Kærasti Fallons Sherrock niðurbrotinn eftir sárt tap Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. október 2024 10:31 Cameron Menzies smellir kossi á Fallon Sherrock. getty/Zac Goodwin Pílukastarinn Cameron Menzies var afar svekktur út í sjálfan sig eftir tap fyrir Dave Chisnall, 2-0, á World Grand Prix í gær. Hann segist vera óralangt frá því að láta draum sinn um að verða atvinnumaður rætast. Þótt Menzies sé í 44. sæti heimslistans í pílukasti er hann kannski þekktastur fyrir að vera kærasti Fallons Sherrock, einu konunnar sem hefur unnið leik á HM í pílukasti. Auk þess að vera pílukastari starfar Menzies sem pípari. Hann dreymir samt um að verða atvinnumaður í pílukasti en eftir tapið fyrir Chisnall sagði hann að langt þar til sá draumur rætist. „Þess vegna vinn ég fyrir mér. Ég er svo langt frá því að verða atvinnumaður og dagurinn í dag kramdi hjartað í mér. Ég biðst afsökunar,“ skrifaði Menzies á Twitter. Sem fyrr sagði er Menzies í 44. sæti heimslistans í pílukasti en hann hefur þénað 139.750 pund, eða tæplega 25 milljónir íslenskra króna, undanfarin tvö og hálft ár. Til samanburðar hefur efsti maður heimslistans, Luke Humphries, þénað 1.681.750 pund, eða næstum því þrjú hundruð milljónir króna. Menzies tapaði einnig fyrir Chisnall í 2. umferð á heimsmeistaramótinu um áramótin. Hann komst hins vegar lengra en Sherrock sem féll úr leik í 1. umferð. Pílukast Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Fleiri fréttir Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Sjá meira
Þótt Menzies sé í 44. sæti heimslistans í pílukasti er hann kannski þekktastur fyrir að vera kærasti Fallons Sherrock, einu konunnar sem hefur unnið leik á HM í pílukasti. Auk þess að vera pílukastari starfar Menzies sem pípari. Hann dreymir samt um að verða atvinnumaður í pílukasti en eftir tapið fyrir Chisnall sagði hann að langt þar til sá draumur rætist. „Þess vegna vinn ég fyrir mér. Ég er svo langt frá því að verða atvinnumaður og dagurinn í dag kramdi hjartað í mér. Ég biðst afsökunar,“ skrifaði Menzies á Twitter. Sem fyrr sagði er Menzies í 44. sæti heimslistans í pílukasti en hann hefur þénað 139.750 pund, eða tæplega 25 milljónir íslenskra króna, undanfarin tvö og hálft ár. Til samanburðar hefur efsti maður heimslistans, Luke Humphries, þénað 1.681.750 pund, eða næstum því þrjú hundruð milljónir króna. Menzies tapaði einnig fyrir Chisnall í 2. umferð á heimsmeistaramótinu um áramótin. Hann komst hins vegar lengra en Sherrock sem féll úr leik í 1. umferð.
Pílukast Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Fleiri fréttir Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Sjá meira