Meiri stuðningur við Borgarlínu í Reykjavík en annars staðar Kjartan Kjartansson skrifar 3. október 2024 10:08 Hér sjást hugmyndir um jarðgöng frá Kringlumýrarbraut undir gatnamótin við Miklubraut. Borgarlína færi um akreinar milli gangamunanna. Kringlan á vinstri hönd á þessari mynd. Efla Tæpur helmingur Reykvíkinga er hlynntur lagningu Borgarlínu en aðeins rúmlega þriðjungur íbúa nágrannasveitarfélaganna. Um það bil þriðjungur er andvígur viðbótinni við almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu í nýrri könnun. Um fimmtungur Reykvíkinga er í meðallagi hlynntur Borgarlínu en þrjátíu prósent íbúa nágrannasveitarfélaganna samkvæmt könnun Maskínu. Færri landsbyggðarbúa segjast hlynntir Borgarlínunni, aðeins fjórðungur svarenda þaðan í könnuninni. Hins vegar er andstaðan ekki meiri á meðal þeirra en höfuðborgarbúa. Tveir af hverjum fimm landsbyggðarbúum segjast í meðallagi hlynntir framkvæmdinni. Hlutfall þeirra sem eru hlynntir Borgarlínu á landinu öllu er svipað og það var í síðustu könnun sem var gerð fyrir ári. Ánægjan með fyrirætlanirnar hefur þó minnkað umtalsvert frá því í júní 2019 þegar ríflega helmingur landsmanna sagðist þeim hlynntur. Afstaðan lituð af aldri, kyni og stjórnmálaskoðunum Mun fleiri karlar en konur segjast andvígir Borgarlínu, tveir af hverjum fimm körlum sem svöruðu könnuninni. Aðeins fjórðungur kvenna sagðist andvígur. Framkvæmdin er vinsælli hjá yngra fólki en því eldra. Andstaðan er yfir fjörutíu prósentum hjá fólki sem er eldra en fertugt en yfir fjörutíu prósent eru hlynnt á aldrinum 18-39 ára. Kjósendur Miðflokksins eru mest á móti Borgarlínu, 66,3 prósent þeirra sögðust andvígir í könnuninni. Um helmingur kjósenda Sjálfstæðisflokksins og Flokks fólksins voru einnig á móti. Mestur stuðningur við samgöngubæturnar mældist innan raða Vinstri grænna, Pírata, Samfylkingarinnar og Viðreisnar. Könnunin var gerð 16. til 24. september og svöruðu 1.067 manns henni. Borgarlína Reykjavík Skoðanakannanir Samgöngur Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Fleiri fréttir Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Sjá meira
Um fimmtungur Reykvíkinga er í meðallagi hlynntur Borgarlínu en þrjátíu prósent íbúa nágrannasveitarfélaganna samkvæmt könnun Maskínu. Færri landsbyggðarbúa segjast hlynntir Borgarlínunni, aðeins fjórðungur svarenda þaðan í könnuninni. Hins vegar er andstaðan ekki meiri á meðal þeirra en höfuðborgarbúa. Tveir af hverjum fimm landsbyggðarbúum segjast í meðallagi hlynntir framkvæmdinni. Hlutfall þeirra sem eru hlynntir Borgarlínu á landinu öllu er svipað og það var í síðustu könnun sem var gerð fyrir ári. Ánægjan með fyrirætlanirnar hefur þó minnkað umtalsvert frá því í júní 2019 þegar ríflega helmingur landsmanna sagðist þeim hlynntur. Afstaðan lituð af aldri, kyni og stjórnmálaskoðunum Mun fleiri karlar en konur segjast andvígir Borgarlínu, tveir af hverjum fimm körlum sem svöruðu könnuninni. Aðeins fjórðungur kvenna sagðist andvígur. Framkvæmdin er vinsælli hjá yngra fólki en því eldra. Andstaðan er yfir fjörutíu prósentum hjá fólki sem er eldra en fertugt en yfir fjörutíu prósent eru hlynnt á aldrinum 18-39 ára. Kjósendur Miðflokksins eru mest á móti Borgarlínu, 66,3 prósent þeirra sögðust andvígir í könnuninni. Um helmingur kjósenda Sjálfstæðisflokksins og Flokks fólksins voru einnig á móti. Mestur stuðningur við samgöngubæturnar mældist innan raða Vinstri grænna, Pírata, Samfylkingarinnar og Viðreisnar. Könnunin var gerð 16. til 24. september og svöruðu 1.067 manns henni.
Borgarlína Reykjavík Skoðanakannanir Samgöngur Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Fleiri fréttir Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Sjá meira