Sexfaldur Ólympíugullverðlaunahafi dauðvona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. október 2024 13:30 Sir Chris Hoy með sjötta Ólympíugullið sitt sem hann vann á heimavelli í London árið 2012. Getty/ Ian MacNicol Hjólreiðagoðsögnin Sir Chris Hoy sagði frá því í viðtali við Sunday Times í morgun að barátta hans við krabbameinið sé töpuð. Læknar hafa sagt Hoy að hann eigi bara tvö til fjögur ár eftir ólifað. Hoy er 48 ára gamall en hann hafði sagt frá því fyrr á þessu ári að hann hefði greinst með krabbamein í blöðruhálskirtli. „Eins ónáttúrlega og mér líður þá er þetta náttúran. Við fæðumst öll og allir munu á endanum deyja einhvern tímann. Þetta er bara hluti af ferlinu,“ sagði Hoy æðrulaus í viðtalinu. Krabbamein hefur nú dreifst yfir í beinin hans og læknar segja að Hoy sé kominn á fjórða stig. Hoy var mjög sigursæll á sínum ferli í hjólreiðum. Hann vann sex Ólympíugullverðlaun frá 2004 til 2012. Aðeins Sir Jason Kelly hefur unnið fleiri Ólympíugull með Breta en hann var sjö. Hoy hætti að keppa árið 2013. Sir Chris Hoy, the six-time Olympic gold medallist, announced in February that he has cancer. Now, he reveals publicly that his illness is incurable. He tells us how he is determined to find hope and happiness on the home straight https://t.co/gv4dQgoHuR— The Times and The Sunday Times (@thetimes) October 19, 2024 Hjólreiðar Ólympíuleikar Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Sjá meira
Læknar hafa sagt Hoy að hann eigi bara tvö til fjögur ár eftir ólifað. Hoy er 48 ára gamall en hann hafði sagt frá því fyrr á þessu ári að hann hefði greinst með krabbamein í blöðruhálskirtli. „Eins ónáttúrlega og mér líður þá er þetta náttúran. Við fæðumst öll og allir munu á endanum deyja einhvern tímann. Þetta er bara hluti af ferlinu,“ sagði Hoy æðrulaus í viðtalinu. Krabbamein hefur nú dreifst yfir í beinin hans og læknar segja að Hoy sé kominn á fjórða stig. Hoy var mjög sigursæll á sínum ferli í hjólreiðum. Hann vann sex Ólympíugullverðlaun frá 2004 til 2012. Aðeins Sir Jason Kelly hefur unnið fleiri Ólympíugull með Breta en hann var sjö. Hoy hætti að keppa árið 2013. Sir Chris Hoy, the six-time Olympic gold medallist, announced in February that he has cancer. Now, he reveals publicly that his illness is incurable. He tells us how he is determined to find hope and happiness on the home straight https://t.co/gv4dQgoHuR— The Times and The Sunday Times (@thetimes) October 19, 2024
Hjólreiðar Ólympíuleikar Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Sjá meira