Hálka á vegum á suðvesturhorninu Atli Ísleifsson skrifar 9. október 2024 07:21 Gera má ráð fyrir stöku éljum eða slydduéljum á norðaustanverðu landinu en annars yfirleitt bjart. Vísir/Vilhelm Eftir vætu í nótt hefur létt til og kólnar því á suðvesturhorni landsins. Vegna þess eru líkur á hálku á vegum á því svæði og er vegfarendum því bent á að fara varlega. Þetta kemur fram á vef Veðurstofunnar. Þar segir að í dag megi reikna með norðlægri átt, þremur til átta metrum á sekúndu en aðeins hvassara austast á landinu. „Stöku él eða slydduél á norðaustanverðu landinu en annars yfirleitt bjart. Þykknar upp seinnipartinn á vestanverðu landinu og seint í kvöld er líkur á stöku slydduéljum eða éljum þar. Hiti 1 til 6 stig yfir daginn. Á morgun verður norðlæg átt 8-15 m/s, hvassast norðvestantil. Víða él eða slydduél en yfirleitt bjart á suðausturhorninu. Hiti 0 til 4 stig að deginum. Á föstudag verður norðlæg átt 5-13 m/s en 13-20 norðaustanlands. Stöku él á norðaustanverðu landinu en annars bjart með köflum. Hiti 1 til 5 stig,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Spákort fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag: Norðan og norðaustan 5-13 m/s og víða snjókoma eða slydda með köflum, en þurrt að kalla suðaustanlands. Hiti 0 til 4 stig við suður- og vesturströndina að deginum, en annars frost 0 til 5 stig. Á föstudag: Norðvestan 5-13 m/s, en 13-20 norðaustantil. Dálítil él norðan- og norðaustantil, en annars bjart með köflum. Hiti víðast um eða undir frostmarki. Á laugardag: Norðlæg átt 5-10 m/s en norðvestan 10-15 norðaustantil. Bjart að mestu en skýjað og él norðaustanlands. Áfram svalt í veðri. Á sunnudag: Breytileg átt og víða bjartviðri en skýjað og dálíitl él norðaustanlands. Vaxandi austanátt og þykknar upp sunnanlands undir kvöld. Hiti breytist lítið. Á mánudag: Vaxandi austanátt og slydda eða rigning. Þurrt að kalla fyrir norðan en fer að snjóa þar um kvöldið. Víða vægt frost norðan- og austanlands en 1 til 6 stiga hiti sunnan- og vestantil. Á þriðjudag: Austanátt og víða rigning eða slydda en snjókoma fyrir norðan framan af degi. Hlýnandi veður, hiti 1 til 9 stig síðdegis. Veður Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Innlent Fleiri fréttir Slydduél norðantil en þurrt og bjart sunnan heiða Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Rigning norðan- og austantil en bjart suðvestanlands Léttskýjað vestan- og sunnantil en blautara annars staðar Hiti að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Blæs hressilega af austri á landinu Gul viðvörun á Suðurlandi vegna hvassviðris Kröpp lægð stjórnar veðrinu næstu daga Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Litlar breytingar á hlaupi í Hvítá við Húsafell frá því í gær Skýjað, lítilsháttar væta og temmilega hlýtt Hiti að 21 stigi í dag Hiti að nítján stigum í dag en yfir tuttugu á morgun Hægviðri og hiti að nítján stigum Norðlæg átt og víðast hvar væta Hlýjast suðaustantil Sjá meira
Þetta kemur fram á vef Veðurstofunnar. Þar segir að í dag megi reikna með norðlægri átt, þremur til átta metrum á sekúndu en aðeins hvassara austast á landinu. „Stöku él eða slydduél á norðaustanverðu landinu en annars yfirleitt bjart. Þykknar upp seinnipartinn á vestanverðu landinu og seint í kvöld er líkur á stöku slydduéljum eða éljum þar. Hiti 1 til 6 stig yfir daginn. Á morgun verður norðlæg átt 8-15 m/s, hvassast norðvestantil. Víða él eða slydduél en yfirleitt bjart á suðausturhorninu. Hiti 0 til 4 stig að deginum. Á föstudag verður norðlæg átt 5-13 m/s en 13-20 norðaustanlands. Stöku él á norðaustanverðu landinu en annars bjart með köflum. Hiti 1 til 5 stig,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Spákort fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag: Norðan og norðaustan 5-13 m/s og víða snjókoma eða slydda með köflum, en þurrt að kalla suðaustanlands. Hiti 0 til 4 stig við suður- og vesturströndina að deginum, en annars frost 0 til 5 stig. Á föstudag: Norðvestan 5-13 m/s, en 13-20 norðaustantil. Dálítil él norðan- og norðaustantil, en annars bjart með köflum. Hiti víðast um eða undir frostmarki. Á laugardag: Norðlæg átt 5-10 m/s en norðvestan 10-15 norðaustantil. Bjart að mestu en skýjað og él norðaustanlands. Áfram svalt í veðri. Á sunnudag: Breytileg átt og víða bjartviðri en skýjað og dálíitl él norðaustanlands. Vaxandi austanátt og þykknar upp sunnanlands undir kvöld. Hiti breytist lítið. Á mánudag: Vaxandi austanátt og slydda eða rigning. Þurrt að kalla fyrir norðan en fer að snjóa þar um kvöldið. Víða vægt frost norðan- og austanlands en 1 til 6 stiga hiti sunnan- og vestantil. Á þriðjudag: Austanátt og víða rigning eða slydda en snjókoma fyrir norðan framan af degi. Hlýnandi veður, hiti 1 til 9 stig síðdegis.
Veður Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Innlent Fleiri fréttir Slydduél norðantil en þurrt og bjart sunnan heiða Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Rigning norðan- og austantil en bjart suðvestanlands Léttskýjað vestan- og sunnantil en blautara annars staðar Hiti að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Blæs hressilega af austri á landinu Gul viðvörun á Suðurlandi vegna hvassviðris Kröpp lægð stjórnar veðrinu næstu daga Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Litlar breytingar á hlaupi í Hvítá við Húsafell frá því í gær Skýjað, lítilsháttar væta og temmilega hlýtt Hiti að 21 stigi í dag Hiti að nítján stigum í dag en yfir tuttugu á morgun Hægviðri og hiti að nítján stigum Norðlæg átt og víðast hvar væta Hlýjast suðaustantil Sjá meira