„Verðum að gera betur og halda haus, þetta var ennþá okkar leikur“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 10. október 2024 22:09 Jakob Sigurðarson, þjálfari KR, var sáttur með margt í leik sinna manna í kvöld. Vísir/Bára Jakob Sigurðarson, þjálfari KR, var ánægður með frammistöðuna en svekktur með niðurstöðuna, 86-87 tap gegn Stjörnunni. Hann segir sína menn þurfa að vera sterkari andlega og ekki missa stjórn á skapinu í samræðum við dómarana. „Mjög fúlt. Ég var ánægður með leikinn og margt sem við gerðum. Leiddum mest allan tímann en náum ekki að slíta þá alveg frá okkur, sem sýnir líka hversu gott lið þeir eru. Reynslumiklir og brotnuðu ekki þegar við náðum áhlaupum, en virkilega fúlt að ná ekki að klára þetta.“ KR var með forystu lengst af í fjórða leikhluta en missti leikinn frá sér undir lokin. „Við vorum reyndar með þetta í okkar hendi þegar hálf sekúnda var eftir, tvö víti og við vinnum. Við vorum ekki að gera nein brjáluð mistök. Þeir stigu bara upp, Ægir setti þrist, Hilmar setti fáránlegt skot hérna í lokin. Þetta bara gott lið sem við vorum að spila við.“ Jakob var að lokum spurður út í tæknivilluna sem liðið fékk á sig undir lokin og gaf Stjörnunni tækifæri til að taka forystuna. Hann segir sína menn verða að halda betur haus. „Við vorum komnir með aðvörun. Slógum í stólinn og fengum tæknivillu. Það er nákvæmlega það sem gerðist, rétt eða rangt skiptir ekki máli, við verðum að gera betur og halda haus. Þetta var ennþá okkar leikur á þessum tímapunkti, tveimur stigum yfir og sex sekúndur á skotklukku. Við þurfum að vera sterkari andlega.“ Bónus-deild karla KR Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Handbolti Frétti af dauða bróður síns í hálfleik Fótbolti Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Körfubolti Dagskráin: Báðar Bónus deildirnar og Liverpool Sport Nauðsynlegt og löngu tímabært Íslenski boltinn Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Fótbolti Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Sport Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Bikar á loft eftir Las Vegas jólasýningu Grikkjans Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Norðankonur áfram fullkomnar á heimavelli Uppgjör og viðtöl: Aþena - Haukar 64-77 | Haukakonur á toppinn Tindastólsstelpur skoruðu þrjátíu stig í röð Ræddu mögulegan þjálfarakapal milli Bónusdeildanna Kláraði NBA regnbogann eins og Shaq Álftnesingar semja við leikmann sem á að baki 72 leiki í NBA Friðrik Ingi hættur með Keflavíkurkonur Blóðtaka fyrir Njarðvík „Dætur mínar eru meiri Íslendingar heldur en Makedónar“ Troðslur áberandi í tilþrifum vikunnar Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 98-88 | Dinkins sökkti Keflvíkingum Tryggvi í algjöru aðalhlutverki Lokaþáttur Kanans: Hetjan á Króknum og flugumferðarstjórinn Tengist Diddy persónulegu leyfi LeBron James? „Nenni ekki að hlusta á þetta væl“ „Góður sigur og mikilvægt að koma til baka eftir erfitt tap“ „Þarf sterk bein til að fara í gegnum svona mótvind“ „Fannst hann alltaf hitta þegar hann fékk boltann“ Uppgjörið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Stigahæsti maður vallarins segir hlutina bara eiga eftir að batna „Verðum að hafa milliklassa leikmenn í deildinni annars er voðinn vís“ Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 89-78 | Þriðja tap Álftnesinga í röð Bronny með persónulegt stigamet Borche vill aftur með ÍR í úrslitaeinvígið: „Tel okkur geta valdið usla“ „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt Sjá meira
„Mjög fúlt. Ég var ánægður með leikinn og margt sem við gerðum. Leiddum mest allan tímann en náum ekki að slíta þá alveg frá okkur, sem sýnir líka hversu gott lið þeir eru. Reynslumiklir og brotnuðu ekki þegar við náðum áhlaupum, en virkilega fúlt að ná ekki að klára þetta.“ KR var með forystu lengst af í fjórða leikhluta en missti leikinn frá sér undir lokin. „Við vorum reyndar með þetta í okkar hendi þegar hálf sekúnda var eftir, tvö víti og við vinnum. Við vorum ekki að gera nein brjáluð mistök. Þeir stigu bara upp, Ægir setti þrist, Hilmar setti fáránlegt skot hérna í lokin. Þetta bara gott lið sem við vorum að spila við.“ Jakob var að lokum spurður út í tæknivilluna sem liðið fékk á sig undir lokin og gaf Stjörnunni tækifæri til að taka forystuna. Hann segir sína menn verða að halda betur haus. „Við vorum komnir með aðvörun. Slógum í stólinn og fengum tæknivillu. Það er nákvæmlega það sem gerðist, rétt eða rangt skiptir ekki máli, við verðum að gera betur og halda haus. Þetta var ennþá okkar leikur á þessum tímapunkti, tveimur stigum yfir og sex sekúndur á skotklukku. Við þurfum að vera sterkari andlega.“
Bónus-deild karla KR Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Handbolti Frétti af dauða bróður síns í hálfleik Fótbolti Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Körfubolti Dagskráin: Báðar Bónus deildirnar og Liverpool Sport Nauðsynlegt og löngu tímabært Íslenski boltinn Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Fótbolti Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Sport Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Bikar á loft eftir Las Vegas jólasýningu Grikkjans Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Norðankonur áfram fullkomnar á heimavelli Uppgjör og viðtöl: Aþena - Haukar 64-77 | Haukakonur á toppinn Tindastólsstelpur skoruðu þrjátíu stig í röð Ræddu mögulegan þjálfarakapal milli Bónusdeildanna Kláraði NBA regnbogann eins og Shaq Álftnesingar semja við leikmann sem á að baki 72 leiki í NBA Friðrik Ingi hættur með Keflavíkurkonur Blóðtaka fyrir Njarðvík „Dætur mínar eru meiri Íslendingar heldur en Makedónar“ Troðslur áberandi í tilþrifum vikunnar Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 98-88 | Dinkins sökkti Keflvíkingum Tryggvi í algjöru aðalhlutverki Lokaþáttur Kanans: Hetjan á Króknum og flugumferðarstjórinn Tengist Diddy persónulegu leyfi LeBron James? „Nenni ekki að hlusta á þetta væl“ „Góður sigur og mikilvægt að koma til baka eftir erfitt tap“ „Þarf sterk bein til að fara í gegnum svona mótvind“ „Fannst hann alltaf hitta þegar hann fékk boltann“ Uppgjörið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Stigahæsti maður vallarins segir hlutina bara eiga eftir að batna „Verðum að hafa milliklassa leikmenn í deildinni annars er voðinn vís“ Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 89-78 | Þriðja tap Álftnesinga í röð Bronny með persónulegt stigamet Borche vill aftur með ÍR í úrslitaeinvígið: „Tel okkur geta valdið usla“ „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt Sjá meira