Rekin úr Ólympíuþorpinu í París en selur nú áskriftir á OnlyFans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. október 2024 09:02 Luana Alonso er búin að setja sundhettuna upp á hillu þrátt fyrir að vera bara tvítug. Hún náði þó að keppa á tveimur Ólympíuleikum. @luanalonsom Sundkonan Luana Alonso komst í fréttirnar á Ólympíuleikunum í París í sumar en þó ekki fyrir árangur sinn í sundlauginni. Alonso keppti fyrir Paragvæ og varð aðeins í 29. sæti í undanrásum í 100 metra flugsundi. Strax eftir að ljóst var að hún kæmist ekki í undanúrslitin þá tilkynnti hún að væri hætt að keppa í sundi. Það gerði hún á miðjum Ólympíuleikum og þrátt fyrir að vera aðeins tvítug. Þetta voru hennar aðrir Ólympíuleikar og hún á fjölda paragvæska meta í flugsundi. Þetta vakti vissulega athygli en hún komst þó ekki almennilega í heimsfréttirnar fyrr en að paragvæska Ólympíusambandið ákvað að reka hana úr Ólympíuþorpinu fyrir að hafa truflandi áhrif á aðra keppendur frá Paragvæ. Hún átti að hafa búið til „óviðeigandi andrúmsloft“ í paragvæska hópnum eins og það var orðað. Það er aftur á móti líf eftir sundið hjá Luana Alonso en hún selur nú aðgang að efni frá sér á OnlyFans. Nettavisen fjallar um þetta. Hún hefur lengi verið risastór samfélagsstjarna með yfir milljón fylgjendur á Instagram sem dæmi. Nú ætlar hún að vinna fyrir sér með því að safna áskriftum á OnlyFans en það kostar 27 pund á mánuði að vera áskrifandi hjá henni. Það gera tæplega fimm þúsund íslenskar krónur. „Ég lofa ykkur að þið sjáið ekki eftir því að verða áskrifendur. Við munum skemmta okkur saman,“ skrifaði hún á miðla sína. View this post on Instagram A post shared by @luanalonsom Sund Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Sjá meira
Alonso keppti fyrir Paragvæ og varð aðeins í 29. sæti í undanrásum í 100 metra flugsundi. Strax eftir að ljóst var að hún kæmist ekki í undanúrslitin þá tilkynnti hún að væri hætt að keppa í sundi. Það gerði hún á miðjum Ólympíuleikum og þrátt fyrir að vera aðeins tvítug. Þetta voru hennar aðrir Ólympíuleikar og hún á fjölda paragvæska meta í flugsundi. Þetta vakti vissulega athygli en hún komst þó ekki almennilega í heimsfréttirnar fyrr en að paragvæska Ólympíusambandið ákvað að reka hana úr Ólympíuþorpinu fyrir að hafa truflandi áhrif á aðra keppendur frá Paragvæ. Hún átti að hafa búið til „óviðeigandi andrúmsloft“ í paragvæska hópnum eins og það var orðað. Það er aftur á móti líf eftir sundið hjá Luana Alonso en hún selur nú aðgang að efni frá sér á OnlyFans. Nettavisen fjallar um þetta. Hún hefur lengi verið risastór samfélagsstjarna með yfir milljón fylgjendur á Instagram sem dæmi. Nú ætlar hún að vinna fyrir sér með því að safna áskriftum á OnlyFans en það kostar 27 pund á mánuði að vera áskrifandi hjá henni. Það gera tæplega fimm þúsund íslenskar krónur. „Ég lofa ykkur að þið sjáið ekki eftir því að verða áskrifendur. Við munum skemmta okkur saman,“ skrifaði hún á miðla sína. View this post on Instagram A post shared by @luanalonsom
Sund Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti