„Ég trúi þessu ekki ennþá“ Dagur Lárusson skrifar 20. október 2024 22:39 Þorsteinn í baráttunni í kvöld. Vísir/Pawel Cieslikiewicz Þorsteinn Aron Antonsson, leikmaður HK, var himinlifandi í leikslok eftir að hafa skorað dramatískt sigurmark gegn Fram í Bestu deildinni í kvöld sem þýðir að HK á enn von um að halda sér í deildinni. „Þessi tilfinning er geðveik, ég trúi þessu ekki ennþá,“ byrjaði Þorsteinn að segja eftir leik. „Ég sá að Eiður var að fara að vinna þennan skalla því hann gerir það yfirleitt. Ég spretti þá beint í gegn og fékk hann í lappirnar og kláraði sem betur fer.“ Þorsteinn vildi meina að HK-ingar hafi átti sigurinn skilið. „Já, mér fannst sigurmarkið alltaf vera á leiðinni. Mér fannst við vera mikið betri í seinni hálfleik og við sóttum mikið á þá og þess vegna fannst mér við eiga þetta skilið.“ Þetta var þriðja mark Þorsteins gegn Fram í sumar og einnig þriðja sigurmarkið gegn Fram en hann segist elska að spila gegn þeim. „Ég bara elska að spila gegn Fram. Þriðja sigurmarkið, það eiginlega gerist ekki betra en það,“ endaði Þorsteinn Aron á að segja, sem flaut nánast um á bleiku skýi í leikslok. Úrslitin þýða að HK jafnar Vestra að stigum en HK er með mun verri markatölu en Vestri. Úrslitin ráðast því í lokaumferðinni næsta laugardag. Þar sækir HK KR heim meðan að Vestri tekur á móti föllnum Fylkismönnum, sem hafa að engu að keppa nema stoltinu. Besta deild karla HK Mest lesið Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Enski boltinn Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Fótbolti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Fótbolti Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Fótbolti „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Handbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Handbolti Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Fótbolti Nefna völl eftir nemanda sem lést á golfvelli Sport Fleiri fréttir Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ Sjá meira
„Þessi tilfinning er geðveik, ég trúi þessu ekki ennþá,“ byrjaði Þorsteinn að segja eftir leik. „Ég sá að Eiður var að fara að vinna þennan skalla því hann gerir það yfirleitt. Ég spretti þá beint í gegn og fékk hann í lappirnar og kláraði sem betur fer.“ Þorsteinn vildi meina að HK-ingar hafi átti sigurinn skilið. „Já, mér fannst sigurmarkið alltaf vera á leiðinni. Mér fannst við vera mikið betri í seinni hálfleik og við sóttum mikið á þá og þess vegna fannst mér við eiga þetta skilið.“ Þetta var þriðja mark Þorsteins gegn Fram í sumar og einnig þriðja sigurmarkið gegn Fram en hann segist elska að spila gegn þeim. „Ég bara elska að spila gegn Fram. Þriðja sigurmarkið, það eiginlega gerist ekki betra en það,“ endaði Þorsteinn Aron á að segja, sem flaut nánast um á bleiku skýi í leikslok. Úrslitin þýða að HK jafnar Vestra að stigum en HK er með mun verri markatölu en Vestri. Úrslitin ráðast því í lokaumferðinni næsta laugardag. Þar sækir HK KR heim meðan að Vestri tekur á móti föllnum Fylkismönnum, sem hafa að engu að keppa nema stoltinu.
Besta deild karla HK Mest lesið Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Enski boltinn Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Fótbolti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Fótbolti Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Fótbolti „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Handbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Handbolti Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Fótbolti Nefna völl eftir nemanda sem lést á golfvelli Sport Fleiri fréttir Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ Sjá meira