Hún er svo klár og því er þetta ekki svo hræðilegt Sindri Sverrisson skrifar 11. október 2024 09:31 Ingibjörg Jakobsdóttir fór yfir málin í nýjasta þætti Körfuboltakvölds í fyrrakvöld. Stöð 2 Sport Sérfræðingunum í Bónus Körfuboltakvöldi kvenna fannst sigur Grindavíkur á Val í vikunni óþarflega naumur. Grindvíkingar unnu með sex stigum, 67-61. Alexis Morris, sem varð bandarískur háskólameistari með LSU í fyrra, lék sinn fyrsta leik fyrir Grindavík. Hún hitti úr 38% skota sinna en var stigahæst liðsins með 23 stig. Hún tók sex fráköst og fjórar stoðsendingar en Hörður Unnsteinsson, stjórnandi Körfuboltakvölds, velti því upp hvort sóknarleikur Grindavíkur væri ekki enn ansi ósmurður vegna þess hve nýkomin Morris væri: „Getum við skellt skuldinni á innkomu Alexis Morris og taktleysi þess vegna?“ spurði Hörður og Ingibjörg Jakobsdóttir svaraði: „Jú, jú. Við vitum alveg hvernig það er að fá inn nýjan leikmann sem er kannski búinn að mæta á æfingar í viku. Hún á náttúrulega að taka boltann og stjórna sóknarleiknum, og þess vegna verður þetta svona stíft og stamt. Það sem að reddar þessu er hversu klár leikmaður hún er. Þess vegna er þetta ekki svona hræðilegt.“ Ólöf Helga Pálsdóttir tók við boltanum: „Grindavík er með rosalega góða leikmenn í hverju horni og Lalli [Þorleifur Ólafsson, þjálfari Grindavíkur] á við lúxusvandamál að glíma. Hann er eiginlega með of marga leikmenn. Ef ég taldi rétt þá voru sjö skiptingar bara í fyrsta leikhluta. Það er engin að komast í takt við leikinn. Skiptingarnar voru svo örar. Það voru einhverjir 9-10 leikmenn með bara í fyrsta leikhluta,“ sagði Ólöf Helga en umræðuna alla má sjá í spilaranum hér að ofan. Bónus-deild kvenna UMF Grindavík Körfuboltakvöld Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti City fékk skell í Noregi Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Sjá meira
Alexis Morris, sem varð bandarískur háskólameistari með LSU í fyrra, lék sinn fyrsta leik fyrir Grindavík. Hún hitti úr 38% skota sinna en var stigahæst liðsins með 23 stig. Hún tók sex fráköst og fjórar stoðsendingar en Hörður Unnsteinsson, stjórnandi Körfuboltakvölds, velti því upp hvort sóknarleikur Grindavíkur væri ekki enn ansi ósmurður vegna þess hve nýkomin Morris væri: „Getum við skellt skuldinni á innkomu Alexis Morris og taktleysi þess vegna?“ spurði Hörður og Ingibjörg Jakobsdóttir svaraði: „Jú, jú. Við vitum alveg hvernig það er að fá inn nýjan leikmann sem er kannski búinn að mæta á æfingar í viku. Hún á náttúrulega að taka boltann og stjórna sóknarleiknum, og þess vegna verður þetta svona stíft og stamt. Það sem að reddar þessu er hversu klár leikmaður hún er. Þess vegna er þetta ekki svona hræðilegt.“ Ólöf Helga Pálsdóttir tók við boltanum: „Grindavík er með rosalega góða leikmenn í hverju horni og Lalli [Þorleifur Ólafsson, þjálfari Grindavíkur] á við lúxusvandamál að glíma. Hann er eiginlega með of marga leikmenn. Ef ég taldi rétt þá voru sjö skiptingar bara í fyrsta leikhluta. Það er engin að komast í takt við leikinn. Skiptingarnar voru svo örar. Það voru einhverjir 9-10 leikmenn með bara í fyrsta leikhluta,“ sagði Ólöf Helga en umræðuna alla má sjá í spilaranum hér að ofan.
Bónus-deild kvenna UMF Grindavík Körfuboltakvöld Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti City fékk skell í Noregi Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Sjá meira
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti