Þingflokkarnir funda hver í sínu horni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. október 2024 13:36 Þingmenn Framsóknar við upphaf fundar klukkan 13. vísir/Einar Árna Þingflokkar Sjálfstæðisflokksins, Vinstri grænna og Framsóknarflokksins komu saman til funda hver í sínu horni klukkan 13 í dag. Ráðherrar flokkanna mæta á ríkisstjórnarfund sem boðað hefur verið til klukkan 16 í dag. Óvissa var uppi hvort fulltrúar Vinstri grænna myndu mæta til fundarins en Svandís Svavarsdóttir formaður VG hefur staðfest mætingu á fundinn við fréttastofu. Viðbúið er að ráðherrar Framsóknar og Sjálfstæðisflokksins skipti með sér ráðherrastólum Vinstri grænna og sinni nauðsynlegum verkefnum þeirra ráðuneyti þar til tekist hefur að mynda nýja ríkisstjórn eftir kosningar. Ekki hefur enn verið boðað til ríkisráðsfundar með forseta Íslands eins og venja er við ráðherraskipti. Sif Gunnarsdóttir forsetaritari tjáði fréttastofu fyrir hádegi að send yrði út tilkynning ef af slíkum fundi yrði. Alþingi kemur saman á morgun og verður þing við það tilefni rofið. Boðað hefur verið til kosninga þann 30. nóvember. Flokkarnir þurfa að skila inn framboðslistum í síðasta lagi 31. október. Framsóknarflokkurinn Vinstri græn Sjálfstæðisflokkurinn Alþingi Alþingiskosningar 2024 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Sjá meira
Óvissa var uppi hvort fulltrúar Vinstri grænna myndu mæta til fundarins en Svandís Svavarsdóttir formaður VG hefur staðfest mætingu á fundinn við fréttastofu. Viðbúið er að ráðherrar Framsóknar og Sjálfstæðisflokksins skipti með sér ráðherrastólum Vinstri grænna og sinni nauðsynlegum verkefnum þeirra ráðuneyti þar til tekist hefur að mynda nýja ríkisstjórn eftir kosningar. Ekki hefur enn verið boðað til ríkisráðsfundar með forseta Íslands eins og venja er við ráðherraskipti. Sif Gunnarsdóttir forsetaritari tjáði fréttastofu fyrir hádegi að send yrði út tilkynning ef af slíkum fundi yrði. Alþingi kemur saman á morgun og verður þing við það tilefni rofið. Boðað hefur verið til kosninga þann 30. nóvember. Flokkarnir þurfa að skila inn framboðslistum í síðasta lagi 31. október.
Framsóknarflokkurinn Vinstri græn Sjálfstæðisflokkurinn Alþingi Alþingiskosningar 2024 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Sjá meira