Slátur og stuð í félagsheimilinu á Blönduósi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 19. október 2024 14:06 Viðburðurinn fer fram í félagsheimilinu á Blönduósi sunnudaginn 20. október frá klukkan 13:00 til 16:00. Allir eru velkomnir að taka þátt. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það stendur mikið til á Blönduósi á morgun sunnudag því þá ætla íbúar staðarins og í sveitunum þar í kring að koma saman í félagsheimilinu og taka slátur. Búist er við góðri mætingu þar sem allir hjálpast að og njóta samverunnar í leiðinni. Viðburðurinn heitir „Sláturgerð og samvera“ og er á vegum Húnabyggðar. Þetta er í fyrsta skipti sem sérstakur sláturgerðadagur er haldinn á Blönduósi í félagsheimilinu og því mikil tilhlökkun fyrir deginum. Kristín Ingibjörg Lárusdóttir er menningar- og tómstundafulltrúi hjá Húnabyggð. „Við fengum þessa hugmynd síðasta vor að nýta að við erum hér með flott landbúnaðarhérað og akkúrat þegar sláturtíðin er í gangi eða er að klárast að gera eitthvað í kringum það.Þetta verður þannig að við ætlum að vera með opið hús í félagsheimilinu á Blönduósi á milli klukkan 13:00 og 16:00 þar sem ég er búin að fá til liðs við mig vanar sláturgerðarkonur og þær ætla að taka á móti fólki, fólk getur komið og hrært í sína blöndu og tekið svo með sér heim í soðið,“ segir Kristín. Kristín Ingibjörg Lárusdóttir, sem er menningar- og tómstundafulltrúi hjá Húnabyggð og er allt í öllu varðandi sláturgerðadaginn.Aðsend Kristín lofar góðri stemmingu og ekki síður góðri samverustund í sláturgerðinni. Allir eru velkomnir að taka þátt í deginum. „Já allir velkomnir þannig að ég hvet fólk til að gera sér ferð hér í Húnabyggð um helgina,“ segir Kristín Ingibjörg, sem er allt í öllu varðandi sláturgerðadaginn á morgun og svo í næsta mánuði verður ekki síður spennandi viðburður í Húnabyggð, sem kallast „Hlátur í Húnabyggð“. Reiknað er með fjölmenni í félagsheimilið sunnudaginn 20. október.Aðsend Húnabyggð Landbúnaður Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Innlent Fleiri fréttir Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Hraun náð Njarðvíkuræð Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Hraun rann yfir Grindavíkurveg Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Kort af staðsetningu gossprungunnar Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Rýming í Bláa lóninu og Grindavík gengur vel Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Tæp tíu þúsund hafa kosið utan kjörfundar Vilja samræmdar reglur um símafrí í skólum Sjá meira
Viðburðurinn heitir „Sláturgerð og samvera“ og er á vegum Húnabyggðar. Þetta er í fyrsta skipti sem sérstakur sláturgerðadagur er haldinn á Blönduósi í félagsheimilinu og því mikil tilhlökkun fyrir deginum. Kristín Ingibjörg Lárusdóttir er menningar- og tómstundafulltrúi hjá Húnabyggð. „Við fengum þessa hugmynd síðasta vor að nýta að við erum hér með flott landbúnaðarhérað og akkúrat þegar sláturtíðin er í gangi eða er að klárast að gera eitthvað í kringum það.Þetta verður þannig að við ætlum að vera með opið hús í félagsheimilinu á Blönduósi á milli klukkan 13:00 og 16:00 þar sem ég er búin að fá til liðs við mig vanar sláturgerðarkonur og þær ætla að taka á móti fólki, fólk getur komið og hrært í sína blöndu og tekið svo með sér heim í soðið,“ segir Kristín. Kristín Ingibjörg Lárusdóttir, sem er menningar- og tómstundafulltrúi hjá Húnabyggð og er allt í öllu varðandi sláturgerðadaginn.Aðsend Kristín lofar góðri stemmingu og ekki síður góðri samverustund í sláturgerðinni. Allir eru velkomnir að taka þátt í deginum. „Já allir velkomnir þannig að ég hvet fólk til að gera sér ferð hér í Húnabyggð um helgina,“ segir Kristín Ingibjörg, sem er allt í öllu varðandi sláturgerðadaginn á morgun og svo í næsta mánuði verður ekki síður spennandi viðburður í Húnabyggð, sem kallast „Hlátur í Húnabyggð“. Reiknað er með fjölmenni í félagsheimilið sunnudaginn 20. október.Aðsend
Húnabyggð Landbúnaður Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Innlent Fleiri fréttir Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Hraun náð Njarðvíkuræð Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Hraun rann yfir Grindavíkurveg Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Kort af staðsetningu gossprungunnar Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Rýming í Bláa lóninu og Grindavík gengur vel Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Tæp tíu þúsund hafa kosið utan kjörfundar Vilja samræmdar reglur um símafrí í skólum Sjá meira