„Átti þetta tækifæri skilið“ Stefán Árni Pálsson skrifar 7. október 2024 17:02 Hrafnildur fékk verðlaun fyrir það að vera efnillegust á Íslandsmótinu á laugardaginn. Hér má sjá formann KSÍ Þorvald Örlygsson afhenda henni hornið fræga. Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir var valin efnilegasti leikmaður Bestu deildar kvenna í sumar og það af leikmönnum deildarinnar. Hún mætti í uppgjörsþátt Helenu Ólafsdóttur á laugardagskvöldið eftir að Breiðablik hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í hreinum úrslitaleik gegn Val. Hún lék 23 leiki með Blikum á tímabilinu og skoraði í þeim þrjú mörk. Hrafnhildur hefur leikið 34 yngri landsleiki sem verður að teljast gríðarlegt magn. „Ég held ég hafi spilað minn fyrsta landsleik 2021 og þetta er alveg slatti,“ segir Hrafnhildur. „Ég var í Augnablik á þar síðasta tímabili og fékk síðan smá tækifæri á síðasta tímabili. En Nik er bara þannig þjálfari að ef þú stendur þig þá færðu tækifæri og ég átti þetta tækifæri skilið,“ segir Hrafnhildur sem hefur spilað mikið með Íslandsmeisturunum í sumar. Hún segist kunna vel við það að spila undir Nik Chamberlain þjálfara liðsins. „Ég myndi segja að hann væri mjög sanngjarn þjálfari. Mér líður best í tíunni og sérstaklega í þessu tígulkerfi sem við spilum. Það hentar mér mjög vel.“ Hún segir að Blikarnir séu einfaldlega með geggjaðan hóp. „Markmiðið mitt er að komast sem lengst og spila fyrir bestu lið heims. Mig langar að spila með A-landsliðinu en ég þarf að taka þessu hægt og rólega og þetta kemur bara.“ Hér að neðan má sjá viðtalið úr þættinum á laugardagskvöldinu. Klippa: „Átti þetta tækifæri skilið“ Besta deild kvenna Breiðablik Mest lesið Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Körfubolti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn Enski boltinn Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Feðgarnir slógust eftir leik Sport Leik lokið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í stig Íslenski boltinn „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Leik lokið: Fram - Valur 2-1 | Heimamenn stálu stigunum þrem Leik lokið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í stig Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan Sjá meira
Hún mætti í uppgjörsþátt Helenu Ólafsdóttur á laugardagskvöldið eftir að Breiðablik hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í hreinum úrslitaleik gegn Val. Hún lék 23 leiki með Blikum á tímabilinu og skoraði í þeim þrjú mörk. Hrafnhildur hefur leikið 34 yngri landsleiki sem verður að teljast gríðarlegt magn. „Ég held ég hafi spilað minn fyrsta landsleik 2021 og þetta er alveg slatti,“ segir Hrafnhildur. „Ég var í Augnablik á þar síðasta tímabili og fékk síðan smá tækifæri á síðasta tímabili. En Nik er bara þannig þjálfari að ef þú stendur þig þá færðu tækifæri og ég átti þetta tækifæri skilið,“ segir Hrafnhildur sem hefur spilað mikið með Íslandsmeisturunum í sumar. Hún segist kunna vel við það að spila undir Nik Chamberlain þjálfara liðsins. „Ég myndi segja að hann væri mjög sanngjarn þjálfari. Mér líður best í tíunni og sérstaklega í þessu tígulkerfi sem við spilum. Það hentar mér mjög vel.“ Hún segir að Blikarnir séu einfaldlega með geggjaðan hóp. „Markmiðið mitt er að komast sem lengst og spila fyrir bestu lið heims. Mig langar að spila með A-landsliðinu en ég þarf að taka þessu hægt og rólega og þetta kemur bara.“ Hér að neðan má sjá viðtalið úr þættinum á laugardagskvöldinu. Klippa: „Átti þetta tækifæri skilið“
Besta deild kvenna Breiðablik Mest lesið Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Körfubolti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn Enski boltinn Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Feðgarnir slógust eftir leik Sport Leik lokið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í stig Íslenski boltinn „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Leik lokið: Fram - Valur 2-1 | Heimamenn stálu stigunum þrem Leik lokið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í stig Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki