Vilja endurreist æru þeirra sem neituðu að berjast Hólmfríður Gísladóttir skrifar 14. október 2024 08:09 Indónesar taka þátt í hefðbundnum leikjum árið 2022, til að fagna því að 77 voru liðin frá því að Indónesar fengu sjálfstæði. Getty/Anadolu/Suryanto Fjölskyldur 20 manna sem voru fangelsaðir fyrir að neita að berjast fyrir yfirráðum Hollands á Indónesíu eftir seinni heimstyrjöldina krefjast þess að mennirnir verði hreinsaðir af sök. Seinni tíma rannsóknir leiddu í ljós að hundruðir saklausra íbúa Indónesíu hefðu verið drepnir í hernaðaraðgerðum Hollendinga. Mark Rutte, þáverandi forsætisráðherra, baðst afsökunar á framgöngu hollenskra stjórnvalda árið 2022 og sagði að ef þeir sem hefðu neitað að gegna herskyldu hefðu vitað af því sem fór fram fengju þeir uppreist æru. Fjölskyldur mannanna krefjast þess nú að feður þeirra verði hreinsaðir af sök en þeir séu enn skráðir liðhlaupar, svikararar og heiglar. Nel Bak, 68 ára, vill að faðir hennar, Jan de Wit, fái sakaruppgjöf en hann var fylgjandi sjálfstæðisbaráttu Indónónesíu og neitað að taka þátt í að berja hana niður. 120 þúsund hermenn voru kvaddir í herinn á þessum tíma og eins og fyrr segir gekk nýlenduveldið harkalega fram gegn íbúum Indónesíu. Elco van der Waals, 68 ára, hefur fengið afsökunarbeiðni fyrir fangelsun föður hans, sem var friðarsinni. Peter Hartog, 70 ára, vill hreinsa orðspor föður síns, sem áttaði sig á því að hann gæti ekki drepið mann þegar honum var skipað að stinga strámann á æfingu. „Faðir minn stóð með ákvörðunum sínum og á skilið réttan stað í sögunni,“ segir Hartog. Ítarlega umfjöllun um málið má finna hjá Guardian. Holland Indónesía Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Fleiri fréttir Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Sjá meira
Seinni tíma rannsóknir leiddu í ljós að hundruðir saklausra íbúa Indónesíu hefðu verið drepnir í hernaðaraðgerðum Hollendinga. Mark Rutte, þáverandi forsætisráðherra, baðst afsökunar á framgöngu hollenskra stjórnvalda árið 2022 og sagði að ef þeir sem hefðu neitað að gegna herskyldu hefðu vitað af því sem fór fram fengju þeir uppreist æru. Fjölskyldur mannanna krefjast þess nú að feður þeirra verði hreinsaðir af sök en þeir séu enn skráðir liðhlaupar, svikararar og heiglar. Nel Bak, 68 ára, vill að faðir hennar, Jan de Wit, fái sakaruppgjöf en hann var fylgjandi sjálfstæðisbaráttu Indónónesíu og neitað að taka þátt í að berja hana niður. 120 þúsund hermenn voru kvaddir í herinn á þessum tíma og eins og fyrr segir gekk nýlenduveldið harkalega fram gegn íbúum Indónesíu. Elco van der Waals, 68 ára, hefur fengið afsökunarbeiðni fyrir fangelsun föður hans, sem var friðarsinni. Peter Hartog, 70 ára, vill hreinsa orðspor föður síns, sem áttaði sig á því að hann gæti ekki drepið mann þegar honum var skipað að stinga strámann á æfingu. „Faðir minn stóð með ákvörðunum sínum og á skilið réttan stað í sögunni,“ segir Hartog. Ítarlega umfjöllun um málið má finna hjá Guardian.
Holland Indónesía Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Fleiri fréttir Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Sjá meira