Vilja endurreist æru þeirra sem neituðu að berjast Hólmfríður Gísladóttir skrifar 14. október 2024 08:09 Indónesar taka þátt í hefðbundnum leikjum árið 2022, til að fagna því að 77 voru liðin frá því að Indónesar fengu sjálfstæði. Getty/Anadolu/Suryanto Fjölskyldur 20 manna sem voru fangelsaðir fyrir að neita að berjast fyrir yfirráðum Hollands á Indónesíu eftir seinni heimstyrjöldina krefjast þess að mennirnir verði hreinsaðir af sök. Seinni tíma rannsóknir leiddu í ljós að hundruðir saklausra íbúa Indónesíu hefðu verið drepnir í hernaðaraðgerðum Hollendinga. Mark Rutte, þáverandi forsætisráðherra, baðst afsökunar á framgöngu hollenskra stjórnvalda árið 2022 og sagði að ef þeir sem hefðu neitað að gegna herskyldu hefðu vitað af því sem fór fram fengju þeir uppreist æru. Fjölskyldur mannanna krefjast þess nú að feður þeirra verði hreinsaðir af sök en þeir séu enn skráðir liðhlaupar, svikararar og heiglar. Nel Bak, 68 ára, vill að faðir hennar, Jan de Wit, fái sakaruppgjöf en hann var fylgjandi sjálfstæðisbaráttu Indónónesíu og neitað að taka þátt í að berja hana niður. 120 þúsund hermenn voru kvaddir í herinn á þessum tíma og eins og fyrr segir gekk nýlenduveldið harkalega fram gegn íbúum Indónesíu. Elco van der Waals, 68 ára, hefur fengið afsökunarbeiðni fyrir fangelsun föður hans, sem var friðarsinni. Peter Hartog, 70 ára, vill hreinsa orðspor föður síns, sem áttaði sig á því að hann gæti ekki drepið mann þegar honum var skipað að stinga strámann á æfingu. „Faðir minn stóð með ákvörðunum sínum og á skilið réttan stað í sögunni,“ segir Hartog. Ítarlega umfjöllun um málið má finna hjá Guardian. Holland Indónesía Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Fleiri fréttir Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Sjá meira
Seinni tíma rannsóknir leiddu í ljós að hundruðir saklausra íbúa Indónesíu hefðu verið drepnir í hernaðaraðgerðum Hollendinga. Mark Rutte, þáverandi forsætisráðherra, baðst afsökunar á framgöngu hollenskra stjórnvalda árið 2022 og sagði að ef þeir sem hefðu neitað að gegna herskyldu hefðu vitað af því sem fór fram fengju þeir uppreist æru. Fjölskyldur mannanna krefjast þess nú að feður þeirra verði hreinsaðir af sök en þeir séu enn skráðir liðhlaupar, svikararar og heiglar. Nel Bak, 68 ára, vill að faðir hennar, Jan de Wit, fái sakaruppgjöf en hann var fylgjandi sjálfstæðisbaráttu Indónónesíu og neitað að taka þátt í að berja hana niður. 120 þúsund hermenn voru kvaddir í herinn á þessum tíma og eins og fyrr segir gekk nýlenduveldið harkalega fram gegn íbúum Indónesíu. Elco van der Waals, 68 ára, hefur fengið afsökunarbeiðni fyrir fangelsun föður hans, sem var friðarsinni. Peter Hartog, 70 ára, vill hreinsa orðspor föður síns, sem áttaði sig á því að hann gæti ekki drepið mann þegar honum var skipað að stinga strámann á æfingu. „Faðir minn stóð með ákvörðunum sínum og á skilið réttan stað í sögunni,“ segir Hartog. Ítarlega umfjöllun um málið má finna hjá Guardian.
Holland Indónesía Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Fleiri fréttir Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Sjá meira