„Verðum að gera betur og halda haus, þetta var ennþá okkar leikur“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 10. október 2024 22:09 Jakob Sigurðarson, þjálfari KR, var sáttur með margt í leik sinna manna í kvöld. Vísir/Bára Jakob Sigurðarson, þjálfari KR, var ánægður með frammistöðuna en svekktur með niðurstöðuna, 86-87 tap gegn Stjörnunni. Hann segir sína menn þurfa að vera sterkari andlega og ekki missa stjórn á skapinu í samræðum við dómarana. „Mjög fúlt. Ég var ánægður með leikinn og margt sem við gerðum. Leiddum mest allan tímann en náum ekki að slíta þá alveg frá okkur, sem sýnir líka hversu gott lið þeir eru. Reynslumiklir og brotnuðu ekki þegar við náðum áhlaupum, en virkilega fúlt að ná ekki að klára þetta.“ KR var með forystu lengst af í fjórða leikhluta en missti leikinn frá sér undir lokin. „Við vorum reyndar með þetta í okkar hendi þegar hálf sekúnda var eftir, tvö víti og við vinnum. Við vorum ekki að gera nein brjáluð mistök. Þeir stigu bara upp, Ægir setti þrist, Hilmar setti fáránlegt skot hérna í lokin. Þetta bara gott lið sem við vorum að spila við.“ Jakob var að lokum spurður út í tæknivilluna sem liðið fékk á sig undir lokin og gaf Stjörnunni tækifæri til að taka forystuna. Hann segir sína menn verða að halda betur haus. „Við vorum komnir með aðvörun. Slógum í stólinn og fengum tæknivillu. Það er nákvæmlega það sem gerðist, rétt eða rangt skiptir ekki máli, við verðum að gera betur og halda haus. Þetta var ennþá okkar leikur á þessum tímapunkti, tveimur stigum yfir og sex sekúndur á skotklukku. Við þurfum að vera sterkari andlega.“ Bónus-deild karla KR Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Enski boltinn Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport Fleiri fréttir Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Sjá meira
„Mjög fúlt. Ég var ánægður með leikinn og margt sem við gerðum. Leiddum mest allan tímann en náum ekki að slíta þá alveg frá okkur, sem sýnir líka hversu gott lið þeir eru. Reynslumiklir og brotnuðu ekki þegar við náðum áhlaupum, en virkilega fúlt að ná ekki að klára þetta.“ KR var með forystu lengst af í fjórða leikhluta en missti leikinn frá sér undir lokin. „Við vorum reyndar með þetta í okkar hendi þegar hálf sekúnda var eftir, tvö víti og við vinnum. Við vorum ekki að gera nein brjáluð mistök. Þeir stigu bara upp, Ægir setti þrist, Hilmar setti fáránlegt skot hérna í lokin. Þetta bara gott lið sem við vorum að spila við.“ Jakob var að lokum spurður út í tæknivilluna sem liðið fékk á sig undir lokin og gaf Stjörnunni tækifæri til að taka forystuna. Hann segir sína menn verða að halda betur haus. „Við vorum komnir með aðvörun. Slógum í stólinn og fengum tæknivillu. Það er nákvæmlega það sem gerðist, rétt eða rangt skiptir ekki máli, við verðum að gera betur og halda haus. Þetta var ennþá okkar leikur á þessum tímapunkti, tveimur stigum yfir og sex sekúndur á skotklukku. Við þurfum að vera sterkari andlega.“
Bónus-deild karla KR Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Enski boltinn Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport Fleiri fréttir Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Sjá meira