Á met sem enginn vill Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. október 2024 20:00 Framherjinn hefur hvorki skorað né unnið leik á leiktíðinni. Visionhaus/Getty Images Ben Brereton Diaz á nú met sem enginn vill í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Hann hefur leikið 20 leiki án þess að næla í einn einasta sigur. Diaz er 25 ára gamall framherji sem spilar í dag í með Southampton eftir að hafa komið víða við. Hann hóf ferilinn hjá yngstu liðum Manchester United áður en hann fór til Stoke City og svo Nottingham Forest þar sem hann hóf meistaraflokksferil sinn. Hann var lánaður til Blackburn Rovers sem keypti hann í kjölfarið árið 2019. Þar varhann til 2023 þegar hann hélt til Villareal á Spáni. Þar gengu hlutirnir vægast sagt ekki upp og var hann í kjölfarið lánaður til Sheffield United. Liðið úr stálborginni kolféll úr ensku úrvalsdeildinni með aðeins 16 stig. Alls spilaði Diaz 14 deildarleiki fyrir liðið og enginn þeirra vannst. Síðasta sumar gekk hann svo í raðir nýliða Southampton. Hann hefur nú spilað sex deildarleiki fyrir Dýrlingana og viti menn, enginn þeirra hefur unnist. It's the most of any player in the history of the Premier League 😬 #BBCFootball #SaintsFC pic.twitter.com/u8mE1WskoD— Match of the Day (@BBCMOTD) September 30, 2024 Því á Diaz, sem lék fyrir yngri landslið Englands en hefur nú leikið 35 A-landsleiki fyrir Síle, nú met sem enginn vill. Hann er sá leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar sem hefur leikið flesta leiki án þess að sigra. Um er að ræða fimm jafntefli og 15 töp. Diaz hefur því aðeins fengið fimm stig af 60 mögulegum í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Enski boltinn Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Fótbolti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Fótbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti Fótbolti Nefna völl eftir nemanda sem lést á golfvelli Sport Fleiri fréttir Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ „Ætla ekki að standa hérna og tala um einhverja einstaklinga“ Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Gyökeres skoraði fernu fyrir Svía í Þjóðadeildinni Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Svartfellingar unnu Tyrki óvænt og hjálpuðu Wales upp í A-deild Guardiola framlengir við Man. City Sjáðu Andra Lucas skora og Wales svara með fjórum mörkum Hefur ekki rætt við Hareide: „Klárlega búið að ganga vel hjá honum“ Gerir þrjár breytingar á sigurliðinu í Svartfjallalandi Klopp vildi fá Antony í stað Salah Þórdís Elva semur við Þróttara Af hverju er San Marínó framar í röðinni en Ísland? Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Sjá meira
Diaz er 25 ára gamall framherji sem spilar í dag í með Southampton eftir að hafa komið víða við. Hann hóf ferilinn hjá yngstu liðum Manchester United áður en hann fór til Stoke City og svo Nottingham Forest þar sem hann hóf meistaraflokksferil sinn. Hann var lánaður til Blackburn Rovers sem keypti hann í kjölfarið árið 2019. Þar varhann til 2023 þegar hann hélt til Villareal á Spáni. Þar gengu hlutirnir vægast sagt ekki upp og var hann í kjölfarið lánaður til Sheffield United. Liðið úr stálborginni kolféll úr ensku úrvalsdeildinni með aðeins 16 stig. Alls spilaði Diaz 14 deildarleiki fyrir liðið og enginn þeirra vannst. Síðasta sumar gekk hann svo í raðir nýliða Southampton. Hann hefur nú spilað sex deildarleiki fyrir Dýrlingana og viti menn, enginn þeirra hefur unnist. It's the most of any player in the history of the Premier League 😬 #BBCFootball #SaintsFC pic.twitter.com/u8mE1WskoD— Match of the Day (@BBCMOTD) September 30, 2024 Því á Diaz, sem lék fyrir yngri landslið Englands en hefur nú leikið 35 A-landsleiki fyrir Síle, nú met sem enginn vill. Hann er sá leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar sem hefur leikið flesta leiki án þess að sigra. Um er að ræða fimm jafntefli og 15 töp. Diaz hefur því aðeins fengið fimm stig af 60 mögulegum í ensku úrvalsdeildinni.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Enski boltinn Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Fótbolti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Fótbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti Fótbolti Nefna völl eftir nemanda sem lést á golfvelli Sport Fleiri fréttir Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ „Ætla ekki að standa hérna og tala um einhverja einstaklinga“ Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Gyökeres skoraði fernu fyrir Svía í Þjóðadeildinni Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Svartfellingar unnu Tyrki óvænt og hjálpuðu Wales upp í A-deild Guardiola framlengir við Man. City Sjáðu Andra Lucas skora og Wales svara með fjórum mörkum Hefur ekki rætt við Hareide: „Klárlega búið að ganga vel hjá honum“ Gerir þrjár breytingar á sigurliðinu í Svartfjallalandi Klopp vildi fá Antony í stað Salah Þórdís Elva semur við Þróttara Af hverju er San Marínó framar í röðinni en Ísland? Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Sjá meira