Meiri stuðningur við Borgarlínu í Reykjavík en annars staðar Kjartan Kjartansson skrifar 3. október 2024 10:08 Hér sjást hugmyndir um jarðgöng frá Kringlumýrarbraut undir gatnamótin við Miklubraut. Borgarlína færi um akreinar milli gangamunanna. Kringlan á vinstri hönd á þessari mynd. Efla Tæpur helmingur Reykvíkinga er hlynntur lagningu Borgarlínu en aðeins rúmlega þriðjungur íbúa nágrannasveitarfélaganna. Um það bil þriðjungur er andvígur viðbótinni við almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu í nýrri könnun. Um fimmtungur Reykvíkinga er í meðallagi hlynntur Borgarlínu en þrjátíu prósent íbúa nágrannasveitarfélaganna samkvæmt könnun Maskínu. Færri landsbyggðarbúa segjast hlynntir Borgarlínunni, aðeins fjórðungur svarenda þaðan í könnuninni. Hins vegar er andstaðan ekki meiri á meðal þeirra en höfuðborgarbúa. Tveir af hverjum fimm landsbyggðarbúum segjast í meðallagi hlynntir framkvæmdinni. Hlutfall þeirra sem eru hlynntir Borgarlínu á landinu öllu er svipað og það var í síðustu könnun sem var gerð fyrir ári. Ánægjan með fyrirætlanirnar hefur þó minnkað umtalsvert frá því í júní 2019 þegar ríflega helmingur landsmanna sagðist þeim hlynntur. Afstaðan lituð af aldri, kyni og stjórnmálaskoðunum Mun fleiri karlar en konur segjast andvígir Borgarlínu, tveir af hverjum fimm körlum sem svöruðu könnuninni. Aðeins fjórðungur kvenna sagðist andvígur. Framkvæmdin er vinsælli hjá yngra fólki en því eldra. Andstaðan er yfir fjörutíu prósentum hjá fólki sem er eldra en fertugt en yfir fjörutíu prósent eru hlynnt á aldrinum 18-39 ára. Kjósendur Miðflokksins eru mest á móti Borgarlínu, 66,3 prósent þeirra sögðust andvígir í könnuninni. Um helmingur kjósenda Sjálfstæðisflokksins og Flokks fólksins voru einnig á móti. Mestur stuðningur við samgöngubæturnar mældist innan raða Vinstri grænna, Pírata, Samfylkingarinnar og Viðreisnar. Könnunin var gerð 16. til 24. september og svöruðu 1.067 manns henni. Borgarlína Reykjavík Skoðanakannanir Samgöngur Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Fleiri fréttir Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Sjá meira
Um fimmtungur Reykvíkinga er í meðallagi hlynntur Borgarlínu en þrjátíu prósent íbúa nágrannasveitarfélaganna samkvæmt könnun Maskínu. Færri landsbyggðarbúa segjast hlynntir Borgarlínunni, aðeins fjórðungur svarenda þaðan í könnuninni. Hins vegar er andstaðan ekki meiri á meðal þeirra en höfuðborgarbúa. Tveir af hverjum fimm landsbyggðarbúum segjast í meðallagi hlynntir framkvæmdinni. Hlutfall þeirra sem eru hlynntir Borgarlínu á landinu öllu er svipað og það var í síðustu könnun sem var gerð fyrir ári. Ánægjan með fyrirætlanirnar hefur þó minnkað umtalsvert frá því í júní 2019 þegar ríflega helmingur landsmanna sagðist þeim hlynntur. Afstaðan lituð af aldri, kyni og stjórnmálaskoðunum Mun fleiri karlar en konur segjast andvígir Borgarlínu, tveir af hverjum fimm körlum sem svöruðu könnuninni. Aðeins fjórðungur kvenna sagðist andvígur. Framkvæmdin er vinsælli hjá yngra fólki en því eldra. Andstaðan er yfir fjörutíu prósentum hjá fólki sem er eldra en fertugt en yfir fjörutíu prósent eru hlynnt á aldrinum 18-39 ára. Kjósendur Miðflokksins eru mest á móti Borgarlínu, 66,3 prósent þeirra sögðust andvígir í könnuninni. Um helmingur kjósenda Sjálfstæðisflokksins og Flokks fólksins voru einnig á móti. Mestur stuðningur við samgöngubæturnar mældist innan raða Vinstri grænna, Pírata, Samfylkingarinnar og Viðreisnar. Könnunin var gerð 16. til 24. september og svöruðu 1.067 manns henni.
Borgarlína Reykjavík Skoðanakannanir Samgöngur Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Fleiri fréttir Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Sjá meira