„Getur ekki stjórnað áliti annarra“ Stefán Árni Pálsson skrifar 8. október 2024 17:03 Davíð í landsleik árið 2022 gegn Albönum. Vísir/P. Cieslikiewicz Knattspyrnumaðurinn Davíð Kristján Ólafsson segist kitla í puttana að fá aftur tækifæri með íslenska landsliðinu í knattspyrnu. Hann hefur ekki verið valinn undanfarin ár. Davíð gekk til liðs við pólska félagið Cracovia í byrjun árs og gerði hann tveggja ára samning við félagið. Liðið er í toppbaráttunni í pólsku úrvalsdeildinni og hefur Davíð verið í lykilhlutverki. „Þegar ég kem í liðið þá byrja ég mjög vel og það getur verið mjög mikilvægt. Þá nærðu að skapa þér smá nafn og sérstaklega í búningsklefanum, að fá smá tryggð frá þínum liðsfélögum. Ég myndi klárlega segja að ég væri búinn að standa mig vel hérna úti. Og markmiðið mitt í hvaða klúbbi sem er er að spila og ef þú ert að spila þá færðu alltaf meiri séns á því að standa þig vel,“ segir Davíð í Sportpakkanum á Stöð 2 í gær. Davíð á 15 A-landsleiki að baki auk leikja fyrir U-21 og U-19 ára landslið Íslands. Hann lék síðast með íslenska A-landsliðinu árið 2022 en Åge Hareide, landsliðsþjálfari, hefur ekki valið hann í landsliðshópinn undanfarið. Því er þessi vinstri bakvörður ekki í landsliðshópnum fyrir leikina gegn Wales og Svartfjallalandi sem fara fram næstu vikuna. „Auðvitað er léttast fyrir mig að segja að ég eigi að vera í hópnum. En þú getur ekki stjórnað áliti annarra og þeir eru bara að velja leikmenn núna sem þeim finnst vera betri en ég og henta kannski betur inn í hlutina þeirra. Auðvitað er landsliðið bara bónus og ég væri til í að vera þarna. Mig kitlar í puttana að fá að koma þarna aftur, sérstaklega eftir að hafa fengið að vera þarna árið 2022.“ Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa í heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Golf Fleiri fréttir Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa í heiðursvörð fyrir Liverpool Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Sjá meira
Davíð gekk til liðs við pólska félagið Cracovia í byrjun árs og gerði hann tveggja ára samning við félagið. Liðið er í toppbaráttunni í pólsku úrvalsdeildinni og hefur Davíð verið í lykilhlutverki. „Þegar ég kem í liðið þá byrja ég mjög vel og það getur verið mjög mikilvægt. Þá nærðu að skapa þér smá nafn og sérstaklega í búningsklefanum, að fá smá tryggð frá þínum liðsfélögum. Ég myndi klárlega segja að ég væri búinn að standa mig vel hérna úti. Og markmiðið mitt í hvaða klúbbi sem er er að spila og ef þú ert að spila þá færðu alltaf meiri séns á því að standa þig vel,“ segir Davíð í Sportpakkanum á Stöð 2 í gær. Davíð á 15 A-landsleiki að baki auk leikja fyrir U-21 og U-19 ára landslið Íslands. Hann lék síðast með íslenska A-landsliðinu árið 2022 en Åge Hareide, landsliðsþjálfari, hefur ekki valið hann í landsliðshópinn undanfarið. Því er þessi vinstri bakvörður ekki í landsliðshópnum fyrir leikina gegn Wales og Svartfjallalandi sem fara fram næstu vikuna. „Auðvitað er léttast fyrir mig að segja að ég eigi að vera í hópnum. En þú getur ekki stjórnað áliti annarra og þeir eru bara að velja leikmenn núna sem þeim finnst vera betri en ég og henta kannski betur inn í hlutina þeirra. Auðvitað er landsliðið bara bónus og ég væri til í að vera þarna. Mig kitlar í puttana að fá að koma þarna aftur, sérstaklega eftir að hafa fengið að vera þarna árið 2022.“
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa í heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Golf Fleiri fréttir Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa í heiðursvörð fyrir Liverpool Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Sjá meira