Flottur leikur Elvars í sigri í Evrópubikarnum Smári Jökull Jónsson skrifar 9. október 2024 19:25 Elvar Már í leik með íslenska landsliðinu. Vísir/Hulda Margrét Elvar Már Friðriksson átti stórleik fyrir gríska liðið Maroussi í Evrópubikarnum í körfubolta þegar liðið mætti sænska liðinu Norrköping á heimavelli. Elvar Már gekk til liðs við Maroussi í sumar eftir að hafa leikið með PAOK á síðasta tímabili. Liðið leikur í Europe Cup FIBA í vetur og er þar í riðli með sænska liðinu Norrköping, BC Sabah frá Aserbaíjan og Spirou frá Belgíu. Leikurinn í kvöld fór fram á heimaveli Maroussi í Grikklandi en það voru gestirnir frá Svíþjóð sem byrjuðu betur og leiddu 19-13 eftir fyrsta leikhlutann. Heimamenn voru þó fljótir að ranka við sér og Elvar kom Maroussi í forystu í stöðunni 31-29 um miðjan annan leikhluta. Að honum loknum var staðan 44-43 Maroussi í vil og var Elvar kominn með fjögur stig. Í þriðja leikhluta náðu heimamenn síðan frumkvæðinu. Þeir náðu mest níu stiga forskoti en gestirnir voru aldrei langt undan. Þeim tókst að minnka muninn í þrjú stig í upphafi fjórða leikhluta en þá skildu leiðir. Lið Maroussi stakk af og vann að lokum nokkuð þægilegan sigur. Lokatölur 99-80. Elvar Friðriksson átti virkilega góðan leik fyrir heimamenn í kvöld. Hann skoraði 13 stig og gaf 13 stoðsendingar auk þess sem hann stal fjórum boltum og tók tvö fráköst. Þetta voru fyrstu leikir liðanna í riðlinum en næst mætir Maroussi liði Sabah á útivelli. Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Handbolti Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Nauðsynlegt og löngu tímabært Íslenski boltinn Frétti af dauða bróður síns í hálfleik Fótbolti Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Körfubolti Dagskráin: Báðar Bónus deildirnar og Liverpool Sport Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Enski boltinn Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Fótbolti Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Sport Fleiri fréttir „Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Bikar á loft eftir Las Vegas jólasýningu Grikkjans Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Norðankonur áfram fullkomnar á heimavelli Uppgjör og viðtöl: Aþena - Haukar 64-77 | Haukakonur á toppinn Tindastólsstelpur skoruðu þrjátíu stig í röð Ræddu mögulegan þjálfarakapal milli Bónusdeildanna Kláraði NBA regnbogann eins og Shaq Álftnesingar semja við leikmann sem á að baki 72 leiki í NBA Friðrik Ingi hættur með Keflavíkurkonur Blóðtaka fyrir Njarðvík „Dætur mínar eru meiri Íslendingar heldur en Makedónar“ Troðslur áberandi í tilþrifum vikunnar Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 98-88 | Dinkins sökkti Keflvíkingum Tryggvi í algjöru aðalhlutverki Lokaþáttur Kanans: Hetjan á Króknum og flugumferðarstjórinn Tengist Diddy persónulegu leyfi LeBron James? „Nenni ekki að hlusta á þetta væl“ „Góður sigur og mikilvægt að koma til baka eftir erfitt tap“ „Þarf sterk bein til að fara í gegnum svona mótvind“ „Fannst hann alltaf hitta þegar hann fékk boltann“ Uppgjörið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Stigahæsti maður vallarins segir hlutina bara eiga eftir að batna „Verðum að hafa milliklassa leikmenn í deildinni annars er voðinn vís“ Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 89-78 | Þriðja tap Álftnesinga í röð Bronny með persónulegt stigamet Borche vill aftur með ÍR í úrslitaeinvígið: „Tel okkur geta valdið usla“ „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Sjá meira
Elvar Már gekk til liðs við Maroussi í sumar eftir að hafa leikið með PAOK á síðasta tímabili. Liðið leikur í Europe Cup FIBA í vetur og er þar í riðli með sænska liðinu Norrköping, BC Sabah frá Aserbaíjan og Spirou frá Belgíu. Leikurinn í kvöld fór fram á heimaveli Maroussi í Grikklandi en það voru gestirnir frá Svíþjóð sem byrjuðu betur og leiddu 19-13 eftir fyrsta leikhlutann. Heimamenn voru þó fljótir að ranka við sér og Elvar kom Maroussi í forystu í stöðunni 31-29 um miðjan annan leikhluta. Að honum loknum var staðan 44-43 Maroussi í vil og var Elvar kominn með fjögur stig. Í þriðja leikhluta náðu heimamenn síðan frumkvæðinu. Þeir náðu mest níu stiga forskoti en gestirnir voru aldrei langt undan. Þeim tókst að minnka muninn í þrjú stig í upphafi fjórða leikhluta en þá skildu leiðir. Lið Maroussi stakk af og vann að lokum nokkuð þægilegan sigur. Lokatölur 99-80. Elvar Friðriksson átti virkilega góðan leik fyrir heimamenn í kvöld. Hann skoraði 13 stig og gaf 13 stoðsendingar auk þess sem hann stal fjórum boltum og tók tvö fráköst. Þetta voru fyrstu leikir liðanna í riðlinum en næst mætir Maroussi liði Sabah á útivelli.
Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Handbolti Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Nauðsynlegt og löngu tímabært Íslenski boltinn Frétti af dauða bróður síns í hálfleik Fótbolti Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Körfubolti Dagskráin: Báðar Bónus deildirnar og Liverpool Sport Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Enski boltinn Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Fótbolti Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Sport Fleiri fréttir „Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Bikar á loft eftir Las Vegas jólasýningu Grikkjans Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Norðankonur áfram fullkomnar á heimavelli Uppgjör og viðtöl: Aþena - Haukar 64-77 | Haukakonur á toppinn Tindastólsstelpur skoruðu þrjátíu stig í röð Ræddu mögulegan þjálfarakapal milli Bónusdeildanna Kláraði NBA regnbogann eins og Shaq Álftnesingar semja við leikmann sem á að baki 72 leiki í NBA Friðrik Ingi hættur með Keflavíkurkonur Blóðtaka fyrir Njarðvík „Dætur mínar eru meiri Íslendingar heldur en Makedónar“ Troðslur áberandi í tilþrifum vikunnar Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 98-88 | Dinkins sökkti Keflvíkingum Tryggvi í algjöru aðalhlutverki Lokaþáttur Kanans: Hetjan á Króknum og flugumferðarstjórinn Tengist Diddy persónulegu leyfi LeBron James? „Nenni ekki að hlusta á þetta væl“ „Góður sigur og mikilvægt að koma til baka eftir erfitt tap“ „Þarf sterk bein til að fara í gegnum svona mótvind“ „Fannst hann alltaf hitta þegar hann fékk boltann“ Uppgjörið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Stigahæsti maður vallarins segir hlutina bara eiga eftir að batna „Verðum að hafa milliklassa leikmenn í deildinni annars er voðinn vís“ Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 89-78 | Þriðja tap Álftnesinga í röð Bronny með persónulegt stigamet Borche vill aftur með ÍR í úrslitaeinvígið: „Tel okkur geta valdið usla“ „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Sjá meira