Björn hafði betur gegn Teiti Rafn Ágúst Ragnarsson og Atli Ísleifsson skrifa 20. október 2024 14:44 Vísir/Samsett Björn Bjarki Þorsteinsson, sveitarstjóri Dalabyggðar, skipar annað sæti lista Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi. Þetta varð ljóst á fundi kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi í dag. Þrír sóttust eftir öðru sæti, Björn Bjarki, Teitur Björn Einarsson og G. Sigríður Ágústsdóttir. Ólafur Adolfsson er sjálfkjörinn oddviti í kjördæminu. Teitur Björn sóttist upphaflega eftir oddvitasætinu en dró framboðið til baka fyrr í dag og sóttist þess í stað eftir öðru sætinu. Ljóst var að nýr maður myndi skipa oddvitasæti Sjálfstæðismanna í kjördæminu eftir að Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir tilkynnti að hún myndi sækjast eftir öðru sætinu á lista flokksins í Suðvesturkjördæmi. Auður KjartansdóttirXD Auður Kjartansdóttir mun skipa þriðja sæti listans kjördæmisráðið samþykkti fyrr í dag að viðhafa röðun við efstu fjórum sæti á framboðslistanum. Dagný Finnbjörnsdóttir frá Ísafirði mun skipa fjórða sætið á listanum. Efstu sæti lista Sjálfstæðismanna í Norðvesturkjördæmi líta þá þannig út: Ólafur Adolfsson Björn Bjarki Þorsteinsson Auður Kjartansdóttir Dagný Finnbjörnsdóttir Dagný FinnbjörnsdóttirXD Teitur Björn hefur verið alþingismaður Norðvesturkjördæmis frá 2016 til 2017 og settist svo aftur á þing á síðasta ári þegar Haraldur Benediktsson lét af þingmennsku til að taka við stöðu bæjarstjóra á Akranesi. Áður en Björn Bjarki varð sveitarstjóri Dalabyggðar starfaði hann sem framkvæmdastjóri Brákarhlíðar, hjúkrunar- og dvalarheimilis í Borgarnesi í fimmtán ár. Hann sat í sveitarstjórn Borgarbyggðar frá 2002 til 2018, þar af sem forseti sveitarstjórnar í tvö kjörtímabil. Fréttin hefur verið uppfærð. Sjálfstæðisflokkurinn Norðvesturkjördæmi Alþingiskosningar 2024 Dalabyggð Tengdar fréttir Ingveldur hafði betur gegn Ásmundi og Birgi Ingveldur Anna Sigurðardóttir lögfræðingur og varaþingmaður skipar þriðja sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. 20. október 2024 14:29 Guðrún oddviti og Vilhjálmur í öðru sæti í Suðurkjördæmi Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra er oddviti Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi og Vilhjálmur Árnason skipar annað sætið. Jens Garðar Helgason mun leiða lista flokksins í Norðausturkjördæmi 20. október 2024 14:15 Teitur dregur oddvitaframboðið til baka Teitur Björn Einarsson hefur dregið framboð sitt um oddvitasæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi til baka og sækist þess í stað eftir öðru sæti. 20. október 2024 14:03 Mest lesið Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Innlent Fleiri fréttir Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Sjá meira
Þrír sóttust eftir öðru sæti, Björn Bjarki, Teitur Björn Einarsson og G. Sigríður Ágústsdóttir. Ólafur Adolfsson er sjálfkjörinn oddviti í kjördæminu. Teitur Björn sóttist upphaflega eftir oddvitasætinu en dró framboðið til baka fyrr í dag og sóttist þess í stað eftir öðru sætinu. Ljóst var að nýr maður myndi skipa oddvitasæti Sjálfstæðismanna í kjördæminu eftir að Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir tilkynnti að hún myndi sækjast eftir öðru sætinu á lista flokksins í Suðvesturkjördæmi. Auður KjartansdóttirXD Auður Kjartansdóttir mun skipa þriðja sæti listans kjördæmisráðið samþykkti fyrr í dag að viðhafa röðun við efstu fjórum sæti á framboðslistanum. Dagný Finnbjörnsdóttir frá Ísafirði mun skipa fjórða sætið á listanum. Efstu sæti lista Sjálfstæðismanna í Norðvesturkjördæmi líta þá þannig út: Ólafur Adolfsson Björn Bjarki Þorsteinsson Auður Kjartansdóttir Dagný Finnbjörnsdóttir Dagný FinnbjörnsdóttirXD Teitur Björn hefur verið alþingismaður Norðvesturkjördæmis frá 2016 til 2017 og settist svo aftur á þing á síðasta ári þegar Haraldur Benediktsson lét af þingmennsku til að taka við stöðu bæjarstjóra á Akranesi. Áður en Björn Bjarki varð sveitarstjóri Dalabyggðar starfaði hann sem framkvæmdastjóri Brákarhlíðar, hjúkrunar- og dvalarheimilis í Borgarnesi í fimmtán ár. Hann sat í sveitarstjórn Borgarbyggðar frá 2002 til 2018, þar af sem forseti sveitarstjórnar í tvö kjörtímabil. Fréttin hefur verið uppfærð.
Sjálfstæðisflokkurinn Norðvesturkjördæmi Alþingiskosningar 2024 Dalabyggð Tengdar fréttir Ingveldur hafði betur gegn Ásmundi og Birgi Ingveldur Anna Sigurðardóttir lögfræðingur og varaþingmaður skipar þriðja sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. 20. október 2024 14:29 Guðrún oddviti og Vilhjálmur í öðru sæti í Suðurkjördæmi Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra er oddviti Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi og Vilhjálmur Árnason skipar annað sætið. Jens Garðar Helgason mun leiða lista flokksins í Norðausturkjördæmi 20. október 2024 14:15 Teitur dregur oddvitaframboðið til baka Teitur Björn Einarsson hefur dregið framboð sitt um oddvitasæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi til baka og sækist þess í stað eftir öðru sæti. 20. október 2024 14:03 Mest lesið Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Innlent Fleiri fréttir Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Sjá meira
Ingveldur hafði betur gegn Ásmundi og Birgi Ingveldur Anna Sigurðardóttir lögfræðingur og varaþingmaður skipar þriðja sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. 20. október 2024 14:29
Guðrún oddviti og Vilhjálmur í öðru sæti í Suðurkjördæmi Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra er oddviti Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi og Vilhjálmur Árnason skipar annað sætið. Jens Garðar Helgason mun leiða lista flokksins í Norðausturkjördæmi 20. október 2024 14:15
Teitur dregur oddvitaframboðið til baka Teitur Björn Einarsson hefur dregið framboð sitt um oddvitasæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi til baka og sækist þess í stað eftir öðru sæti. 20. október 2024 14:03