Harðlega gagnrýnd fyrir að birta myndir af líki Liam Payne Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 17. október 2024 09:43 Liam Payne lést einungis 31 árs að aldri í gær. Christopher Polk/Getty Images Starfsfólk bandaríska slúðurmiðilsins TMZ hefur verið harðlega gagnrýnt fyrir umfjöllun sína um andlát breska söngvarans Liam Payne. Miðillinn birti myndir af líki hans en hefur nú fjarlægt þær. Payne lést í gærkvöldi eftir að hafa fallið af svölum þriðju hæðar hótels í argentísku höfuðborginni Buenos Aires. Hann var einungis 31 árs og var líkt og alþjóð veit einn liðsmanna strákasveitarinnar One Direction sem naut gríðarlegra vinsælda árin 2010 til 2016 þegar sveitin hætti. Í umfjöllun Deadline um málið kemur fram að TMZ hafi birt nærmyndir af líki söngvarans og greinilegt að um Liam Payne var að ræða vegna húðflúra hans. Þar segir að miðilinn hafi verið harðlega gagnrýndur í kjölfarið af aðdáendum hans og vinum. Þeirra á meðal er kanadíska söngkonan Alessia Cara sem sagði miðilinn einstaklega ógeðfelldan. Í umfjöllun Deadline kemur fram að TMZ hafi ekki brugðist við gagnrýninni með öðrum hætti en þeim að fjarlæga myndirnar. Aðrir aðdáendur söngvarans kölluðu eftir því að miðillinn yrði sviptur leyfi sínu til fjölmiðlunar, umfjöllun hans um andlát söngvarans væri hörmulegur. TMZ hefur sérhæft sig í slúðurfréttum af Hollywood stjörnum og birtir reglulega myndir papparassa. Miðillinn hefur oft og mörgum sinnum verið gagnrýndur fyrir fréttaflutning sinn og jafnframt stefnt, meðal annars vegna umfjöllunar sinnar um andlát körfuboltamannsins Kobe Bryant sem lést í þyrluslysi árið 2020. TMZ posted edited photos of Liam Payne's dead body in this article, then really had the nerve & audacity to write 'Click to read more'.What an indefensible, reprehensible & disrespectful thing to have done. This is a human being who has friends & family. https://t.co/PaZe0AhR7v— Adam (@AdamJoseph____) October 16, 2024 Hollywood Argentína Fjölmiðlar Andlát Liam Payne Tengdar fréttir Hringdu í neyðarlínu vegna ofsafullrar hegðunar söngvarans Starfsfólk á hóteli þar sem breski söngvarinn Liam Payne lést í gærkvöldi hringdi á neyðarlínu skömmu fyrir andlátið vegna hegðunar söngvarans sem sagður var láta öllum illum látum á milli þess sem hann væri meðvitundarlaus vegna fíkniefnaneyslu. Erlendir miðlar hafa í dag birt upptöku af símtalinu. 17. október 2024 10:19 Liam Payne úr One Direction látinn Breski tónlistarmaðurinn Liam Payne úr strákasveitinni One Direction er látinn. Hann var 31 árs. 16. október 2024 21:36 Mest lesið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Lífið „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Lífið Flott klæddir feðgar Tíska og hönnun Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Lífið Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Lífið Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Lífið Liam Payne lagður til hinstu hvílu Lífið Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Lífið Fleiri fréttir Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Sjá meira
Payne lést í gærkvöldi eftir að hafa fallið af svölum þriðju hæðar hótels í argentísku höfuðborginni Buenos Aires. Hann var einungis 31 árs og var líkt og alþjóð veit einn liðsmanna strákasveitarinnar One Direction sem naut gríðarlegra vinsælda árin 2010 til 2016 þegar sveitin hætti. Í umfjöllun Deadline um málið kemur fram að TMZ hafi birt nærmyndir af líki söngvarans og greinilegt að um Liam Payne var að ræða vegna húðflúra hans. Þar segir að miðilinn hafi verið harðlega gagnrýndur í kjölfarið af aðdáendum hans og vinum. Þeirra á meðal er kanadíska söngkonan Alessia Cara sem sagði miðilinn einstaklega ógeðfelldan. Í umfjöllun Deadline kemur fram að TMZ hafi ekki brugðist við gagnrýninni með öðrum hætti en þeim að fjarlæga myndirnar. Aðrir aðdáendur söngvarans kölluðu eftir því að miðillinn yrði sviptur leyfi sínu til fjölmiðlunar, umfjöllun hans um andlát söngvarans væri hörmulegur. TMZ hefur sérhæft sig í slúðurfréttum af Hollywood stjörnum og birtir reglulega myndir papparassa. Miðillinn hefur oft og mörgum sinnum verið gagnrýndur fyrir fréttaflutning sinn og jafnframt stefnt, meðal annars vegna umfjöllunar sinnar um andlát körfuboltamannsins Kobe Bryant sem lést í þyrluslysi árið 2020. TMZ posted edited photos of Liam Payne's dead body in this article, then really had the nerve & audacity to write 'Click to read more'.What an indefensible, reprehensible & disrespectful thing to have done. This is a human being who has friends & family. https://t.co/PaZe0AhR7v— Adam (@AdamJoseph____) October 16, 2024
Hollywood Argentína Fjölmiðlar Andlát Liam Payne Tengdar fréttir Hringdu í neyðarlínu vegna ofsafullrar hegðunar söngvarans Starfsfólk á hóteli þar sem breski söngvarinn Liam Payne lést í gærkvöldi hringdi á neyðarlínu skömmu fyrir andlátið vegna hegðunar söngvarans sem sagður var láta öllum illum látum á milli þess sem hann væri meðvitundarlaus vegna fíkniefnaneyslu. Erlendir miðlar hafa í dag birt upptöku af símtalinu. 17. október 2024 10:19 Liam Payne úr One Direction látinn Breski tónlistarmaðurinn Liam Payne úr strákasveitinni One Direction er látinn. Hann var 31 árs. 16. október 2024 21:36 Mest lesið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Lífið „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Lífið Flott klæddir feðgar Tíska og hönnun Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Lífið Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Lífið Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Lífið Liam Payne lagður til hinstu hvílu Lífið Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Lífið Fleiri fréttir Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Sjá meira
Hringdu í neyðarlínu vegna ofsafullrar hegðunar söngvarans Starfsfólk á hóteli þar sem breski söngvarinn Liam Payne lést í gærkvöldi hringdi á neyðarlínu skömmu fyrir andlátið vegna hegðunar söngvarans sem sagður var láta öllum illum látum á milli þess sem hann væri meðvitundarlaus vegna fíkniefnaneyslu. Erlendir miðlar hafa í dag birt upptöku af símtalinu. 17. október 2024 10:19
Liam Payne úr One Direction látinn Breski tónlistarmaðurinn Liam Payne úr strákasveitinni One Direction er látinn. Hann var 31 árs. 16. október 2024 21:36