Eini lýðræðislegi flokkur? Haraldur Tristan Gunnarsson skrifar 21. október 2024 08:31 Í því að skima yfir fréttir sýnist að engir stjórnmálaflokkar í þingi ætli að halda prófkjör, fyrir komandi kosningar, nema Píratar. Víst er það ósanngjarnt að vænta þess af öllum flokkum að halda prófkjör með svo litlum fyrirvara -- ekki allir flokkar hafa lýðræði svo mikið á heilanum til að eiga kosningakerfi sem getur haldið prófkjör hvenær sem er. Þannig að ég gæti sýnt skilning og samúð. En hvað ef ég vildi vera ósanngjarn? Sýnir það óstöðugleika í flokkunum (gleymum í bili að ríkisstjórnin sprakk ekki sem glæsilegast)? Skipulagsleysi? Eða... hvað? Hafa þeir svo litla virðingu fyrir lýðræði og kjósendur landsins (jafnvel eigin flokksmenn) að þessar skyndikosningar séu orðnar að afsökun til þess að verðlauna vini eða gjalda greiða milli valdaklíkna? Munum að sumir þeirra flokka fundu leiðir til að hunsa vilja þjóðarinnar, sýndan með þjóðaratkvæðagreiðslu fyrir rúmum áratug, til að innleiða nýja stjórnarskrá. Nýja stjórnarskrá sem hefði virkjað þann rétt, sem þjóðin á, til að ákveða mál sjálf, með þjóðaratkvæðagreðslum. Er kerfi líkt því Svissneska of gott fyrir íslendinga? Of mikið lýðræði fyrir plebbana? Prófkjörum Pírata lýkur klukkan 16:00 á þriðjudegi. Öllum er boðið! Smátt smakk af lýðræði fyrir kosningar. Þið hafið líklega tíma -- enginn annar flokkur virðist ætla að taka ykkar tíma -- til að raða frambjóðendum í ykkar kjördæmum eða fleiri. Og ef þið ætlið að kjósa í Reykjavík (Píratar líta á kjördæmin tvö sem eina heild), kjósið mig efstan! Maður má skrá sig hér ( https://x.piratar.is/polity/1/elections/ ) og svo kjósa. Í besta falli skimar maður yfir sjálfslýsingar frambjóðenda fyrir að raða þeim. Og sýnum sanngirni. Höfundur er frambjóðandi í prófkjöri Pírata í Reykjavík og brennur fyrir lýðræði. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Píratar Mest lesið 3003 Elliði Vignisson Skoðun Segið það bara: Þetta var rangt – þá byrjar lækningin Hilmar Kristinsson Skoðun Séreignarsparnaðarleiðin fest í sessi Ingvar Þóroddsson Skoðun Höldum fast í auðjöfnuð Íslands Víðir Þór Rúnarsson Skoðun Röng klukka siðan 1968: Kominn tími á breytingar Erla Björnsdóttir Skoðun Skattaglufuflokkar hinna betur settu þykjast hafa uppgötvað alla hina Þórður Snær Júlíusson Skoðun Evran getur verið handan við hornið Kristján Reykjalín Vigfússon Skoðun Um vændi Drífa Snædal Skoðun Hafa Íslendingar efni á að eiga ekki pening? Jón Páll Haraldsson Skoðun Annarlegar hvatir og óæskilegt fólk Gauti Kristmannsson Skoðun Skoðun Skoðun Ríkislögreglustjóri verður að víkja Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Röng klukka siðan 1968: Kominn tími á breytingar Erla Björnsdóttir skrifar Skoðun Ísland 2040: Veljum við Star Trek - eða Star Wars leiðina? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hærri vörugjöld á bíla: Vondar fréttir fyrir okkur öll Jóhannes Þór Skúlason skrifar Skoðun Hvar er skýrslan um Arnarholt? Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Fólkið á landsbyggðinni lendir í sleggjunni Margrét Rós Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Höldum fast í auðjöfnuð Íslands Víðir Þór Rúnarsson skrifar Skoðun Fjárfesting í fólki Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Evran getur verið handan við hornið Kristján Reykjalín Vigfússon skrifar Skoðun Um vændi Drífa Snædal skrifar Skoðun Leikskólinn og þarfir barna og foreldra á árinu 2025 Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun Hvernig hjálpargögnin komast (ekki) til Gasa Birna Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Vestfirðir gullkista Íslands Gylfi Ólafsson skrifar Skoðun Iceland Airwaves – hjartsláttur íslenskrar tónlistar Einar Bárðarson skrifar Skoðun 3003 Elliði Vignisson skrifar Skoðun Lestin brunar, hraðar, hraðar Haukur Ásberg Hilmarsson skrifar Skoðun Segið það bara: Þetta var rangt – þá byrjar lækningin Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Loftslagsmál á tímamótum Nótt Thorberg skrifar Skoðun Séreignarsparnaðarleiðin fest í sessi Ingvar Þóroddsson skrifar Skoðun Hafa Íslendingar efni á að eiga ekki pening? Jón Páll Haraldsson skrifar Skoðun Grundvallaratriði að auka lóðaframboð Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Íbúðalánasjóður fjármagnaði ekki íbúðalán bankanna! Hallur Magnússon skrifar Skoðun Húsnæðisliðurinn í vísitölu neysluverðs Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Viljum við hagkerfi sem þjónar fólki og náttúru, eða fólk sem þjónar hagkerfinu? Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Skattaglufuflokkar hinna betur settu þykjast hafa uppgötvað alla hina Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þakklæti og árangur, uppbygging og samstarf Jóhanna Ýr Johannsdóttir skrifar Skoðun Hver vakir yfir þínum hagsmunum sem fasteignaeiganda? Ívar Halldórsson skrifar Skoðun Endurhæfing sem bjargar lífum – reynsla fólks hjá Hugarafli Auður Axelsdóttir,Grétar Björnsson skrifar Skoðun Hjúkrunarheimili í Þorlákshöfn – Látum verkin tala Karl Gauti Hjaltason skrifar Skoðun Lánið löglega Breki Karlsson skrifar Sjá meira
Í því að skima yfir fréttir sýnist að engir stjórnmálaflokkar í þingi ætli að halda prófkjör, fyrir komandi kosningar, nema Píratar. Víst er það ósanngjarnt að vænta þess af öllum flokkum að halda prófkjör með svo litlum fyrirvara -- ekki allir flokkar hafa lýðræði svo mikið á heilanum til að eiga kosningakerfi sem getur haldið prófkjör hvenær sem er. Þannig að ég gæti sýnt skilning og samúð. En hvað ef ég vildi vera ósanngjarn? Sýnir það óstöðugleika í flokkunum (gleymum í bili að ríkisstjórnin sprakk ekki sem glæsilegast)? Skipulagsleysi? Eða... hvað? Hafa þeir svo litla virðingu fyrir lýðræði og kjósendur landsins (jafnvel eigin flokksmenn) að þessar skyndikosningar séu orðnar að afsökun til þess að verðlauna vini eða gjalda greiða milli valdaklíkna? Munum að sumir þeirra flokka fundu leiðir til að hunsa vilja þjóðarinnar, sýndan með þjóðaratkvæðagreiðslu fyrir rúmum áratug, til að innleiða nýja stjórnarskrá. Nýja stjórnarskrá sem hefði virkjað þann rétt, sem þjóðin á, til að ákveða mál sjálf, með þjóðaratkvæðagreðslum. Er kerfi líkt því Svissneska of gott fyrir íslendinga? Of mikið lýðræði fyrir plebbana? Prófkjörum Pírata lýkur klukkan 16:00 á þriðjudegi. Öllum er boðið! Smátt smakk af lýðræði fyrir kosningar. Þið hafið líklega tíma -- enginn annar flokkur virðist ætla að taka ykkar tíma -- til að raða frambjóðendum í ykkar kjördæmum eða fleiri. Og ef þið ætlið að kjósa í Reykjavík (Píratar líta á kjördæmin tvö sem eina heild), kjósið mig efstan! Maður má skrá sig hér ( https://x.piratar.is/polity/1/elections/ ) og svo kjósa. Í besta falli skimar maður yfir sjálfslýsingar frambjóðenda fyrir að raða þeim. Og sýnum sanngirni. Höfundur er frambjóðandi í prófkjöri Pírata í Reykjavík og brennur fyrir lýðræði.
Skoðun Viljum við hagkerfi sem þjónar fólki og náttúru, eða fólk sem þjónar hagkerfinu? Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar
Skoðun Skattaglufuflokkar hinna betur settu þykjast hafa uppgötvað alla hina Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Endurhæfing sem bjargar lífum – reynsla fólks hjá Hugarafli Auður Axelsdóttir,Grétar Björnsson skrifar