsbæ 20. Árni Matthíasson, blaðamaður, Hafnarfirði 21. Ásta Valgerðardóttir, sálfræðingur , Seltjarnarnesi 22. Gunnsteinn Ólafsson, tónlistarmaður, Álftanesi 23. Margrét Júlía Rafnsdóttir, umhverfisfræðingur og kennari, Kópavogi 24. Sigurbjörn Hjaltason, bóndi, Kjós 25. Guðbjörg Sveinsdóttir, geðhjúkrunarfræðingur, Kópavogi 26. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, fyrrv. bæjarstjóri og kennari, Hafnarfirði 27. Ólafur Þór Gunnarsson, öldrunarlæknir og formaður verkefnisstjórnar “Gott að eldast”, Kópavogi 28. Þuríður Backman hjúkrunarfræðingur og fyrrverandi þingmaður, Kópavogi
Vinstri græn Alþingiskosningar 2024 Suðvesturkjördæmi Tengdar fréttir Þau skipa lista Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi Framboðslisti Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi var samþykktur á kjördæmisráðsfundi hreyfingarinnar í Norðvesturkjördæmi í gærkvöldi. 23. október 2024 07:34 Eva Dögg flytur sig um kjördæmi og Paola í þriðja sætið Uppstillinganefnd Vinstri grænna í Suðvesturkjördæmi mun leggja til á kjördæmisráðsþingi í Kópavogi í kvöld að Guðmundur Ingi Guðbrandsson, þingmaður og varaformaður Vinstri grænna, leiði lista VG í kjördæminu. 22. október 2024 11:31 Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Fleiri fréttir „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Sjá meira
Þau skipa lista Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi Framboðslisti Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi var samþykktur á kjördæmisráðsfundi hreyfingarinnar í Norðvesturkjördæmi í gærkvöldi. 23. október 2024 07:34
Eva Dögg flytur sig um kjördæmi og Paola í þriðja sætið Uppstillinganefnd Vinstri grænna í Suðvesturkjördæmi mun leggja til á kjördæmisráðsþingi í Kópavogi í kvöld að Guðmundur Ingi Guðbrandsson, þingmaður og varaformaður Vinstri grænna, leiði lista VG í kjördæminu. 22. október 2024 11:31