Byrjunarlið Vals og Breiðabliks: Pétur gerir tvær breytingar á liði Vals Smári Jökull Jónsson skrifar 5. október 2024 15:21 Það verður hart barist að Hlíðarenda enda Íslandsmeistaratitillinn í húfi. Vísir/Anton Brink Valur og Breiðablik mætast í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil kvenna í knattspyrnu að Hlíðarenda nú á eftir. Þjálfararnir Pétur Pétursson og Nik Chamberlain hafa opinberað byrjunarlið sín í stórleiknum á eftir. Það ríkir mikil eftirvænting fyrir leiknum sem hefst á N1-vellinum að Hlíðarenda klukkan 16:15. Leikurinn verður að sjálfsögðu í beinni lýsingu hér á Vísi og einnig í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst upphitun fyrir leikinn klukkan 15:45. Pétur Pétursson gerir tvær breytingar frá því í síðasta leik liðsins gegn Víkingi. Katie Cousins og Guðrún Elísabet Björginvsdóttir koma inn í liðið á kostnað Elísu Viðarsdóttur og Nadíu Atladóttur sem setjast á bekkinn. Þetta er sama byrjunarlið og í bikarúrslitaleik liðanna í ágúst þar sem Valur fór með 2-1 sigur af hólmi. Breiðablik stillir upp sama byrjunarliði og í síðasta leik liðsins en þá unnu Blikakonur sigur á FH. Ásta Eir Árnadóttir fyrirliði er á sínum stað en hún hefur átt við smávægileg meiðsli að stríða. Byrjunarlið Vals 1. Fanney Inga Birkisdóttir - markvörður2. Hailey Whitaker - vörn6. Natasha Anasi - vörn21. Lillý Rut Hlynsdóttir - vörn11. Anna Rakel Pétursdóttir - vörn8. Katherine Cousins - miðja10. Berglind Rós Ágústsdóttir - miðja14. Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir - miðja22. Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir - miðja23. Fanndís Friðriksdóttir - sókn29. Jasmín Erla Ingadóttir - sókn Byrjunarlið Breiðabliks 1. Thelma Ívarsdóttir - markvörður4. Elín Helena Karlsdóttir - vörn13. Ásta Eir Árnadóttir - vörn18. Kristín Dís Árnadóttir - vörn27. Barbára Sól Gísladóttir - vörn5. Samantha Rose Smith - miðja7. Agla María Albertsdóttir - miðja8. Heiða Ragney Viðarsdóttir - miðja11. Andrea Rut Bjarnadóttir - miðja 10. Katrín Ásbjörnsdóttir - sókn15. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir - sókn Besta deild kvenna Valur Breiðablik Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Fleiri fréttir Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Sjá meira
Það ríkir mikil eftirvænting fyrir leiknum sem hefst á N1-vellinum að Hlíðarenda klukkan 16:15. Leikurinn verður að sjálfsögðu í beinni lýsingu hér á Vísi og einnig í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst upphitun fyrir leikinn klukkan 15:45. Pétur Pétursson gerir tvær breytingar frá því í síðasta leik liðsins gegn Víkingi. Katie Cousins og Guðrún Elísabet Björginvsdóttir koma inn í liðið á kostnað Elísu Viðarsdóttur og Nadíu Atladóttur sem setjast á bekkinn. Þetta er sama byrjunarlið og í bikarúrslitaleik liðanna í ágúst þar sem Valur fór með 2-1 sigur af hólmi. Breiðablik stillir upp sama byrjunarliði og í síðasta leik liðsins en þá unnu Blikakonur sigur á FH. Ásta Eir Árnadóttir fyrirliði er á sínum stað en hún hefur átt við smávægileg meiðsli að stríða. Byrjunarlið Vals 1. Fanney Inga Birkisdóttir - markvörður2. Hailey Whitaker - vörn6. Natasha Anasi - vörn21. Lillý Rut Hlynsdóttir - vörn11. Anna Rakel Pétursdóttir - vörn8. Katherine Cousins - miðja10. Berglind Rós Ágústsdóttir - miðja14. Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir - miðja22. Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir - miðja23. Fanndís Friðriksdóttir - sókn29. Jasmín Erla Ingadóttir - sókn Byrjunarlið Breiðabliks 1. Thelma Ívarsdóttir - markvörður4. Elín Helena Karlsdóttir - vörn13. Ásta Eir Árnadóttir - vörn18. Kristín Dís Árnadóttir - vörn27. Barbára Sól Gísladóttir - vörn5. Samantha Rose Smith - miðja7. Agla María Albertsdóttir - miðja8. Heiða Ragney Viðarsdóttir - miðja11. Andrea Rut Bjarnadóttir - miðja 10. Katrín Ásbjörnsdóttir - sókn15. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir - sókn
1. Fanney Inga Birkisdóttir - markvörður2. Hailey Whitaker - vörn6. Natasha Anasi - vörn21. Lillý Rut Hlynsdóttir - vörn11. Anna Rakel Pétursdóttir - vörn8. Katherine Cousins - miðja10. Berglind Rós Ágústsdóttir - miðja14. Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir - miðja22. Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir - miðja23. Fanndís Friðriksdóttir - sókn29. Jasmín Erla Ingadóttir - sókn
1. Thelma Ívarsdóttir - markvörður4. Elín Helena Karlsdóttir - vörn13. Ásta Eir Árnadóttir - vörn18. Kristín Dís Árnadóttir - vörn27. Barbára Sól Gísladóttir - vörn5. Samantha Rose Smith - miðja7. Agla María Albertsdóttir - miðja8. Heiða Ragney Viðarsdóttir - miðja11. Andrea Rut Bjarnadóttir - miðja 10. Katrín Ásbjörnsdóttir - sókn15. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir - sókn
Besta deild kvenna Valur Breiðablik Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Fleiri fréttir Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Sjá meira